Ferðafélag Akureyrar FFA

Ferðafélag Akureyrar FFA Ferðafélag Akureyrar er áhugamannfélag stofnað árið 1936 til að auka áhuga fólks á landinu Félagafjöldi 2024 er um 700 manns.

Ferðafélag Akureyrar er áhugamannfélag stofnað árið 1936 af nokkrum frumkvöðlum sem höfðu áhuga á að glæða áhuga fólks á landinu og auðvelda því að ferðast um það. Félagið býður upp á fjölbreyttar ferðir með fararstjórn allan ársins hring m.a. Öskjuveginn sem er fimm daga sumarleyfisferð á hálendi Íslands.

Í dag rekur Ferðafélagið þrjá fjallaskála með gæslu yfir sumarið, Þorsteinsskála í Herðubre

iðarlindum, Dreka við Öskju og Laugafell inn af Eyjafirði. Auk þess er félagið með fjóra gönguskála, Bræðrafell við samnefnt fell í Ódáðahrauni, vestur af Herðubreið, Dyngjufell í Dyngjufjalladal, Botna skammt ofan við Suðurárbotna og Lamba í Glerárdal. Stjórn Ferðafélags Akureyrar 2024-2025

Formaður:
Þorgerður Sigurðardóttir, sími 692 6904

Varaformaður:
Þorvaldur Rafn Kristjánsson, sími 896 3279

Gjaldkeri:
Einar Hjartarson, sími 854 0247

Ritari:
Þorbjörg Þorsteinsdóttir, sími 892 5361

Meðstjórnandi:
Fjóla Kristín Helgadóttir, sími 821 1296

Varamenn:

Árni Gíslason, sími 863 1768

Sólveig Styrmisdóttir, 848 8338

Góð aðsókn var á skíðakynningunni í gærkvöldi. Um að gera að skoða þær ferðir sem eru í boði. Snjórinn kemur fyrr en var...
17/01/2025

Góð aðsókn var á skíðakynningunni í gærkvöldi. Um að gera að skoða þær ferðir sem eru í boði. Snjórinn kemur fyrr en varir.

Bara að minna á þetta í kvöld :)Strandgata 23, kl. 20. Hlökkum til að sjá ykkur.Þó það sé snjólaus núna er sannarlega ek...
16/01/2025

Bara að minna á þetta í kvöld :)
Strandgata 23, kl. 20. Hlökkum til að sjá ykkur.
Þó það sé snjólaus núna er sannarlega ekki víst að það verði í ferbrúar, mars og apríl.

Kynning á skíðagönguferðum og skíðagöngunámskeiðum 2025 Skíðaferðir 2025 verða kynntar sérstaklega í máli og myndum. Nokkrir fararstjórar sjá um kynninguna; segja frá og bjóða upp á spjall. Fyrirkomulagið á skíðaferðum verður eins og 2024. Lengri og styttri dagsferðir v...

Fyrsta sunnudagsganga ársins var í dag. Góð mæting og gaman að hitta allt þetta skemmtilega fólk aftur. Takk fyrir samve...
12/01/2025

Fyrsta sunnudagsganga ársins var í dag. Góð mæting og gaman að hitta allt þetta skemmtilega fólk aftur. Takk fyrir samveruna :)

Fyrirhugaðar skíðagönguferður hjá FFA 2025 eru komnar á heimasíðuna, sérstök síða með þeim. Allt um fyrirkomulagið og an...
11/01/2025

Fyrirhugaðar skíðagönguferður hjá FFA 2025 eru komnar á heimasíðuna, sérstök síða með þeim. Allt um fyrirkomulagið og annað sem skiptir máli er á þessari síðu. Sjá nánar á heimasíðu FFA

Í febrúar, mars og apríl 2025 ætlar FFA að hafa sveigjanlegt fyrirkomulag á skíðaferðunum og ákveða ferðir eftir því hvar besta skíðafærið er hverju sinni. Hér fyrir neðan er listi með 17 ferðum sem fyrirhugaðar eru og verða þær valdar úr listanum eftir snjóalögum og ve...

