Ratsjáin á höfuðborgarsvæðinu - Hvernig endurræsum við?
Kynningafundur á Ratsjá 25.11.2021
Ratsjáin fer af stað í haust
Ratsjáin fer af stað af krafti þetta haustið og verður boðið uppá þátttöku í verkefninu á tveimur stöðum á landinu, á Reykjanesinu og í Þingeyjarsýslum. Allt að átta fyrirtæki á hvorum stað fyrir sig geta sótt um þátttöku en leitað er eftir metnaðarfullum stjórnendum fyrirtækja sem hafa verið starfandi í a.m.k þrjú ár.
Frábær dagur á Sauðárkróki á þriðja fundi Ratsjárinnar hjá Arctic Hotels
Ratsjáin á Norðurlandi vestra
Við leitum að 6 stjórnendum ferðaþjónustufyrirtækja á Norðurlandi vestra - ert þú ekki örugglega búin/n að skrá þitt fyrirtæki?
Vertu með - Skráning á www.ratsjain.is
Ratsjáin
Ratsjáin - Umsóknarfrestur 3. febrúar 2019
Minnum á kynningarfund á Kaffi Krók á morgun kl 17 - Hlökkum til að sjá ykkur