Ferðafélag Akureyrar FFA

Ferðafélag Akureyrar FFA Ferðafélag Akureyrar er áhugamannfélag stofnað árið 1936 til að auka áhuga fólks á landinu Félagafjöldi 2024 er um 700 manns.

Ferðafélag Akureyrar er áhugamannfélag stofnað árið 1936 af nokkrum frumkvöðlum sem höfðu áhuga á að glæða áhuga fólks á landinu og auðvelda því að ferðast um það. Félagið býður upp á fjölbreyttar ferðir með fararstjórn allan ársins hring m.a. Öskjuveginn sem er fimm daga sumarleyfisferð á hálendi Íslands.

Í dag rekur Ferðafélagið þrjá fjallaskála með gæslu yfir sumarið, Þorsteinsskála í Herðubre

iðarlindum, Dreka við Öskju og Laugafell inn af Eyjafirði. Auk þess er félagið með fjóra gönguskála, Bræðrafell við samnefnt fell í Ódáðahrauni, vestur af Herðubreið, Dyngjufell í Dyngjufjalladal, Botna skammt ofan við Suðurárbotna og Lamba í Glerárdal. Stjórn Ferðafélags Akureyrar 2024-2025

Formaður:
Þorgerður Sigurðardóttir, sími 692 6904

Varaformaður:
Þorvaldur Rafn Kristjánsson, sími 896 3279

Gjaldkeri:
Einar Hjartarson, sími 854 0247

Ritari:
Þorbjörg Þorsteinsdóttir, sími 892 5361

Meðstjórnandi:
Fjóla Kristín Helgadóttir, sími 821 1296

Varamenn:

Árni Gíslason, sími 863 1768

Sólveig Styrmisdóttir, 848 8338

Minnum á Opið hús í kvöld kl. 20.
06/03/2025

Minnum á Opið hús í kvöld kl. 20.

Opið hús 6. mars kl. 20. Norðausturhornið - ferðakynning í húsnæði FFA, Strandgötu 23 Norðausturhornið er fyrir mörgum ókannað land.Ferðafélagið Norðurslóð starfar á svæðinu frá Kelduhverfi austur á Bakkafjörð og hefur á áætlun sinni þrjár sumarleyfisferðir sem ver...

Á laugardaginn, þ.e. 8. mars ætlar hann Þóroddur að bjóða ykkur í skíðagöngu með sér. Sjá nánar hér fyrir neðan. Muna að...
05/03/2025

Á laugardaginn, þ.e. 8. mars ætlar hann Þóroddur að bjóða ykkur í skíðagöngu með sér. Sjá nánar hér fyrir neðan. Muna að skrá sig til að hann hafi einhverja hugmynd um fjölda.
Mæting við skíðagönguhúsið í Hlíðarfjalli kl. 10.

Skíðagönguferð. Stórhæð - Hrappsstaðaskálar   Mæting við skíagönguhúsið í Hlíðarfjalli. Lagt af stað þaðan kl. 10. Fararstjórn: Þóroddur Þóroddsson Gengið á skíðum frá Skíðagönguhúsinu upp á Stórhæð og gengið af Stórhæðinni út Hrappstaðakálarnar út a....

Í kvöld fannst svolítill snjór til að æfa sig og hann var sko nýttur. Í síðustu viku náðu þau sem eru á námskeiðinu stut...
04/03/2025

Í kvöld fannst svolítill snjór til að æfa sig og hann var sko nýttur. Í síðustu viku náðu þau sem eru á námskeiðinu stuttri æfingu og síðan var kennslustund í viðhaldi skíðanna. Beðið er eftir meiri snjó til að ljúka námskeiðinu.

Minnum félaga FFA á aðalfund félagsins í kvöld kl. 20. Staðsetning er Skipagata 14, 4, hæð.
03/03/2025

Minnum félaga FFA á aðalfund félagsins í kvöld kl. 20. Staðsetning er Skipagata 14, 4, hæð.

Aðalfundur Ferðafélags Akureyrar 2025 verður haldinn í Lionssalnum Skipagötu 14, 4. hæð, mánudaginn 3. mars kl. 20:00 Dagskrá: Skýrsla stjórnar lögð fram Reikningar lagðir fram til samþykktar Tilllögur til lagabreytinga Kosning stjórnar, skoðunarmanna reikninga, skjalavarðar og n...

