Tanni Travel

Tanni Travel Tanni Travel er austfirsk ferðaskrifstofa sem rekur eigin hópbifreiðar. Við leggjum áherslu á Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu.
(3)

Við tökum að okkur skipulagninu lengri og styttri ferða á Austurlandi og um allt land. Tanni Travel is a family-owned tour operator based in East Iceland that places a strong emphasis on providing personal service and paying close attention to detail.

Við tókum þátt í Snæfellshlaupinu 2024. Takk fyrir stórkostlega skemmtun og til hamingju bæði skipuleggjendur og þátttak...
23/07/2024

Við tókum þátt í Snæfellshlaupinu 2024. Takk fyrir stórkostlega skemmtun og til hamingju bæði skipuleggjendur og þátttakendur! Þvílíkir sigurvegarar öll sem eitt :-)

Snæfellshlaupið

Gerið ykkur klár í hlaupið 2025.

Driving in the Icelandic highlands, during the night in the bright summer months, is something one should not miss when ...
23/06/2024

Driving in the Icelandic highlands, during the night in the bright summer months, is something one should not miss when here!

Iceland,  ICEland, ICE ❄️❄️❄️
21/06/2024

Iceland, ICEland, ICE ❄️❄️❄️

Þá má sumarfjörið bara byrja, Sveinn er mættur til vinnu!Að sjálfsögðu er byrjað í kaffi og farið yfir málin :-)Velkomin...
14/05/2024

Þá má sumarfjörið bara byrja, Sveinn er mættur til vinnu!
Að sjálfsögðu er byrjað í kaffi og farið yfir málin :-)
Velkomin Svenni ☕

As the clock strikes midnight atop Mt. Snæfell, one of the loftiest peaks in Iceland, a breathtaking spectacle unfolds. ...
07/05/2024

As the clock strikes midnight atop Mt. Snæfell, one of the loftiest peaks in Iceland, a breathtaking spectacle unfolds. The radiant orb sun paints the landscape in a warm, golden hue, as if time has paused to admire the view. This awe-inspiring scene is a testament to the grandeur of the surroundings, a sight that will leave you spellbound.

The experience, beyond any expectations, is a personal journey—the Vatnajökull glacier and the Icelandic highlands sights that are truly unforgettable. ‘I can hardly believe I’m part of this moment. I wish I could stay awake forever,’ reflects Diana Mjoll Sveinsdottir from Tanni Travel. The Icelandic summer night, a captivating symphony of nature, demands nothing but surrender to its beauty. Diana, her heart filled with pride, gazes over the land, a testament to the transformative power of😭 nature.

Most of the group she is traveling with is on their first night hike and summiting Mt. Snæfell for the first time. A light fatigue has settled in, and it’s evident that the body is preparing for rest. However, no one wants to sleep, and it’s already 5:20 am. There’s incredible magic in the air; people want to wrap themselves in a snow blanket, look up at the sky, and daydream.

“The magic of the night is the energy we receive instead of sleep,” says Diana. Ahead lies the descent from the mountain, which will take much less time than the ascent. “Most of us become children and slide down the slope.”

If a midnight sun rising above 1800 meters isn’t reward enough, then soaking in the hot natural pool in Laugarfell is. The water, around. . . . . . .

Read the whole article here:
https://www.enewswire.co.uk/2024/04/29/the-magic-of-icelands-midnight-sun-atop-mt-snaefell-followed-by-a-bath-in-a-hot-natural-pool/




Pictures

100 stories from Iceland and we are one of them 🤩https://www.enewswire.co.uk/2024/04/29/the-magic-of-icelands-midnight-s...
07/05/2024

100 stories from Iceland and we are one of them 🤩

https://www.enewswire.co.uk/2024/04/29/the-magic-of-icelands-midnight-sun-atop-mt-snaefell-followed-by-a-bath-in-a-hot-natural-pool/


Eskifjörður, Iceland, 29.04.2024 - As the clock strikes midnight atop Mt. Snæfell, one of the loftiest peaks in Iceland, a breathtaking spectacle unfolds. The radiant orb sun paints the landscape in a warm, golden hue, as if time has paused to admire the view. This awe-inspiring scene is a testam...

