08/01/2025
Finish this sentence...3pm winter sunsets in Iceland are _________?
Hveragerði býður upp á afþreyingu, fljölbreytta flóru í veitingastöðum og útivist fyrir alla aldurshópa.
Breiðamörk 21
Hveragerdi
810
Be the first to know and let us send you an email when Visit Hveragerði posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.
Send a message to Visit Hveragerði:
Hveragerði býður upp á afþreyingu, fljölbreytta flóru í veitingastöðum og útivist fyrir alla aldurshópa, enda fjöldinn allur af fyrirtækjum, félagasamtökum og stofnununum staðsett í Hveragerði. Staðsetning bæjarins innan um ósnortna náttúru, steinsnar frá höfuðborginni, er vel til þess fallin að sækja staðinn heim og stunda útivist og heilsueflingu, verslun að einhverju tagi eða bara taka því rólega í fallegu og afslöppuðu umhverfi. Á sumrin er óvíða í bæjum landsins jafn fjölskrúðugur gróður og í Hveragerði, á veturna skarta garðyrkjustöðvarnar sínu fegursta, með geislandi fölgulri birtu sem ber við himinn.
Fjölmörg söguskilti hafa verið sett upp víðs vegar um Hveragerði og gera þau grein fyrir sögu og menningu byggðarlagsins. Gestir okkar eru hvattir til að ganga á milli söguskilta og fá þannig glögga mynd af sérstakri sögu Hveragerðis.
We would like to welcome you to the unique town of Hveragerði. What makes it unique? Well the town is positioned on a active volcanic zone that traverses Iceland from south-west to north-east. Earthquakes are frequent thanks to the tectonic movements that rumble below, the most recent on May 29th 2008, that was 6.3 on the Richter scale. There are tales of a hot spring gushing up through a wash room floor following a volcanic eruption of Mt. Hekla in 1947. Another tale tells of unwanted household objects being hurled through the air from one of the hot springs in the Geothermal Park! Hveragerði is famous for its many greenhouses that use the geothermal heat from the ground to grow vegetables and flowers all year long.
There are great nature walks in and around Hveragerði and the hike to the Hot River in Reykjadalur is the most popular one. Please be careful and please take all the trash back with you.