Ferða Penninn

Ferða Penninn Ferðapenninn á flugi allt árið um kring :)
(1)

Þetta sýnir okkur að ávallt skal farið varlega í öllum ferðum og láta skal vita af öllum ferðum hvort sem það er nánasti...
27/06/2014

Þetta sýnir okkur að ávallt skal farið varlega í öllum ferðum og láta skal vita af öllum ferðum hvort sem það er nánasti ættingi, vinir eða hjá hinu opinbera; hvort sem það eru björgunarsvetin eða lögregla.. því það gæti komið sér vel þegar eitthvað kemur uppá :)

Hluti fossins í Bleiksárgljúfri var í kvöld stíflaður og seig þar kafari niður í þeirri von um að finna konuna sem leitað hefur verið síðan á sunnudag....

27/06/2014

40 manns leita konunnar í Fljótshlíð og hefur Bleiksárgljúfur verið fullleitað.

27/06/2014

Það er ávallt gaman að ferðast um sveitir og óbyggðir en málið er að allsstaðar er hægt að fara sér að voða; það er hægt að týnast uppá hálendi og hættulegast er að fara einn án þess að láta vita. Það er auðvitað skemmtilegt að ferðast og njóta náttúrunnar og fallega umhverfisins. En ávallt skal fara með gát.....

16/11/2013

Jæja; Þetta gengur ekki - nú er kominn vetur og snjór yfir öllu og meira en það - jæja; snjórinn er nú ágætur nema í miklu magni og þegar hann ákveður að vera með læti eins og 20 metrar og snjókoma - já ég er ekki mikil snjó unnandi en þetta er fínt í augnablikinu ;)

07/07/2013

Dásamlegt veður og nóg af gróðri. ;)

28/06/2013

Heiðarferð með öllu tilheyrandi um helgina; það var alveg spurning hvort ég ætti að kippa með mér skíðunum og kraftgallanum þar sem snjórinn er öllu heldur meiri upp til fjalla heldur en hér niðri þó sumar sé. En ætli ég láti mér ekki nægja að taka gönguskóna og utanyfir buxurnar sem ættu að bjarga mér. Samt spurning að taka með mér skóflu til að grafa mér snjóhús á leiðinni þar sem óvíst er að við komumst alla leið í kofa og ef svo vildi til að við kæmust í blessaða kofann að kannski þyrftum við að grafa okkur niður í hann ;) Nei nei ég er bara með smá hugleiðingar um heiðina en hún hefur verið öllu snjóþung þetta árið og spurning að fara með fullann bakpoka af alls konar græjum til að komast alla leið....... við getum þá kannski bara farið í snjókast ;) ;) En ég segi bara hafið það gott og ég sendi ykkur myndir úr snjónum ;)

24/06/2013

Read Top 10 European travel destinations for 2013 for travel tips, advice, news and articles from all around the world by Lonely Planet

Núna eru margir bændur hverjir að fara að huga að kindum sínum og sauðburði, en á mörgum bæjum eru margar bornar og suma...
06/05/2013

Núna eru margir bændur hverjir að fara að huga að kindum sínum og sauðburði, en á mörgum bæjum eru margar bornar og sumar komnar út - :) Þetta er skemmtilegur tími fyrir unga sem aldna og vonum að vorið/sumarið verði milt fyrir þessu litlu grey :)

06/05/2013

Lóan er komin að kveða burt snjóinn - Kveða burt snjóinn, það getur hún...... Já það getur hún svo sannarlega og er Þrösturinn líka mættur á svæðið.,. Gæsir og Álftir og hvað eina :) Sumarið er svo í nánd en við þurfum víst að þola kuldann og snjóinn örlítið lengur. EN örvæntið ekki elskunar..... SUMARIÐ er á leiðinni,. og við skulum taka vel á móti því..... :)

06/05/2013

Brochure for Norht Iceland tourism

31/03/2013

Mikið er nú gaman að sjá breytingar á náttúrunni - Það er náttúrulega komið vor og sólin er farin að hækka á lofti og gleður alla sem verða á vegi hennar...... sjófuglarnir eru sumir hverjir mættir og er yndislegt að heyra gargið í mávunum hérna við sjávarsíðuna; en best er að horfa á kringum sig og sjá litarmuninn á gróðrinum :)

12/10/2012

Góðan daginn elskurnar mínar :) Það er ekkert smá gaman að labba úti í náttúrunni og sjá breytingarnar á gróðrinum; gulur - appelsínugulur - rauður já allir regnbogans litir og græni liturinn lætur undan fögrum litum haustsins :)

Hvað finnst ykkur gaman að gera á haustin í sambandi við nátttúruna - ??

