Gisting í Hlíð Ólafsfirði

Gisting í Hlíð Ólafsfirði Gisting fyrir 4-5 í uppbúnum rúmum á frábærum stað u.þ.b. 1,5 km frá Ólafsfjarðarkaupstað. Einstakt útsýni, kyrrð og náttúrufegurð. Borðbúnaður fyrir 6 manns.
(2)

Lítil íbúð á neðrihæð. Þar er stórt herbergi með tvíbreiðu rúmi og tveimur einbreiðum rúmum.
Í setustofu er sófi sem hægt er að sofa í. Eldhúskrókur er í framenda setustofu, þar er allt það helsta til eldamennsku. Baðherbergi með sturtu og baðkari. Forstofa og lítil sérverönd með útihúsgögnum. STAÐSETNING
Hlíð stendur við Ólafsfjarðarveg eystri. Á bænum er lítið fjárbú, nokkrar landnámshænur og einstaklega ljúfur hundur, sem heitir Týra, Border Collie tík sem elskar börn og fótbolta.

Address

Hlíð
Ólafsfjörður
625

Telephone

898 2661

Website

Products

Gisting í sveit

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Gisting í Hlíð Ólafsfirði posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Gisting í Hlíð Ólafsfirði:

Share

Category


Other Ólafsfjörður travel agencies

Show All