Diana's Holiday - Sumarhús á Spáni

Diana's Holiday - Sumarhús á Spáni Dians's Holiday er ört vaxand fjölskyldufyrirtæki á Costa Blanca. Bjóđum upp á útleigu á sumarhúsum, eftirlit fasteigna, lyklageymslu og hreingerningar

Sumarhúsaleiga og fasteignaumsjá. Við bjóðum upp á einstaka þjónustu, hvort sem þú sért að leita að sumarhúsi eða sem eigandi, óskar eftir að leiga út fasteignina þína eða bara eftirliti og umsjón með fasteigninni. Við erum staðsett í Benitachell, á norðurhluta Costa Blanca. Og sem minna fyrirtæki vitum við hversu mikilvægt gott samband við viðskiptavini okkar er og því erum við til þjónustu 24/7.

Sumarhúsaleiga - Fasteignin þín verður skráð á heimasíðu okkar, á facebook síðuna og á nokkrar af stærstu sumarhúsaleigusíður í heiminum. Aðal markaður okkar er mið Evrópa, Bretlandi og Norðurlöndin. Fasteignaeftirlit - Við vitum hversu mikilvægt það er fyrir þig að litið sé vel eftir fasteigninni þinni. Við munum sjá til þess að þegar þú eða gestir koma, að rafmagn og vatn sé tengt og að heita vatnið, ísskápur, frystir o.fl. sé tilbúið til notkunar. Fyrir eða meðan á dvöl þinni, getum við veitt þér og / eða gestum, upplýsingar um hvað sé að gerast á svæðinu og hvaða áhugaverða staði sé vert að heimsækja.

Þrif - Jafnvel þó gestir yfirgefi heimili þitt hreint og snyrtilegt, er alltaf eitthvað sem gleymist. Við sjáum um að fasteignin sé þrifin hátt og lágt af fagfólki svo hún sé tilbúin fyrir næstu gesti. Lyklageymsla - Við geymum lyklana fyrir þig og höfum eftirlit með fasteigninni eins oft og þú vilt og getum því framkvæmt "skyndihjálp" til að leysa neyðarástand sem skyndilega geta komið upp.. Sveigjanleiki er okkar styrkur.

Þrátt fyrir erfitt ár, þá hefur ræst úr sumrinu hjá okkur.  Veðurguðirnir hafa ekki látið neinn vírus hafa áhrif á sig o...
19/08/2020

Þrátt fyrir erfitt ár, þá hefur ræst úr sumrinu hjá okkur. Veðurguðirnir hafa ekki látið neinn vírus hafa áhrif á sig og hafa baðað okkur með sól og hita.
Við bjóðum ennþá gesti velkomna í þessa perlu á Costa Blanca.

Loksins !!!! Eftir erfiða tíma í lokuðu landi getum við loksins boðið gesti velkomna aftur í Casa Delfin.Yndisleg villa,...
06/07/2020

Loksins !!!!

Eftir erfiða tíma í lokuðu landi getum við loksins boðið gesti velkomna aftur í Casa Delfin.
Yndisleg villa, 3 herbergi, 2 baðherbergi með lokuðum garði og einka sundlaug. Fleiri verandir, bæði í sól og skugga.
Hjónaherbergið hefur eigið baðherbergi.
Eldhús, stofa, borðstofa með útsýni yfir sundlaugar svæðið.
Það er Wi-Fi og sjónvarp með enskum stöðvum.
Það er þvotta herbergi og frá sundlaugar svæðinu er aðgangur að klósetti.
2.2 km. niðurað strönd og í hjarta bæjarins sem býður uppá mikið úrval af kaffihúsum og veitingastöðum.
Það er einstakt að snorkla í sjónum í Moraira og margir staðir til að upplifa lífið undir yfirborðinu.

Verð fyrir viku.

€ 1580

Komið og njótið sumarleyfisins í Moraira

Diana's Holiday óskar landsmönnum, vinum og gestum Gleðileg Jól
24/12/2019

Diana's Holiday óskar landsmönnum, vinum og gestum Gleðileg Jól

Við frjósum ekki um þessar mundir
16/07/2019

Við frjósum ekki um þessar mundir

27/06/2019
Hvort viltu kaupa þjónustu hjá stóru fyrirtæki þar sem þú ert bara ópersónulegt númer á meðal þúsunda eða kaupa þjónustu...
24/05/2019

Hvort viltu kaupa þjónustu hjá stóru fyrirtæki þar sem þú ert bara ópersónulegt númer á meðal þúsunda eða kaupa þjónustu hjá minna fjölskyldufyrirtæki þar sem persónuleg þjónusta skiptir öllu máli ?

