Tenerife Ferðir

Tenerife Ferðir Við sérhæfum okkur í ferðum fyrir Íslendinga Til og á Tenerife allt með íslenskum leiðsög

11/02/2025

Þessi kappi á leiðinni aftur í Matur&Vín Gísli Ægir Ágústsson Fjallabróðir 🙂

 #7 þáttur:Viðmælendur sjöunda þáttar af Tenecastinu eru Snæfríður Ingadóttir og Matthías Kristjánsson. Snæfríður og Mat...
25/01/2025

#7 þáttur:
Viðmælendur sjöunda þáttar af Tenecastinu eru Snæfríður Ingadóttir og Matthías Kristjánsson. Snæfríður og Mattihías hafa afar áhugaverða og skemmtilega sögu að segja af sínum ævintýrum á Tenerife, meðal annars um húsið, íbúðaskipti og bókaskrif.

TeneCastið  #5Þáttur er þáttur númer 5 kominn í loftið. Höldum áfram að rekja sögu Tenerife og fáum auðvitað gest þáttar...
11/11/2024

TeneCastið #5

Þáttur er þáttur númer 5 kominn í loftið. Höldum áfram að rekja sögu Tenerife og fáum auðvitað gest þáttarins sem að þessu sinni er Ellert Sigurðarson sem flutti til eyjarinnar fyrir um ári síðan. Ellert starfar hér sem trúbador og leiðsögumaður.

Skemmtileg mynd sem sýnir dýpið í kringum eyjarnar. Mesta dýpið við Tenerife er um 5000 metrar.
06/11/2024

Skemmtileg mynd sem sýnir dýpið í kringum eyjarnar. Mesta dýpið við Tenerife er um 5000 metrar.

Gleðilegan miðvikudag 😂🌞
30/10/2024

Gleðilegan miðvikudag 😂🌞

Ein gömul og góð. Hvar er þessi tekin 🤔🙂
07/09/2024

Ein gömul og góð. Hvar er þessi tekin 🤔🙂

Sumarið í sumar á Tenerife,  blautara og heitara en oft áður. Í rauninni það 9 blautasta síðan 1964. Sem er magnað sérst...
07/09/2024

Sumarið í sumar á Tenerife, blautara og heitara en oft áður. Í rauninni það 9 blautasta síðan 1964. Sem er magnað sérstaklega þegar maður skoðar regntölurnar, heilir 7,4 mm 🙂 En heitt var það, júlí sá heitasti og ágúst fyrir ofan meðallag.

Þá er haustið komið af stað hjá okkur. Hér er september fréttabréfið komið út. Líka hægt að skrá sig á lista á heimasíðu...
05/09/2024

Þá er haustið komið af stað hjá okkur. Hér er september fréttabréfið komið út. Líka hægt að skrá sig á lista á heimasíðunni okkar og fá það bara sent til sín.

Ferðirnar okkarÞá er haustið að nálgast og lífið hjá okkur í Tenerife Ferðum að fara af stað aftur eftir sumarið. Við verðum með allar okkar ferðir, tíu talsins, í boði frá og með 23.september. Á dagskrá eru eftirtaldar ferðir og allar upplýsingar um þær eru á heimasí....

Frábær hópur sem fór hringferðina hjá okkur 13.ágúst. Þessi ferð er alla þriðjudaga í boði ef það er 10 eða fleiri skráð...
14/08/2024

Frábær hópur sem fór hringferðina hjá okkur 13.ágúst. Þessi ferð er alla þriðjudaga í boði ef það er 10 eða fleiri skráðir.

Dirección

Avenida Antonio Dominguez, Res. El Camison 31
Arona
38660

Horario de Apertura

Lunes 10:00 - 16:00
Martes 10:00 - 16:00
Miércoles 10:00 - 16:00
Jueves 10:00 - 16:00
Viernes 10:00 - 16:00

Teléfono

+3546984522

Notificaciones

Sé el primero en enterarse y déjanos enviarle un correo electrónico cuando Tenerife Ferðir publique noticias y promociones. Su dirección de correo electrónico no se utilizará para ningún otro fin, y puede darse de baja en cualquier momento.

Contato La Empresa

Enviar un mensaje a Tenerife Ferðir:

Videos

Compartir

Tenerife Ferðir

Við erum þrír félagar á bakvið Tenerife Ferðir, Ásgeir Ingólfsson sem hefur verið búsettur á Tenerife í 4 ár , Tino Ali Tino sem hefur búið hér í 25 ár og Sigvaldi “Svali” Kaldalóns sem settis að á Tenerife fyrir ári síðan.

Markmiðið er að sinna þeim mikla fjölda íslendinga sem á eyjuna koma og vilja skoða og upplifa eyjuna með nýjum hætti. Flestir sem fara til Tenerife stunda bakkann og gera það vel en þeim fjölgar sem vilja skoða eða fá almennilega hreyfingu í fríinu. Þar komum við sterkir inn. Við erum með fasta daga í ferðum og svo tökum við að okkur sér hópa. Enginn hópur of lítill eða of stór.

Ef þig langar í ógleymanlegt frí á Tenerife vertu þá sambandi við okkur og við hjálpum þér við þá upplifun.