04/07/2012

Það er komið sumar og gaman að vera úti í náttúrunni. ;-)

29/03/2012

Blessaður Ferða penninn er búinn að vera í dágóðu fríi undanfarið en fer nú að fara á fullt eftir hátíðarnar; vonandi fer maður að sjá smá breytingar í náttúrunni :-) En þangað til - Gleðilega Páska elskurnar ♥

29/03/2012

Jæja; nú er frostið farið úr jörðinni sem er bara rosalega gott en auðvitað á eftir að snjóa aðeins áður en sumarið kemur en bíðið bara - það er á næsta leyti ;)

23/03/2012

Mikið er gaman að sjá náttúruna taka við sér eftir veturinn - þó nokkuð er þó í vorið en það má alltaf njóta veðurblíðunnar sem kemur næsta daga =))

11/03/2012

Jæja ! Mín var að koma úr göngu með Ferðafélaginu Norðurslóð sem jafnframt hélt Aðalfund félagsins í hinu klassíska og fallega Sauðanes húsi sem er staðsett á afar fallegum stað nokkrum kílómetrum frá Þórshöfn :-) Já við byrjuðum á að ganga "gamla" upprunarlega flugvöllinn og brautina og löbbuðum með fjörunni og fengum snert af sjó enda vel hvasst svo sjórinn gekk langt upp í fjöru með tilheyrandi bullugangi og látum :) Við gengum síðan til baka og skoðuðum hina fallegu og merkilegu flugvél sem stendur fyrir neðan Sauðanes; Merkilegt hvað sumir hlutir halda sér í gegnum árin :o)

Síðan var haldið inn í Sauðanes hús og þar beið heitt á könnunni og bakkelsi á bökkum auk ávaxta og ýmislegra góðgæta :)
Var svo sest niður og farið yfir helstu mál og margt skemmtilegt og fróðlegt stukku af vörum auk þess að skotið var inn skemmtilegum og áhugaverðum gönguferðum í sumar sem vert er að skoða :)

04/03/2012

Náttúran er svo falleg allt árið um kring ♥♥

26/02/2012

Svo auðvitað er líka hægt að ferðast um Ísland í rútu og sjá landið í öðru ljósi. Til dæmis er gaman að ferðast um Kjöl og ímynda sér þær hörmungasögur sem urðu þar, t.d. sagan af Reynisstaðarbræðrum sem urðu úti á Kili. Útilegumenn, ævintýri og draugasögur auk þess óbeljandi auðn hvert sem litið er :)

26/02/2012

Að vera úti er einhvern veginn eitthvað sem fólk virðist ekki njóta nógu mikið núna. eftir að bílar og tækni komu til sögunnar hefur fólk verið óspart að nota það, en sumir hafa alveg gleymt að nota lappirnar og labba í vinnu eða bara á milli húsa. Það er gott að njóta hreyfingar daglega því það er hressandi, hollt og líka afskaplega skemmtilegt.

En auðvitað er ég ekki að alhæfa neinn, það er að... sjálfsögðu fólk sem labbar alla daga og hreinlega notar ekki bíl né tækni af einhverju tagi.

En útvist er ekki það sama og útivist; Að njóta útivistar getur fólgist í því að leika sér í snjónum, grasinu eða hreinlega sitja bara í rólunni og njóta veðursins. Já svo bara labba um nágrennið og skoða umhverfið í kringum sig í nokkra klukkutíma með félagsskap eða bara hundinn með sér :)

Þess vegna skulum við aðeins staldra við og njóta augnabliksins í okkar blessuðu náttúru því hún er það dýrmætasta sem við eigum ♥♥

24/02/2012
21/02/2012
21/02/2012
21/02/2012

Þegar þið farið í göngutúr í nágrenninu munið þið eftir að líta í kringum ykkur, ef þið sjáið rusl á jörðinni labbiði þá fram hjá og þykist ekki sjá það eða takið það upp og hendið í ruslatunnurnar ??? Náttúran er svo miklu fallegri ef ÖLLU rusli er hent í ruslið :)

Við búumst við drottingu Norður Atlantshafsins í Stóra Karl á hverri stundu. Hún er vön að koma í febrúarlok.We are expe...
21/02/2012

Við búumst við drottingu Norður Atlantshafsins í Stóra Karl á hverri stundu. Hún er vön að koma í febrúarlok.

We are expecting the Queen of the North Atlantic Ocean, the Northern Gannet to the cliff ´Stóra Karl´ at Langanes any day now.

21/02/2012
20/02/2012

Komdu med thína hugmynd um góda gönguferd. Hvert myndiru fara, hvad myndiru skoda sérstaklega og hvers vegna valdiru thennan stad ??? Endilega deildu tví med okkur :-)

20/02/2012

Að ganga er góð skemmtun; og þá ekki væsir að hafa góða félagsskap með - takið ykkur saman og talið ykkur saman ef fara á í göngu þó gangan taki ekki nema 2 til 3 tíma getur venjuleg ganga orðið miklu skemmtilegri með félagsskap,. njótið þess að horfa í kringum ykkur og tala um umhverfið og takið með ykkur nesti og myndavél - munið að taka með ykkur "VATN" :o)

Address

Þórshöfn
680

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Ferða Penninn posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share


You may also like