Hnotskógur

Hnotskógur Grafísk hönnun, auglýsingastofa Kjarni starfsemi okkar er fyrst og fremst grafísk hönnun af ýmsu tagi en í þjónustuhópi okkar eru m.a.

sérfræðingar í textagerð, almannatengslum og markaðssetningu. Við erum nógu stór til að ráða við öll verkefni og nógu lítil til að veita persónulega þjónustu sem skilar snjöllum og hagkvæmum lausnum. Við trúum því að rétt samsetning og hugmyndaauðgi agaðra vinnubragða sé óþrjótandi töfraformúla. Við bjóðum þér að sannreyna hana!

Húrra, Hnotskógur er 27 ára í dag! 🥳🎂🎈
05/05/2021

Húrra, Hnotskógur er 27 ára í dag! 🥳🎂🎈

Litagleði og léttleiki. PopUp gardína, bæklingar og nafnspjöld fyrir PEERS félagsfærni.
17/05/2019

Litagleði og léttleiki. PopUp gardína, bæklingar og nafnspjöld fyrir PEERS félagsfærni.

Ný auglýsingalína fyrir Dansrækt JSB
01/06/2018

Ný auglýsingalína fyrir Dansrækt JSB

Þorralögin - Nótnahefti
01/06/2018

Þorralögin - Nótnahefti

Viðburðir í Grasagarðinum 2018 - Dagar til að njóta!
01/06/2018

Viðburðir í Grasagarðinum 2018 - Dagar til að njóta!

Ársskýrsla 2017 fyrir Rauða krossinn á Íslandi
01/06/2018

Ársskýrsla 2017 fyrir Rauða krossinn á Íslandi

Ársskýrsla fyrir Rannís 2017
01/06/2018

Ársskýrsla fyrir Rannís 2017

Gleðilega hátíð 🎄
21/12/2017

Gleðilega hátíð 🎄

Matseðill sem við unnum fyrir Tangann í Vestmannaeyjum :)
08/08/2017

Matseðill sem við unnum fyrir Tangann í Vestmannaeyjum :)

Dagar til að njóta! Ný viðburðardagskrá sem við gerðum fyrir Grasagarðinn um daginn :)
26/05/2017

Dagar til að njóta!
Ný viðburðardagskrá sem við gerðum fyrir Grasagarðinn um daginn :)

Hluti úr veggskreytingu sem við gerðum fyrir Rannís í sumar
03/10/2016

Hluti úr veggskreytingu sem við gerðum fyrir Rannís í sumar

Litagleði :)
15/03/2016

Litagleði :)

colorful destinations around the world . . .

Hér er skemmtileg síða um grafík á spilum
01/03/2016

Hér er skemmtileg síða um grafík á spilum

Playing cards have come a long way from the ones we know (and love to play poker with) today. ...

Gleðilega hátíð :)
22/12/2015

Gleðilega hátíð :)

Við vorum að gera vasabók fyrir Háskóla Íslands með lykiltölum 2015 og kom hún út fyrir stuttu
28/10/2015

Við vorum að gera vasabók fyrir Háskóla Íslands með lykiltölum 2015 og kom hún út fyrir stuttu

08/10/2015

Peter Belanger dishes on how he captures beautiful iPhone photos.

Nýtt kennimark/logo1. mars sameinuðust Fasteignir ríkissjóðs og jarðaumsýsla fjármála- og efnahagsráðuneytisins undir he...
17/09/2015

Nýtt kennimark/logo
1. mars sameinuðust Fasteignir ríkissjóðs og jarðaumsýsla fjármála- og efnahagsráðuneytisins undir heitinu Ríkiseignir og unnum við í vor nýtt kennimark, pappíra o.fl. fyrir þau

Address

Stórholt 35
Reykjavík
105

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Hnotskógur posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share