Náttúruskólinn er okkar uppáhalds, algjörlega frábært starf, framúrskarandi kennarar og metnaðurinn eftirtektarverður 🤩
20/03/2024

Náttúruskólinn er okkar uppáhalds, algjörlega frábært starf, framúrskarandi kennarar og metnaðurinn eftirtektarverður 🤩

Við erum styrktaraðilar Náttúruskólans, sem er að gera frábæra hluti á Austurlandi. Nú ætla þau að vera með sérstakt nám...
05/02/2024

Við erum styrktaraðilar Náttúruskólans, sem er að gera frábæra hluti á Austurlandi. Nú ætla þau að vera með sérstakt námskeið fyrir 9-12 ára börn af erlendum uppruna!

Það er ekkert betra en að læra á lífið úti í náttúrunni 🌱

Framkvæmdastýra Tanna Travel er FKA kona mánaðarins, til hamingju!(afrit úr Austurglugganum)
01/02/2024

Framkvæmdastýra Tanna Travel er FKA kona mánaðarins, til hamingju!

(afrit úr Austurglugganum)

Við kynntum Austurland  í dag á Mannamótum ásamt mörgum öðrum.Góður dagur þar sem við hittum margt skemmtilegt fólk 🤩
18/01/2024

Við kynntum Austurland í dag á Mannamótum ásamt mörgum öðrum.

Góður dagur þar sem við hittum margt skemmtilegt fólk 🤩

Við höfum verið að fara í gegnum gamla myndakassa Sveins Sigurbjarnarsonar stofnanda Tanna Travel.Hér eru nokkrar myndir...
02/01/2024

Við höfum verið að fara í gegnum gamla myndakassa Sveins Sigurbjarnarsonar stofnanda Tanna Travel.

Hér eru nokkrar myndir :-)

Í 30 ár hefur Tanni Travel þjónustað Austurlandi og ferðamönnum, innlendum sem erlendum.Gleðilegt ár kæru landsmenn, við...
28/12/2023

Í 30 ár hefur Tanni Travel þjónustað Austurlandi og ferðamönnum, innlendum sem erlendum.

Gleðilegt ár kæru landsmenn, við þökkum fyrir samfylgdina sl. 30 ár og hlökkum til nýrra ævintýra með ykkur.

- - - - -

For 30 years, Tanni Travel has been servicing the people in the area of Destination *AUSTURLAND as well as guests coming to the area.

Happy New Year to you all; we thank you for the last 30 years and look forward to new adventures with you.

Destination *AUSTURLAND in East Iceland is distinguished by quaint villages, striking coastlines, slender fjords, cascading waterfalls, and majestic mountain...

Við óskum starfsfólki okkar, fjölskyldum þeirra, samstarfs- og samferðafólki og Íslendingum öllum gleðilegra jóla og far...
23/12/2023

Við óskum starfsfólki okkar, fjölskyldum þeirra, samstarfs- og samferðafólki og Íslendingum öllum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs.

Þökkum samfylgd á liðnu ári og síðastliðin 30 ár.

Við hlökkum til nýrra ævintýra með ykkur.

Búið að gera Mjöll jólafína!!The bus named Mjöll is ready for christmas 🎄                                               ...
08/12/2023

Búið að gera Mjöll jólafína!!
The bus named Mjöll is ready for christmas 🎄

Við fögnum 30 árum og gerumst "Bakhjarlar Náttúruskólans"Tanni Travel er austfirskt fjölskyldufyrirtæki, stofnað árið 19...
08/11/2023

Við fögnum 30 árum og gerumst "Bakhjarlar Náttúruskólans"

Tanni Travel er austfirskt fjölskyldufyrirtæki, stofnað árið 1993 og á því 30 ára starfsafmæli í ár.

Stofnendur fyrirtækisins voru feðginin Sveinn Sigurbjarnarson og Díana Mjöll Sveinsdóttir.

