Setberg Fellum

Setberg Fellum Accommodation in a beautiful place in East Iceland
Gisting á fallegum stað á Austurlandi

01/10/2024

Nú er farið að hausta og landverðir komnir af fjöllum🍂
Vetraraðstæður geta verið á fjallvegum en Snæfellsskáli verður þó opinn í allan vetur fyrir vetrargistingu❄️
Snæfellsstofa verður opin alla daga í október og nóvember, virka daga kl. 10-16 og helgardaga kl. 12-17. Verið velkomin!🌿
-------------------------------------
The autumn is here and ranger have left the highlands🍂
Winter conditions can be on highland roads but Snæfellsskáli will be open all winter for winter stay❄️
Snæfellsstofa Visitor Centre will be open every day in October and November, weekdays from 10-16 and weekends from 12-17. Welcome!🌿

11/09/2024

Nú hefur snjóað aftur á Snæfellsöræfum og þungir skaflar hafa lokað veginum. Landverðir reyndu að komast upp fyrr í dag en snéru fljótlega til baka. Gerum ekki ráð fyrir að opna alveg á næstunni en fylgjumst að sjálfsögðu vel með næstu daga! ❄️

Its has snowed again in Snæfellsöræfi and big piles of snow have closed the road. The rangers tried to get to the hut earlier today but turned around and went back down. We will keep watching the weather forecast in hope that we can open again before the winter and will keep you updated! ❄️

02/09/2024

❗️Ferðafólk athugið // Attention travelers (English below)❗️

Snæfellsleið F909 er ófær vegna vatnavaxta síðustu daga. Vonir standa til þess að hægt sé að laga veginn á morgun.
Frekari upplýsingar veita landverðir í Snæfelli +354 8424366.

Road F909 to Snæfell is impassable due to floods the last days. Hopefully it will be fixed tomorrow.
Contact the rangers in Snæfell for further information: +354 8424357

Snæfell - Vatnajökulsþjóðgarður

25/08/2024
22/08/2024
06/08/2024
29/02/2024

Við höfum fengið gesti hvern einasta dag í vetur og vegna mikillar eftirspurnar byrjum við fyrr með sumaropnunina klassísku.
Erum ævinlega þakklát fyrir móttökurnar síðustu ár og hlökkum til að hitta ykkur fljótlega ! 😄

08/02/2024

Watch live feeds from our webcams with spectacular views of Iceland. Our streaming cameras are placed all around Iceland and broadcast 24/7. The ultimate slow TV!

Address

Setberg Fellum
Egilsstaðir
701

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Setberg Fellum posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Setberg Fellum:

Share

Category


Other Travel Companies in Egilsstaðir

Show All