Go Asia súpermarkaðir í Berlín
Á 10 stöðum í Berlín er að finna súpermarkaðina Go Asia. Þar er hægt að kaupa allt í asíska matargerð. Mikil upplifun að skoða stórkostlega úrvalið.
@officialgoasia
#berlinur_berlin #berlínur #berlin #GoAsia #supermarkt
Stollen er elsta jólabakkelsi í heimi.
Frá 1500 hefur það verið selt í stórum stíl á Striezelmarkt jólamarkaðinum í Dresden.
#berlínur #berlinur_berlin #berlínur_berlin #berlinur_munchen #stollen #striezelmarkt #weinachtsmarkt #weinachten #jól #jólamarkaður
Berlínur héldu sína árlegu jólagleði um helgina. Þar blönduðum við saman fræðslu, jólastemningu, glaum og gleði.
Byrjuðum á því að fara í leiðsögn um höfuðstöðvar Stasi. Því næst á jólamarkað í Rixdorf, svo út að borða á Dr To´s og enduðum svo daginn á frábæru jóladragshowi á Rauschgold.
Frábær dagur!
@stasimuseum
@dr_to_berlin
@rauschgold.berlin
@diva_drag
#berlinur_berlin #berlínur #berlin🇩🇪 #stasimuseum #rixdorferweihnachtsmarkt #weihnachtsmarkt #drtosberlin #rauschgold #diva_drag
Í dag, 6. desember, er Nikulásardagurinn og þá er um að gera að fræðast aðeins um heilagan Nikulás .
#jólasveinar #jólasveinn #jólasveinninn #berlinur_munchen #berlinur_berlin #íslenskt
Gleðilegan fyrsta í aðventu. Vissir þú að aðventukrannsins er upprunalega frá Þýskalandi! #berlin #berlinur_berlin #berlínur_berlin #berlínur #aðventukransinn #adventskranz #adventskranz #advent
Kurfüstendamm = KuDamm
Berlínur mæla með einni aðalverslunargötu borgarinnar sem er í gömlu Vestur Berlín og heitir Kurfürstendamm, eða KuDamm.
#berlinur_berlin #berlin #berlínur #kudamm #kurfurstendamm #kadewe