Presthvammur - Laxá í Aðaldal

Presthvammur - Laxá í Aðaldal Silungsveiði fyrir landi Presthvamms í Laxá í Aðaldal. Upplýsingar í síma 6601642 Presthvammur-Laxá í Aðaldal. Tímabilið hefst þann 1. júní og því lýkur 20.
(2)

Veiðisvæðið fyrir landi Presthvamms er rétt neðan virkjunar. Það er á austurbakka árinnar, frá hitaveituröri, niður að merki við girðingu. september. Veiðitíminn er hefðbundinn eða 07:00 – 13:00 og 16:00 – 22:00 en 15:00 – 21:00 eftir 15. ágúst. Veitt er á eina stöng og er gisting ekki innifalin. Hins vegar er veiðikofi á svæðinu með rennandi vatni og salerni. Í kofanum er gaskynding, einnig er ko

lagrill og áhöld þess að hita og neyta matar. Þar eru tvö rúm og hægt er að tjalda eða setja upp tjaldvagn innan girðingar við veiðikofann. Í kofanum er einnig veiðibók og eru veiðimenn beðnir um að skrá allan afla í hana, bæði því sem sleppt er og hirt.

Address

Hrafnagilsstræti 38
Akureyri
IS-600

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Presthvammur - Laxá í Aðaldal posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Presthvammur - Laxá í Aðaldal:

Share

Category

Nearby travel agencies


Other Travel Companies in Akureyri

Show All