Góð mæting í hressandi göngu í morgun hjá FFA. Kaffi og spjall eftir göngu.
02/03/2025

Góð mæting í hressandi göngu í morgun hjá FFA. Kaffi og spjall eftir göngu.

Næsta Opna hús hjá FFA verður 6. mars kl. 20
21/02/2025

Næsta Opna hús hjá FFA verður 6. mars kl. 20

Opið hús 6. mars kl. 20. Norðausturhornið - ferðakynning í húsnæði FFA, Strandgötu 23 Norðausturhornið er fyrir mörgum ókannað land.Ferðafélagið Norðurslóð starfar á svæðinu frá Kelduhverfi austur á Bakkafjörð og hefur á áætlun sinni þrjár sumarleyfisferðir sem ver...

Kynning fyrir fullu húsi í gær. Þar sagði Birna Baldursdóttir frá helgarferð á Glerárdal sem verður farin í ágúst. Einni...
14/02/2025

Kynning fyrir fullu húsi í gær. Þar sagði Birna Baldursdóttir frá helgarferð á Glerárdal sem verður farin í ágúst. Einnig var Ingvar Teitsson með fróðlega upprifjun á aðkomu FFA á uppbyggingu félagsins á hálendinu. Hann kynnti einnig þrjár ferðir sem FFA býður upp á á öræfasvæðinu í sumar. Hægt er að sjá allt um ferðirnar á heimasíðu FFA.

Við minnum á þessa kynningu og fræðslu í kvöld í húsnæði FFA að Strandgötu 23 kl 20. Ferðast um hálendið/Ódáðahraunssvæð...
13/02/2025

Við minnum á þessa kynningu og fræðslu í kvöld í húsnæði FFA að Strandgötu 23 kl 20. Ferðast um hálendið/Ódáðahraunssvæðið.

Allir velkomnir.

Kynning á sumarleyfisferðum FFA 202513. febrúar kl. 20 í húsnæði FFA Strandgötu 23 FFA hefur um árabil boðið upp á ferðir um Ódáðahraunssvæðið. Ingvar Teitsson er einn þeirra sem þekkir það einna best. Á kynningunni ætlar hann að fara vítt og breytt um svæðið með okkur...

Þetta er næst á dagskránni hjá FFA. Fimmtudagskvöldið 13. febrúar kl. 20.
09/02/2025

Þetta er næst á dagskránni hjá FFA.
Fimmtudagskvöldið 13. febrúar kl. 20.

Kynning á sumarleyfisferðum FFA 202513. febrúar kl. 20 í húsnæði FFA FFA hefur um árabil boðið upp á ferðir um Ódáðahraunssvæðið. Ingvar Teitsson er einn þeirra sem þekkir það einna best. Á kynningunni ætlar hann að fara vítt og breytt um svæðið með okkur, segja frá up...

Skemmtilegt erindi hjá Rakel Hinriksdóttur hjá FFA í gærkvöldi fyrir fullu húsi. Þar sagði hún í máli og myndum frá uppl...
07/02/2025

Skemmtilegt erindi hjá Rakel Hinriksdóttur hjá FFA í gærkvöldi fyrir fullu húsi. Þar sagði hún í máli og myndum frá upplifun sinni af því að vera skálavörður í Drekagili sl. sumar. Mjög skemmtileg nálgun á viðfangsefninu hjá listakonunni og skáldinu. Takk Rakel fyrir þitt framlag.

Minnum á Opið hús í kvöld kl. 20. Þá verður veðrið gengið niður 🙂
06/02/2025

Minnum á Opið hús í kvöld kl. 20. Þá verður veðrið gengið niður 🙂

Opið hús 6. febrúar kl. 20 - ,,Á fjöllum er klukkan ekki neitt"   Fimmtudaginn 6. febrúar kl. 20 í húsnæði FFA við Strandgötu 23. „Ég var ekki búin að vera lengi í Drekagili þegar mér fór að standa á sama um jafn mikið lítilræði og tímasetningu. Engu skipti hvaða dagur ...

