Ferðafélag Akureyrar FFA

Ferðafélag Akureyrar FFA Ferðafélag Akureyrar er áhugamannfélag stofnað árið 1936 til að auka áhuga fólks á landinu Félagafjöldi 2024 er um 700 manns.

Ferðafélag Akureyrar er áhugamannfélag stofnað árið 1936 af nokkrum frumkvöðlum sem höfðu áhuga á að glæða áhuga fólks á landinu og auðvelda því að ferðast um það. Félagið býður upp á fjölbreyttar ferðir með fararstjórn allan ársins hring m.a. Öskjuveginn sem er fimm daga sumarleyfisferð á hálendi Íslands.

Í dag rekur Ferðafélagið þrjá fjallaskála með gæslu yfir sumarið, Þorsteinsskála í Herðubre

iðarlindum, Dreka við Öskju og Laugafell inn af Eyjafirði. Auk þess er félagið með fjóra gönguskála, Bræðrafell við samnefnt fell í Ódáðahrauni, vestur af Herðubreið, Dyngjufell í Dyngjufjalladal, Botna skammt ofan við Suðurárbotna og Lamba í Glerárdal. Stjórn Ferðafélags Akureyrar 2024-2025

Formaður:
Þorgerður Sigurðardóttir, sími 692 6904

Varaformaður:
Þorvaldur Rafn Kristjánsson, sími 896 3279

Gjaldkeri:
Einar Hjartarson, sími 854 0247

Ritari:
Þorbjörg Þorsteinsdóttir, sími 892 5361

Meðstjórnandi:
Fjóla Kristín Helgadóttir, sími 821 1296

Varamenn:

Árni Gíslason, sími 863 1768

Sólveig Styrmisdóttir, 848 8338

Vantar þig jólagjöf?Mögulega finnur þú hana hjá FFA.Námskeið á utanbrautarskíðum, ferð með FFA eða félagsgjald í FFA er ...
22/12/2024

Vantar þig jólagjöf?
Mögulega finnur þú hana hjá FFA.
Námskeið á utanbrautarskíðum, ferð með FFA eða félagsgjald í FFA er tilvalin jólagjöf.
Allt um það hægt að finna á heimasíðu FFA, ffa.is

Góð mæting í morgun í síðustu göngu ársins hjá Tökum skrefið á sunnudagsmorgnum. Fararstjórar sáu mum gönguna og að baka...
15/12/2024

Góð mæting í morgun í síðustu göngu ársins hjá Tökum skrefið á sunnudagsmorgnum. Fararstjórar sáu mum gönguna og að baka vöfflur sem göngufólk gæddi sér á að göngu lokinni.

Grunn- og framhaldsnámskeið á utanbrautarskíðum verða á vegum FFA á nýju ári. Skráning er hafin. Kynnið ykkur þetta á he...
13/12/2024

Grunn- og framhaldsnámskeið á utanbrautarskíðum verða á vegum FFA á nýju ári. Skráning er hafin.
Kynnið ykkur þetta á heimasíðu FFA, ffa.is.

Grunnnámskeiðið hefst 28. janúar. Farið verður í fjórar kvöldferðir og eina dagsferð, sjá nánara skipulag hér

Við gerum ráð fyrir að fólk sé búið að sjá ferðaáætlun FFA 2025 og að allir séu að spá og spekúlera :) Hana er að finna ...
10/12/2024

Við gerum ráð fyrir að fólk sé búið að sjá ferðaáætlun FFA 2025 og að allir séu að spá og spekúlera :)
Hana er að finna á heimasíðu FFA.

Ferðaáætlun FFA fyrir 2025 er komin á heimasíðuna. Hægt er að skrá sig í ferðir þar.
06/12/2024

Ferðaáætlun FFA fyrir 2025 er komin á heimasíðuna. Hægt er að skrá sig í ferðir þar.

Ferðaáætlun Ferðafélags Akureyrar gildir fyrir eitt ár í senn. Allir eru velkomnir í ferðir félagsins hvort sem þeir eru félagar eða ekki. Börn og unglingar eru einnig velkomin í fylgd með fullorðnum, foreldrar þurfa að meta hvort þeir treysta þeim í ferðirnar. Sérstakar barn...

Góður rómur var gerður að upplestri á Aðventu eftir Gunnar Gunnarsson hjá FFA í gær 1. des. Fimm lesarar skiptu bókinni ...
02/12/2024

Góður rómur var gerður að upplestri á Aðventu eftir Gunnar Gunnarsson hjá FFA í gær 1. des. Fimm lesarar skiptu bókinni á milli sín og var öll bókin lesin.

