27/06/2014
Þetta sýnir okkur að ávallt skal farið varlega í öllum ferðum og láta skal vita af öllum ferðum hvort sem það er nánasti ættingi, vinir eða hjá hinu opinbera; hvort sem það eru björgunarsvetin eða lögregla.. því það gæti komið sér vel þegar eitthvað kemur uppá :)
Hluti fossins í Bleiksárgljúfri var í kvöld stíflaður og seig þar kafari niður í þeirri von um að finna konuna sem leitað hefur verið síðan á sunnudag....