Þetta einstaka hús er í algjörum sérklassa.Það er staðsett rétt fyrir utan Javea og Denia sem bjóða uppá fjölda möguleik...
17/05/2019

Þetta einstaka hús er í algjörum sérklassa.
Það er staðsett rétt fyrir utan Javea og Denia sem bjóða uppá fjölda möguleika á ströndum, veitingastöðum, verslunum osfrv.
Húsið inniheldur 3 svefnherbergi, 2 baðherbergi, stórt of fallegt eldhús, borðstofu, setustofu, sjónvarp og wi-fi, garðstofu og yfirbyggða verönd. Garðurinn er afgirtur, vel haldinn og fallegur. Það er eigin sundlaug, bílastæði, grill og fleiri verandir.
Þetta hús var valið sem fyrsta flokks sumarhús árið 2017 og 2018.
Ennþá örfáar vikur lausar í sumar.

Við bjóðum ykkur velkomin til Casa Meijer.Þetta hús rúmar 8 manns og er skipt í tvær aðskildar íbúðir.Efri hæð: 2 svefnh...
16/05/2019

Við bjóðum ykkur velkomin til Casa Meijer.

Þetta hús rúmar 8 manns og er skipt í tvær aðskildar íbúðir.
Efri hæð: 2 svefnherbergi, annað með hjónarúmi, hitt með tveimur einstaklingsrúmum, baðherbergi með walk-in sturtu, eldhús, stofa og útistofa með matarborði.
Neðri hæð: 2 svefnherbergi, annað með hjónarúmi, hitt með koju, baðherbergi með walk-in sturtu, eldhús og stofa.
Mjög fallegur aflokaður garður og eigin sundlaug (möguleiki á upphitaðri laug yfir vetrartímann). Verandir, ávaxtatré og grill.
Flott hús fyrir tvær fjölskyldur.
Hægt er að leigja aðra íbúðina utan háannatíma.
Mælt með að hafa bíl.

07/05/2019
Það er ein vika eftir í þetta fallega hús.  27. ágúst - 03. september.Aðeins € 950 vikan.   Fyrstir koma - Fyrstir fá
06/05/2019

Það er ein vika eftir í þetta fallega hús. 27. ágúst - 03. september.
Aðeins € 950 vikan. Fyrstir koma - Fyrstir fá

AÐEINS 1 VIKA EFTIR. 27. ÁGÚST - 03. SEPTEMBER. VERÐ AÐEINS € 950. FYRSTIR KOMA - FYRSTIR FÁ

Þetta fallega spænska hús er frábærlega staðsett með útsýni fyrir Benitachell bæinn og kirkjuna og hið stórkostlega Montgo fjall. Húsið hefur afgirtan garð með eigin sundlaug, fleiri veröndum og grillsvæði.
Innandyra er fullbúið eldhús, stór björt stofa og borðstofa með rennihurð út á sundlaugar veröndina, þrjú rúmgóð tveggja manna svefnherbergi, öll með loftkælingu og loftviftum. Eitt herbergjanna hefur eigið baðherbergi, hin deila baðherbergi.
Þetta hús er leigt út á sumrin en eigendurnir búa þarna allan veturinn. Þess vegna er húsið betur búið en flest sumarhús, til dæmis er í setustofunni 55 tommu fallegt snjallsjónvarp með Freesat kassa og DVD spilara.
Strendur Moraira, Javea og Cumbre De Sol eru í stuttri akstursfjarlægð, eins og Javea golfklúbburinn, tennisvellir og innisundlaug.
Við mælum með bíl.

AÐEINS 1 VIKA EFTIR.  27. ÁGÚST - 03. SEPTEMBER.  VERÐ AÐEINS  € 950.   FYRSTIR KOMA - FYRSTIR FÁÞetta fallega spænska h...
06/05/2019

AÐEINS 1 VIKA EFTIR. 27. ÁGÚST - 03. SEPTEMBER. VERÐ AÐEINS € 950. FYRSTIR KOMA - FYRSTIR FÁ

Þetta fallega spænska hús er frábærlega staðsett með útsýni fyrir Benitachell bæinn og kirkjuna og hið stórkostlega Montgo fjall. Húsið hefur afgirtan garð með eigin sundlaug, fleiri veröndum og grillsvæði.
Innandyra er fullbúið eldhús, stór björt stofa og borðstofa með rennihurð út á sundlaugar veröndina, þrjú rúmgóð tveggja manna svefnherbergi, öll með loftkælingu og loftviftum. Eitt herbergjanna hefur eigið baðherbergi, hin deila baðherbergi.
Þetta hús er leigt út á sumrin en eigendurnir búa þarna allan veturinn. Þess vegna er húsið betur búið en flest sumarhús, til dæmis er í setustofunni 55 tommu fallegt snjallsjónvarp með Freesat kassa og DVD spilara.
Strendur Moraira, Javea og Cumbre De Sol eru í stuttri akstursfjarlægð, eins og Javea golfklúbburinn, tennisvellir og innisundlaug.
Við mælum með bíl.

