Our Story
Ferðafélag Akureyrar er áhugamannfélag stofnað árið 1936 af nokkrum frumkvöðlum sem höfðu áhuga á að glæða áhuga fólks á landinu og auðvelda því að ferðast um það. Félagið býður upp á fjölbreyttar ferðir með fararstjórn allan ársins hring m.a. Öskjuveginn sem er fimm daga sumarleyfisferð á hálendi Íslands.
Í dag rekur Ferðafélagið þrjá fjallaskála með gæslu yfir sumarið, Þorsteinsskála í Herðubreiðalindum, Dreka við Öskju og Laugafell inn af Eyjafirði. Auk þess er félagið með fjóra gönguskála, Bræðrafell við samnefnt fell í Ódáðahrauni, vestur af Herðubreið, Dyngjufell í Dyngjufjalladal, Botna skammt ofan við Suðurárbotna og Lamba í Glerárdal.
Í ársbyrjun 2020 er félagafjöldi rúmlega 500 manns.
Stjórn Ferðafélags Akureyrar
Formaður:
Þorgerður Sigurðardóttir, netfang: [email protected], sími 6926904
Varaformaður:
Þorvaldur Rafn Kristjánsson, netfang: [email protected], sími 8963279
Gjaldkeri:
Einar Hjartarson, netfang: [email protected], sími 842 7824
Ritari:
Örn Þór Emilsson, netfang: [email protected], sími 863 9129
Meðstjórnandi:
Fjóla Kristín Helgadóttir, netfang: [email protected], sími 821 1296
Varamenn:
Árni Gíslason, netfang: [email protected], simi 863 1768
Þuríður Hallgrímsdóttir, netfang: [email protected], sími 846 6583