20/08/2024
English below
Frá 20. til 27. ágúst verður Dalsbraut lokuð vegna vegaframkvæmda.
Það þýðir að við þurfum tímabundið að breyta leið 100 hjá flugstrætó.
Gatan sem um ræðir er merkt rauð á kortinu. Í staðinn munum við keyra um Þingvallastræti, Hlíðarbraut og Borgarbraut, merktar með grænu.
Stoppistöðvarnar Stóragerði og Klettaborg/Norðurslóð/HA verða ekki í þjónustu á þessu tímabili. Í staðinn munum við nota SVA stoppistöðvarnar Dalsbraut og Borgarbraut/Háskóli, merktar með gulu á kortinu.
Bláa línan er venjulega leiðin okkar.
Þetta getur valdið allt að 3 mínútna seinkun á öllum stoppistöðvum eftir Berjaya hótel á leið til flugvallarins og öllum stoppistöðvum eftir Glerártorg á leið frá flugvellinum.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
---
Between the 20th and 27th of August, Dalsbraut Street will be closed due to roadwork.
That means that we temporarily need to change the 100 route of the airport bus.
The street in question is marked red on the map. Instead, we will drive through Þingvallastræti, Hlíðarbraut and Borgarbraut, marked I green.
The stops Stóragerði and Klettaborg/Norðurslóð/HA will not be serviced during this. Instead, we will use the SVA stops Dalsbraut and Borgarbraut/Háskóli marked in yellow on the map.
The blue line is our regular route.
This may cause the bus to be up to 3 minutes delayed at all stops after Berjaya Hotel going to the airport and all stops after Glerártorg going from the Airport.
We are sorry for the inconvenience this may cause.