Sveinn var mikill ævintýramaður og brautryðjandi á svæðinu. Hann byrjaði með rekstur fólksflutningabíls og svo snjóbíls árið 1970. Hann flutti fólk yfir Oddskarð á snjóbílnum Tanna, þaðan sem nafn fyrirtækisins kemur. Svenna fannst ekkert skemmtilegra en smá bras og var þekktur fyrir íslenska frasann „það reddast“. Hann lést í mars 2021.

Díana Mjöll var oft á ferðalögum með pabba sínum, hvort sem það var áætlunarferð á flugvöllinn, hálendisferð eða jöklaferð á snjóbíl Tanna. Hún fór ​sem ​skiptinemi til Þýskalands og Au-pair til Frakklands til svala ævintýraþrá​ sinni​ og læra tungumál ​en​​ ​menntaði sig svo í ferðamarkaðsfræðum hjá Ferðamálaskóla Íslands.

Þegar Sveinn féll frá tóku Díana Mjöll og maður hennar, Sigurbjörn, alfarið við rekstrinum. Þau settust​ saman​ á skólabekk á árunum 2020-22 og luku fjallamennskunámi frá Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu. Hafa þau verið að stækka ferðaúrval fyrirtækisins með gönguferðum og útivist og ​stefna á að halda áfram ​á þeirri braut en Austurland er algjör paradís þegar kemur að náttúruupplifun.

Meginstefna Tanna er að vera til staðar fyrir nærsamfélagið​ og​​ ​hafa jákvæð áhrif á það, vera leiðandi í ferðaþjónustu á svæðinu og vera öðrum góð fyrirmynd með ábyrgri ferðaþjónustu.

Í tilefni af 30 ára afmælistímamótum fyrirtækisins fórum við hjá Tanna að hugsa hvað við gætum gert sem myndi skilja eitthvað skemmtilegt og spennandi eftir sig til framtíðar fyrir nærsamfélagið.

Við höfðum tekið eftir metnaðarfullu starfi Náttúruskólans og fórum að kynna okkur hann betur. Eftir samtöl við Hildi Bergsdóttur einn stofnanda skólans, varð úr að við gerðum styrktarsamning við skólann. Hann felur í sér að við leggjum til rútu og bílstjóra þegar aka þarf með börnin á skólastað, sem er eins og nafnið gefur til kynna, úti í náttúrunni.

Náttúruskólinn var stofnsettur í ársbyrjun 2022 og starfar bæði á tómstundagrunni sem og í samvinnu við skólakerfið. Fjölbreytt starf hefur verið með grunnskólum Múlaþings, en markmið skólans er að fá fleiri sveitarfélög til samvinnu.

Skólinn byggir á spennandi, skemmtilegum og krefjandi útinámskeiðum þar sem áhersla er lögð á útiveru, tengsl við og þekkingu á náttúrunni, heilbrigðan lífsstíl, átthagafræðslu, sjálfsþekkingu, samskipti og samvinnu. Unnið er í hópum þar sem þátttakendur efla félagsgreind og læra þau að þekkja og nýta sína eigin styrkleika. Skólinn býður upp á einstaka upplifun í náttúrunni þar sem farið er í gegnum nýjar og spennandi áskoranir og tengir þau heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Með skemmtilegri nálgun og fræðslu er áhugi vakinn á útivist, náttúrunni og framtíðinni. Unnið er með börnum frá efstu deildum í leikskóla og upp á framhaldsskólastig.

Það er ekki annað hægt en að hrífast með þegar rætt er við Hildi um upphaf skólans og framtíðarsýn. Háleit markmið, óbilandi trú á verkefnið og mikil atorka stofnenda og starfsmanna hefur komið skólanum þangað sem hann er núna, en um 150 grunnskólabörn áttu eftirminnilega skóladaga í Náttúruskólanum nú a haustönn, auk þess sem enn fleiri hafa tekið þátt í einstökum verkefnum og leiðangrum á vegum skólans. Það er hreint ótrúlega magnað og dýrmætt að eiga svona fólk á svæðinu.