Bendum á þennan skemmtilega viðburð sem verður 1. desember hjá FFA. Allir velkomnir og hægt að koma og fara að vild meða...
21/11/2024

Bendum á þennan skemmtilega viðburð sem verður 1. desember hjá FFA.
Allir velkomnir og hægt að koma og fara að vild meðan á hátíðinni stendur.

Sunnudaginn 1. desember, fyrsta í aðventu, býður Ferðafélag Akureyrar alla velkomna á upplestur úr bókinni Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson. Upplesturinn verður að Strandgötu 23 frá kl. 15-18. ALLIR velkomnir.

Það bíða margir spenntir eftir að sjá ferðaáætlun FFA 2025. Já, hún er í vinnslu ......
15/11/2024

Það bíða margir spenntir eftir að sjá ferðaáætlun FFA 2025.
Já, hún er í vinnslu ......

Mjög góð mæting var í sunnudagsgöngu FFA enda veðrið með eindæmum gott. Kaffisopinn á eftir var góður og mikið spjallað....
10/11/2024

Mjög góð mæting var í sunnudagsgöngu FFA enda veðrið með eindæmum gott. Kaffisopinn á eftir var góður og mikið spjallað. Takk öll fyrir komuna 🥰

Troðfullt hús var í gær á mjög áhugaverðu erindi Hermanns Gunnars Jónssonar um Fjörður og Flateyjardal.
08/11/2024

Troðfullt hús var í gær á mjög áhugaverðu erindi Hermanns Gunnars Jónssonar um Fjörður og Flateyjardal.

Áhugavert erindi á Opnu húsi fimmtudaginn 7. nóvember kl. 20. Endilega að kynna sér það og mæta. Engin skráning, bara mæ...
05/11/2024

Áhugavert erindi á Opnu húsi fimmtudaginn 7. nóvember kl. 20. Endilega að kynna sér það og mæta. Engin skráning, bara mæta.
Allir velkomnir.

Tindar og toppar, skörð og skálar á milli Eyjafjarðar og Skjálfanda. Fimmtudaginn 7. nóvember kl 20:00 í húsnæði FFA við Strandgötu. Tindar og toppar, skörð og skálar á milli Eyjafjarðar og Skjálfanda. Hermann frá Hvarfi segir frá fjallaferðum sínum í máli og myndum og ekki ...

Address

Strandgata 23
Akureyri
600

Opening Hours

Monday 11:00 - 13:00
Tuesday 11:00 - 13:00
Wednesday 11:00 - 13:00
Thursday 11:00 - 13:00
Friday 11:00 - 13:00

Telephone

+3544622720

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Ferðafélag Akureyrar FFA posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Ferðafélag Akureyrar FFA:

Share

Category

Our Story

Ferðafélag Akureyrar er áhugamannfélag stofnað árið 1936 af nokkrum frumkvöðlum sem höfðu áhuga á að glæða áhuga fólks á landinu og auðvelda því að ferðast um það. Félagið býður upp á fjölbreyttar ferðir með fararstjórn allan ársins hring m.a. Öskjuveginn sem er fimm daga sumarleyfisferð á hálendi Íslands. Í dag rekur Ferðafélagið þrjá fjallaskála með gæslu yfir sumarið, Þorsteinsskála í Herðubreiðalindum, Dreka við Öskju og Laugafell inn af Eyjafirði. Auk þess er félagið með fjóra gönguskála, Bræðrafell við samnefnt fell í Ódáðahrauni, vestur af Herðubreið, Dyngjufell í Dyngjufjalladal, Botna skammt ofan við Suðurárbotna og Lamba í Glerárdal. Í ársbyrjun 2020 er félagafjöldi rúmlega 500 manns. Stjórn Ferðafélags Akureyrar Formaður: Þorgerður Sigurðardóttir, netfang: [email protected], sími 6926904 Varaformaður: Þorvaldur Rafn Kristjánsson, netfang: [email protected], sími 8963279

Gjaldkeri: Einar Hjartarson, netfang: [email protected], sími 842 7824

Ritari: Örn Þór Emilsson, netfang: [email protected], sími 863 9129 Meðstjórnandi: Fjóla Kristín Helgadóttir, netfang: [email protected], sími 821 1296

Varamenn: Árni Gíslason, netfang: [email protected], simi 863 1768 Þuríður Hallgrímsdóttir, netfang: [email protected], sími 846 6583