Fyrsta kvöldið á grunnnámskeiði á utanbrautarskíðum með FFA í gærkvöldi.Gleði og dansandi norðurljós
29/01/2025

Fyrsta kvöldið á grunnnámskeiði á utanbrautarskíðum með FFA í gærkvöldi.
Gleði og dansandi norðurljós

Það lítur vel út fyrir þá sem eru skráðir á grunnnámskeiðið á utanbrautarskíðum hjá FFA sem hefst á þriðjudaginn. Enn þá...
26/01/2025

Það lítur vel út fyrir þá sem eru skráðir á grunnnámskeiðið á utanbrautarskíðum hjá FFA sem hefst á þriðjudaginn. Enn þá eru örfá pláss laus ef einhver hefur áhuga.

Grunnnámskeið á utanbrautarskíðum hefst er frá 28. janúar. Farið verður í fjórar kvöldferðir og eina dagsferð, sjá nánara skipulag hér Ertu byrjandi á utanbrautargönguskíðum (gönguskíði sem eru breiðari en venjuleg brautarskíði og með stálköntum) og langar að fara í s...

Vel heppnuð æfingaferð á snjóþrúgum með FFA í morgun. Allir himinsælir og vilja bara meira. Þau hvetja fleiri til að þes...
25/01/2025

Vel heppnuð æfingaferð á snjóþrúgum með FFA í morgun. Allir himinsælir og vilja bara meira. Þau hvetja fleiri til að þess að prófa þessa iðju. Áhugasamir eru hvattir til að fylgjast með facebook og fréttum hjá FFA um næstu ferð á snjóþrúgum.
Nokkrar myndir fylgja hér sem Ingi Viðar og Erla tóku.

Minnum á þessa ferð á morgun, lagt af stað frá FFA kl. 9.
24/01/2025

Minnum á þessa ferð á morgun, lagt af stað frá FFA kl. 9.

Kynningarferð á snjóþrúgum Laugardagur 25. janúarBrottför kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.Fararstjórn: Ingi Viðar Sigurðsson FFA hefur fengið Inga Viðar Sigurðsson, sem alvanur er að ganga á snjóþrúgum til að bjóða fólki að ganga með sér eina ferð til að kann...

Address

Strandgata 23
Akureyri
600

Opening Hours

Monday 11:00 - 13:00
Tuesday 11:00 - 13:00
Wednesday 11:00 - 13:00
Thursday 11:00 - 13:00
Friday 11:00 - 13:00

Telephone

+3544622720

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Ferðafélag Akureyrar FFA posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Ferðafélag Akureyrar FFA:

Videos

Share

Category

Our Story

Ferðafélag Akureyrar er áhugamannfélag stofnað árið 1936 af nokkrum frumkvöðlum sem höfðu áhuga á að glæða áhuga fólks á landinu og auðvelda því að ferðast um það. Félagið býður upp á fjölbreyttar ferðir með fararstjórn allan ársins hring m.a. Öskjuveginn sem er fimm daga sumarleyfisferð á hálendi Íslands. Í dag rekur Ferðafélagið þrjá fjallaskála með gæslu yfir sumarið, Þorsteinsskála í Herðubreiðalindum, Dreka við Öskju og Laugafell inn af Eyjafirði. Auk þess er félagið með fjóra gönguskála, Bræðrafell við samnefnt fell í Ódáðahrauni, vestur af Herðubreið, Dyngjufell í Dyngjufjalladal, Botna skammt ofan við Suðurárbotna og Lamba í Glerárdal. Í ársbyrjun 2020 er félagafjöldi rúmlega 500 manns. Stjórn Ferðafélags Akureyrar Formaður: Þorgerður Sigurðardóttir, netfang: [email protected], sími 6926904 Varaformaður: Þorvaldur Rafn Kristjánsson, netfang: [email protected], sími 8963279

Gjaldkeri: Einar Hjartarson, netfang: [email protected], sími 842 7824

Ritari: Örn Þór Emilsson, netfang: [email protected], sími 863 9129 Meðstjórnandi: Fjóla Kristín Helgadóttir, netfang: [email protected], sími 821 1296

Varamenn: Árni Gíslason, netfang: [email protected], simi 863 1768 Þuríður Hallgrímsdóttir, netfang: [email protected], sími 846 6583