Sumarhöllin

Sumarhöllin Til leigu í vestfiskri paradís gististaður miðsvæðis á vestfjörðum. Golfvöllur, sundlaug, víkingasigling/ sjóstöng, hestaleiga, hjólaleiga, og fl.
(1)

Til leigu sumarhús á Þingeyri við Dýrafjörð. Húsið er á tveimur hæðum, 3 svefnherbergi, 2 baðherbergi, stofa og eldhús. Tvö tveggja manna herbergi og eitt með einstaklingsrúmi og kojum.
Í stofunni er tvíbreiður svefnsófi. Samtals rúmpláss fyrir 9 manns + nokkrar dýnur. Húsið er búið öllum tækjum og tólum sem venja er að hafa í sumarhúsum og borðbúnaður er fyrir marga. Úti er hellulagt svæði með b

orði og stólum. Sængur og koddar eru til staðar.

Þú þarft að hafa meðferðis: Rúmföt, borðklúta, viskustykki og handklæði.

Þingeyri er miðsvæðis á Vestfjörðum og þar er ma. golfvöllurinn Gláma, sundlaug, veitingastaðir/ kaffihúsið Simbahöllin, hestaleiga, reiðhjólaleiga, víkingaskipið Vésteinn með siglingar og sjóstöng, gönguleiðir, ógleymanleg akstursleið "fyrir nes" svokölluð Kjaransbraut, eða Svalvogavegur fyrir Sléttanes og yfir í Arnarfjörð er einstök upplifun. Vikuleiga frá föstudegi til föstudags. Verð kr. 65.000

Address

Hafnarstræti 3
Þingeyri
470

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Sumarhöllin posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Sumarhöllin:

Share

Category


Other Þingeyri travel agencies

Show All