24/04/2025
The First Day of Summer (Sumardagurinn fyrsti) is a unique and traditional holiday in Iceland. It marks the beginning of summer according to the old Icelandic calendar, which divided the year into only two seasons: winter and summer.
In the old Norse calendar, summer began around this time, regardless of the weather – even if it was still snowing. It was considered a time of joy and renewal after the long, dark winter.
There’s an old belief that if the night before the First Day of Summer was cold enough to freeze, it was a sign that the summer would be good. This is called “vetur og sumar frusu saman” – “winter and summer froze together.”
Happy first day of summer from Iceland 🌞🌻
Sumardagurinn fyrsti er einn af þjóðlegustu hátíðisdögum Íslendinga og markar upphaf sumars samkvæmt gamla íslenska misseratalinu.
Sumardagurinn fyrsti kemur frá gamla norræna tímatalinu þar sem árinu var skipt í tvö misseri: vetur og sumar. Veturinn endaði með „sumarmálum“ og þá hófst sumar. Sumardagurinn fyrsti var fyrsti dagur sumars, og því mikilvægur tímapunktur í hinu forna lífi Íslendinga. Þrátt fyrir oft kalt veður, þótti dagurinn sérstakur og var tilefni til fagnaðar – jafnvel þó snjór væri á jörð!
Það var talin góð tíðindi ef vetur og sumar frusu saman – það er að nóttin fyrir sumardaginn fyrsta væri frosthörð. Þá var sagt að sumarið yrði gott.
Gleðilegt sumar kæru landsmenn 🌞🌻