06/12/2024
Fréttir og viðburðir fyrir ferðaþjónustu á Reykjanesi - https://mailchi.mp/visitreykjanes/fettir6des24
- Við uppfærum vefinn okkar reglulega með upplýsingum um eldgosið, aðgengi og opnanir.
- Ratsjáin fyrir stjórnendur efst að nýju á næsta ári. Kynningarfundur er 9. desember.
- Mannamót eru 17. janúar. Síðustu forvöð að næla sér í pláss.
- Ferðaþjónustuvikan fer fram 14.-16. janúar með fjölbreyttri dagskrá.