08/07/2024
Hrafn frá Oddsstöðum - aka The Black Beauty
Fer í girðingu með hryssum í Austvaðsholti næstkomandi föstudag, 12. Júlí.
Hrafn hlaut frábæran dóm a nýliðnu Landsmóti og er með hæst dæmdu klárhestum.
Aðaleinkunn: 8.71 (9.13 án skeiðs)
Sköpulag: 8.98
Kostir: 8.57 (9.22 án skeiðs) 4x9.5 og 3x9.0
Kynbótamat: 128 (135 án skeiðs)
Verð á fengna hryssu 250.000 m.vsk.
Innifalið ein sónarskoðun ásamt beitar- og umsjónargjaldi
Móttaka pantana: Ragnheiður Alfreðsdóttir
Sími 8650027
Upplýsingar einnig: Sigurður Oddur
Sími 8950913 eða [email protected]