Lúxus til leigu á Spáni

Lúxus til leigu á Spáni Til skammtímaleigu falleg, nýleg íbúð á jarðhæð, sem staðsett er í Villamartin, Orihuela. Tvö baðherbergi eru í íbúðinni, annað inn af hjónaherbergi.

Frábærlega vel staðsett splunkuný íbúið á jarðhæð með 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum. Í nýjum íbúðarkjarn í Villamartin. Grill og heiturpottur í eigninni.

Íbúðin er vel staðsett í fallegum íbúðakjarna sem kallast VISTA AZUL. Íbúðin sem er u.þ.b. 80 fermetrar er á einni hæð og í henni eru þrjú svefnherbergi tvö þeirra eru með hjónarúmum og eitt með tveimur einstaklingsrúmum, svefnpláss fyrir

s*x alls. Rúmgott eldhús og stór borðstofa og stofa. Þvottahúsið er á veröndinni. Frítt WIFI/internet er í íbúðinni.
Í íbúðinni er þvottavél, uppþvottavél örbylgjuofn og eldavél. Einnig er kaffivél, brauðrist og ryksuga. Stór verönd í suður (60 fermetrar) með heitumpotti, borðstofuhúsgögnum og sólbekkjum. Önnur verönd er í norður (30 fermetrar) með sófa og stólum. Hægt er að draga sólhlíf „Pergola“ yfir suður verönd til að fá skugga.
Í garðinum er sundlaug og sólbaðsaðstaða.
Ókeypis bílastæði (almennings). Staðsetning íbúðarinnar er mjög góð en stutt er í hina vinsælu Zenia Boulevard verslunarmistöð en þar má fá finna úrval góðra veitingastaða ásamt flottum og frábærum verslunum eins og H&M - Primark ofl. Í verslunarmiðstöðinni er risamatvöruverslunina Al Campo en einnig er við hliðina matvörubúðin Mercadona. Um 5 min keyrsla beint niður á hina vinsælu La Zenia strönd -

Stutt er í 4 golfvelli eða um 5 min akstur á Villa Martin - Las Ramblas - Campoamoar og Las Colinas. Ekki tekur nema um 10 min að keyra niður i iðandi mannlíf miðborgar Torrevieja þar sem finna má markaði - tivolí - rennibrautargarð ofl. Frá íbúðakjarnanum er um 10 min rölt á hinn margrómaða laugardags götumarkað í Playa Flamenca. NÓVEMBER – APRÍL 735€ VIKAN
MAÍ / SEPTEMBER / OKTÓBER 1.000€ VIKAN
JÚNÍ – ÁGÚST 1.100€ VIKAN
JÓL & PÁSKAR 1.100€ VIKAN

14/08/2024

Verð:
NÓVEMBER – APRÍL 735€ VIKAN
MAÍ / SEPTEMBER / OKTÓBER 1.000€ VIKAN
JÚNÍ – ÁGÚST 1.100€ VIKAN
JÓL & PÁSKAR 1.100€ VIKAN

Þrif í lok dvalar 150€

Dirección

Calle Clavo 14, Villamartin
Orihuela
03189

Página web

Notificaciones

Sé el primero en enterarse y déjanos enviarle un correo electrónico cuando Lúxus til leigu á Spáni publique noticias y promociones. Su dirección de correo electrónico no se utilizará para ningún otro fin, y puede darse de baja en cualquier momento.

Contato La Empresa

Enviar un mensaje a Lúxus til leigu á Spáni:

Compartir