Diana's Holiday - Sumarhús á Spáni
Gleðilegt nýtt ár öllsömul.
Við erum nú tilbúin til að takast á við nýtt ár. 2018 verður besta árið fyrir okkur fram að þessu og við erum viss um að við getum boðið ykkur uppá ógleymanlegt sumarfrí. Kíkið á myndbandið og sjáið hvað hægt er að upplifa hérna í nágrenninu.
Þið megið gjarnan deila þessu með öllum vinum ykkar.
4. herb. 8 manna hús.
Eins og þið sjáið, þá er bæði umhverfið og húsið einstakt. Ég mæli með því að þið bókið fljótt því þetta hús mun leigjast út hratt.
Endilega hafið samband fyrir nánari upplýsingar.
Hiđ árlega 1. janúar sund þar sem fólk skellir sér í sjóinn.
Allt til styrktar góđum málefnum
Diana's Holiday óskar öllum landsmönnum gleðilegs og sólríks nýs árs.
Langar þig bara að slappa af við laugina ? Ertu meira fyrir sól og strönd ? Eða kannski fyrir golf, köfun, eða shopping ?
Hérna er möguleikinn á að upplifa allt þetta í einum pakka. Þetta 10 manna hús er til leigu fyrir næsta frí ykkar. Fleiri góðar strandir í nágrenninu, golfvellir á heimsmælikvarða og allt í fallegu landslagi.
Endilega hafið samband fyrir nánari upplýsingar.
Dinner í gamle bænum í Javea