En atorka er ekki nóg ef ekki fylgir fjármagn og skólinn enn eingöngu rekinn á styrktarfé. Til að styðja við þetta frábæra frumkvöðlastarf höfum við hjá Tanna hvatt Náttúruskólann til að stofna sérstakan bankareikning fyrir „Bakhjarla Náttúrskólans“.

Tanni Travel leggur til stofnfé með 500.000 kr. fjárframlagi. Í framhaldi af því langar okkur að skora á fyrirtæki og einstaklinga að taka þátt í bakhjarlastarfi og leggja lóð á vogarskálarnar til að Náttúruskólinn standi á styrkari fótum svo starfið megi stækka og dafna í samræmi við háleit markmiðin.

Til að sýna þakklæti í verki við þá sem gerast bakhjarlar með því að leggja inn á reikninginn, mun skólinn, í samvinnu við okkur hjá Tanna, halda "ÆVINTÝRADAG BAKHJARLA" þegar vorar.

Reikningur Náttúruskólans er: 0305-13-1285.
Kennitalan er 490222-2190.

Frekari upplýsingar um Náttúruskólann má finn á heimasíðu þeirra
www.natturuskolinn.wordpress.com (í vinnslu)
á facebook Náttúruskólinn og instagram https://www.instagram.com/natturuskolinn/

Til hamingju með Náttúruskólann, megi starf hans dafna og vaxa um ókomna tíð

12/10/2023

Já nú er gaman 🤩

Bókaðu rútuna tímanlega fyrir jólahlaðborðið!
12/10/2023

Bókaðu rútuna tímanlega fyrir jólahlaðborðið!

The colors in the fall in Iceland make the landscape feel like something out of an adventure.                           ...
09/10/2023

The colors in the fall in Iceland make the landscape feel like something out of an adventure.

Diana Mjoll Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri.
05/10/2023

Diana Mjoll Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri.

Sigurbjörn Jónsson, yfirmaður bíladeildar.
05/10/2023

Sigurbjörn Jónsson, yfirmaður bíladeildar.

Við bjóðum nýjan starfsmann velkominn, Bjarni Freyr Guðmundsson.Bjarni mun sinna akstri, viðhaldi bíla, flotastýringu og...
05/10/2023

Við bjóðum nýjan starfsmann velkominn, Bjarni Freyr Guðmundsson.

Bjarni mun sinna akstri, viðhaldi bíla, flotastýringu og öðru sem viðkemur bíladeildinni.

Við bjóðum Bjarna hjartanlega velkominn í hópinn.

The northern lights watch over us wherever we are 🇮🇸
22/09/2023

The northern lights watch over us wherever we are 🇮🇸

Áfram höldum við í Þýskalandi. Í dag keyrðum við Rínardalinn og kíktum á Lorelei, komum við í Bobbard og enduðum í Coche...
12/09/2023

Áfram höldum við í Þýskalandi. Í dag keyrðum við Rínardalinn og kíktum á Lorelei, komum við í Bobbard og enduðum í Cochem í Móseldalnum. Þaðan gerum við út næstu fjóra daga.

Ferðast um Þýskaland með góðum hópi af fólki.Hér erum við í Frankfurt en höldum svo í Móseldalinn.
11/09/2023

Ferðast um Þýskaland með góðum hópi af fólki.

Hér erum við í Frankfurt en höldum svo í Móseldalinn.

Address


Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Tanni Travel posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Tanni Travel:

Videos

Shortcuts

  • Address
  • Telephone
  • Alerts
  • Contact The Business
  • Videos
  • Claim ownership or report listing
  • Want your business to be the top-listed Travel Agency?

Share

Our Story

Tanni Travel er austfirsk ferðaskrifstofa sem rekur eigin hópbifreiðar. Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu. Við tökum að okkur skipulagninu lengri og styttri ferða á Austurlandi og um allt land, www.tannitravel.is Tanni Travel is a Travel Agency in East Iceland with emphasis on personal service and attention to detail. We power MEET THE LOCALS TM, www.meetthelocals.is