Það var vægast sagt troðfullt hús hjá FFA á Opnu húsi í gærkvöldi þegar Birna Baldursdóttir og Ásdís Skúladóttir sögðu f...
10/01/2025

Það var vægast sagt troðfullt hús hjá FFA á Opnu húsi í gærkvöldi þegar Birna Baldursdóttir og Ásdís Skúladóttir sögðu frá ferð sinni til Sviss. Mikil ánægja með skemmtilegt erindi þeirra. Takk Birna og Ásdís fyrir að leyfa fólki að heyra um ferðina ykkar.

Minnum á Opið hús í kvöld kl. 20.
09/01/2025

Minnum á Opið hús í kvöld kl. 20.

Göngulandið Sviss, ævintýri á eigin vegum Fimmtudaginn 9. janúar kl 20:00 í húsnæði FFA við Strandgötu 23.Birna Guðrún Baldursdóttir og Ásdís Skúladóttir segja frá og sýna myndir úr ævintýraferð til Val Mustair í Sviss haustið 2024 þar sem þær gengu og hjóluðu um fall...

Langar þig ekki til að starfa með FFA? Fjölbreytt starf innan félagsins.
07/01/2025

Langar þig ekki til að starfa með FFA? Fjölbreytt starf innan félagsins.

Hefur þig ekki alltaf dreymt um að starfa í kyrrðinni á hálendinu?
02/01/2025

Hefur þig ekki alltaf dreymt um að starfa í kyrrðinni á hálendinu?

01/01/2025
01/01/2025

Gleðilegt ár!
Allir velkomnir út í óvissuna í dag, nýársdag.
Lagt af stað frá FFA kl. 13.

Ekki gleyma þessu á nýársdag. Um að gera að skrá sig.
27/12/2024

Ekki gleyma þessu á nýársdag. Um að gera að skrá sig.

Út í óvissuna á nýársdag    Brottför kl. 13 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.Fararstjórn: Grétar GrímssonÞátttaka ókeypis. skráning í ferð búnaðalisti

Góð mæting í morgun í síðustu göngu ársins hjá Tökum skrefið á sunnudagsmorgnum. Fararstjórar sáu mum gönguna og að baka...
15/12/2024

Góð mæting í morgun í síðustu göngu ársins hjá Tökum skrefið á sunnudagsmorgnum. Fararstjórar sáu mum gönguna og að baka vöfflur sem göngufólk gæddi sér á að göngu lokinni.

Address

Strandgata 23
Akureyri
600

Opening Hours

Monday 11:00 - 13:00
Tuesday 11:00 - 13:00
Wednesday 11:00 - 13:00
Thursday 11:00 - 13:00
Friday 11:00 - 13:00

Telephone

+3544622720

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Ferðafélag Akureyrar FFA posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Ferðafélag Akureyrar FFA:

Videos

Share

Category

Our Story

Ferðafélag Akureyrar er áhugamannfélag stofnað árið 1936 af nokkrum frumkvöðlum sem höfðu áhuga á að glæða áhuga fólks á landinu og auðvelda því að ferðast um það. Félagið býður upp á fjölbreyttar ferðir með fararstjórn allan ársins hring m.a. Öskjuveginn sem er fimm daga sumarleyfisferð á hálendi Íslands. Í dag rekur Ferðafélagið þrjá fjallaskála með gæslu yfir sumarið, Þorsteinsskála í Herðubreiðalindum, Dreka við Öskju og Laugafell inn af Eyjafirði. Auk þess er félagið með fjóra gönguskála, Bræðrafell við samnefnt fell í Ódáðahrauni, vestur af Herðubreið, Dyngjufell í Dyngjufjalladal, Botna skammt ofan við Suðurárbotna og Lamba í Glerárdal. Í ársbyrjun 2020 er félagafjöldi rúmlega 500 manns. Stjórn Ferðafélags Akureyrar Formaður: Þorgerður Sigurðardóttir, netfang: [email protected], sími 6926904 Varaformaður: Þorvaldur Rafn Kristjánsson, netfang: [email protected], sími 8963279

Gjaldkeri: Einar Hjartarson, netfang: [email protected], sími 842 7824

Ritari: Örn Þór Emilsson, netfang: [email protected], sími 863 9129 Meðstjórnandi: Fjóla Kristín Helgadóttir, netfang: [email protected], sími 821 1296

Varamenn: Árni Gíslason, netfang: [email protected], simi 863 1768 Þuríður Hallgrímsdóttir, netfang: [email protected], sími 846 6583