29/07/2020
Nú geta einstakir líka fengið ljúffenga Fiskrétti senda heim til sín.
Fjöldi einstaklinga hefur haft samband við okkur og óskað eftir að geta pantað fiskréttina bara fyrir einn. Við að sjálfsögðu mætum þeim óskum. Frá og með deginum í dag geta einstakir einstaklingar pantað hjá okkur.
Einfalt að panta bara að fara inn á www.fiskrettir.is og velja.
Takk kærlega fyrir öll skilaboðin, við erum hér fyrir ykkur.
Pantanir þurfa að berast fyrir hádegi á föstudag og eru afgreiddar á þriðjudögum.
www.fiskrettir.is