Vorum að fá frábæra íbúð á skrá.  Ennþá lausar vikur í sumar og haust.  Sjá nánar í albúm Casa NinHafið samband fyrir fr...
04/05/2019

Vorum að fá frábæra íbúð á skrá. Ennþá lausar vikur í sumar og haust. Sjá nánar í albúm Casa Nin
Hafið samband fyrir frekari upplýsingar og ekki hika við að deila fyrir okkur

Þessi fallega íbúð býður uppá stórkostlegt frí fyrir fjölskyldu eða pör.  Upplagt fyrir 4 aðila.Hvor sem þú vilt slappa ...
04/05/2019

Þessi fallega íbúð býður uppá stórkostlegt frí fyrir fjölskyldu eða pör. Upplagt fyrir 4 aðila.
Hvor sem þú vilt slappa af á veröndinni eða njóta annars af tveggja sundlaugarsvæðum staðarins. Sundlaugarsvæðin eru afgirt, flísalögð svæði með sturtum, veröndum, leiksvæði og lítinn bistró. Tilvalið fyrir fjölskyldufólk.
Íbúðin hefur 2 svefnherbergi og 1 baðherbergi með sturtu, Amerískt eldhús með uppþvottavél, ofni, örbylgjuofni, Senseo kaffivél. Frá stofunni / borðstofunni kemurðu út á stóra verönd sem snýr í suðvestur.
Íbúðin er örstutt frá fallegu sandströndum Moraira og Javea. Moraira sem er í rúmlega fimm mínútna akstursfjarlægð, hefur stórt úrval af veitingastöðum, tapasbarum og litlum verslunum, auk tveggja fallegra sandstranda. Javea sem er í um tíu mínútna akstursfjarlægð, er sjarmerandi bær. Gamli bærinn með kaffihúsum og veitingastöðum, Hafnarsvæðið með fiskimarkaði, verslunum, veitingastöðum og kaffihúsum og svo Arenal sem er ein fallegasta sandströnd á svæðinu,
Svo er að sjálfsögðu strönd sem tilheyrir svæðinu sem íbúðin er á. Hún heitir Cala Moraig og er einstök strönd, umgirt af háum klettum og stórkostleg til at kafa eða snorkla.

Ertu að hugleiða að fjárfesta í húseign á Spáni ? Hafðu samband og við munum hjálpa þér að finna réttu fasteignina.Vinnu...
21/01/2019

Ertu að hugleiða að fjárfesta í húseign á Spáni ? Hafðu samband og við munum hjálpa þér að finna réttu fasteignina.
Vinnum aðeins með löggiltum fasteignasölum.

Lovely Villa of 171 m² construction, on a totally flat plot of 1,013.50 m², situated on a quiet and private location in Jávea. The villa is South f

Ummæli frá gestum sem gistu í annari íbúðinni í La Isla og fóru heim á laugardaginn var. Ekki annað hægt en að vera ánæg...
06/09/2018

Ummæli frá gestum sem gistu í annari íbúðinni í La Isla og fóru heim á laugardaginn var. Ekki annað hægt en að vera ánægð með þetta

Erum með tvær 2ja herb. íbúðir í sama complexi, rétt við ströndina.Rosalega flottur lokaður garður með einstakri sundlau...
28/07/2018

Erum með tvær 2ja herb. íbúðir í sama complexi, rétt við ströndina.
Rosalega flottur lokaður garður með einstakri sundlaug. Önnur íbúðin hefur svalir með útsýni yfir garðinn, hin hefur svalir og útsýni í suður (flott sól).
550 m. frá fallegri sandströnd og enn styttra í ógrynni veitingastaða, kaffihúsa og verslana. Enn lausar vikur í ár.

Þessi huggulega íbúð býður uppá allt í göngufæri.  Gullfalleg sandströnd er í aðeins 600 m. fjarlægð.  Veitingastaðir og...
10/04/2018

Þessi huggulega íbúð býður uppá allt í göngufæri. Gullfalleg sandströnd er í aðeins 600 m. fjarlægð. Veitingastaðir og kaffihús innan 200 m.
Sameiginlegi garðurinn er stórkostlegur og sundlaugin jafn flott. Það er útsýni yfir garðinn frá svölunum. Íbúðin er á 2. hæð og það er lyfta í húsinu.
Sláðu til á meðan járnið er heitt.

Dirección

Padre Placido
Benitachell
03726

Notificaciones

Sé el primero en enterarse y déjanos enviarle un correo electrónico cuando Diana's Holiday - Sumarhús á Spáni publique noticias y promociones. Su dirección de correo electrónico no se utilizará para ningún otro fin, y puede darse de baja en cualquier momento.

Contato La Empresa

Enviar un mensaje a Diana's Holiday - Sumarhús á Spáni:

Videos

Compartir