Iceland Volcano Marathon
Iceland Volcano Marathon – Eldfjallamaraþonið 12. ágúst 2023
Norðrið geymir einar stórkostlegustu náttúruperlur Íslands og hefur Albatros Adventure Marathon, í samstarfi við Nonni Travel, hannað hlaup sem gefur keppendum færi á að upplifa breytilegt landslag þessa magnaða svæðis með nýjum augum.
Hlaupið leiðir keppendur upp hið gífurlega Hverfjall og þaðan í átt að Mývatni, í gegnum hinar dularfullu Dimmuborgir og að pastelbláum Jarðböðunum.
Sem skrásett/ur á Íslandi, getur þú skráð þig í Eldfjallamaraþonið (Iceland Volcano Marathon) án þess að kaupa aðgang að ferðapökkunum þeirra.
Það er boðið upp á þrennskonar vegalengdir. Maraþon, hálfmaraþon og kvartmaraþon:
Maraþon/Hálfmaraþon: 150 Evrur (umþb. 22.500)
10,5 Km: 100 Evrur (umþb. 15.000)
Hægt er að bóka þátttöku í hlaupið og skoðað leiðar – og innihaldslýsingu á heimasíðu þeirra: https://tinyurl.com/42b9ttu8
Við hlökkum til að hlaupa með ykkur!
Iceland Volcano maraþon – 10. September 2022 á Mývatni 🗻🏃♀️🏃♂️
Þér er boðið að taka þátt í þessu frábæra alþjóðlega maraþoni sem verður haldið á Mývatni laugardaginn 10.september 2022. Hlaupið var haldið í fyrsta skipti í fyrra, í júlí 2021, og vakti gríðarlega mikla lukku, sérstaklega vegna fegurðar náttúrunnar á Mývatni.
Albatros Adventure Marathons í samstarfi við Nonni Travel sem lókal skipuleggjanda, heldur þetta maraþon og hægt að bóka þátttöku í hlaupið á þeirra heimasíðu: https://booking.albatros-adventure.com/node/192
Nánari upplýsingar um hlaupið:
Hlaupadagur: Laugardaginn 10. september 2022
Hlaupalengdir: Fullt maraþon, hálft maraþon & 10 km hlaup
Nánari lýsing: Það koma milli 100 og 130 alþjóðlegir ferðamenn frá allt að 15 löndum til að taka þátt í þessu flott hlaupi. Hlaupið fer meðal annars um Dimmuborgir og Hverfjall. Mývatn er margrómuð fyrir sína fegurð og þú færð að njóta alls þess besta í þínu hlaup sem þessi náttúra hefur upp á að bjóða.
Hlauparar frá Íslandi geta nú skráð sig í hlaupið og þátttökugjald er frá 150 €
Hlökkum til að sjá þig! 😍
Volcanic eruption in Iceland
Pure admiration of nature ...we can't get enough of it and thought you might want to see more aswell ✨😁
Amazing video of the current volcanic eruption in the Southwest of Iceland by Friðrik Árnason 🙏
Beint flug frá Akureyri til Cardiff 26.apríl 2018
Hverir at Námaskarð
Steam vents and mud pits at Hverir visited on a daytour to Lake Myvatn
From a daytour to Lake Mývatn in North Iceland - boiling mudpits at Hverir (Námaskarð).