25/03/2023
Ánægja og þakklæti frá okkur ❤🙏❤
Kæru vinir 😘 takk fyrir að syngja með okkur á síðustu SÖNGSTUND tímabilsins hér á Gran Canaria. Óvænt fengum við harmonikkuleikara sem ekki hefur spilað með okkur áður, Pétur stóð sig eins og hetja. Gaman að segja frá því að í vetur hafa s*x harmonikkuleikarar spilað með okkur, Númi, Siggi, Rúnar, Hilmar, Erlingur og Pétur. Kærar þakkir til ykkar strákar ❤🙏❤