Óbyggðaferðir Atv Fjórhjólaferðir

Óbyggðaferðir Atv Fjórhjólaferðir Fjorhjólaferðir fyrir alla! Við bjóðum upp á skemmtilegar fjórhjólaferðir um Fljótshlíðina fögru og okkar stórkostlegu óbyggðir allt árið um kring. Tindfjoll.

Til dæmis Eyjafjallajökull, Þórsmörk, Markarfljótsgljúfur; Landmannalaugar og Heklu (aður en hún fór að ókyrrast) :) Í kringum okkur eru frábær hótel, tjaldsvæði, golfvellir, hestaleigur og öll þjónusta við ferðamenn í næsta nágrenni. M.a Hellishólar, Kaffi Langbrók og Hótel Fljótshlíð. ATVTRAVEL.IS
Óbyggðaferðir ehf - ATV Iceland offers tours in Iceland's 5 Star Nature! The tours are in the neigh

borhood of the great Fljotshlid, which is known for its beautiful nature and places known for it´s uniqueness. We have been told that our tours enhance our customer's experience of Iceland and that they get in true connection with nature during their journey - a true once in a lifetime experience. Please feel free to contact us for inquires, booking or even if you wish to tailor make your ATV travel. Your hosts: Unnar Garðarsson (+354 6612503) & Solveig Pálmadóttir (+354 6612504)

Location
ATV Iceland is located at Lambalækur Farm in Fljotshlid, only 10 min. from Hvolsvöllur on Road One or just about 1½ hour from the city center in Reykjavik. In only short distance from Lambalaekur Farm we are able to reach gems like Thorsmork, Eyjafjallajökull, Hungurfit, Landmannalaugar, Hrafntinnusker and Langisjor. ATV´S
Our ATV's are registered, as on road vehicles and we are therefore able to offer you many variations of tours and activities - if you got a valid driver licence. They are automatic and easy to drive, so no experience is needed. We do tours from 2 hours up to a whole day adventure and the tours are available all days - all year round! All trips can be tailored to your skill level - from complete beginners all the way up to very experienced drivers. Included:

English speaking guide

We have insulated cover-all, helmet, balaclava face mask and warm gloves for you, Boots available upon request

You bring:

Warm clothes under the cover-all and your camera. The tours

2-3 hour

This 2-3 hours ATV tour takes you between two of Iceland's most famous and notorious volcanos, Hekla and Eyjafjallajökull. We will be crossing small rivers and will visit waterfalls and caves along the way. From our base in Lambalækur we head to the North where you will experience driving in riverbeds and along less traveled paths West of Mt. Þríhyrningur. During the tour we will stop at a cave which was once inhabited by Irish monks located by the river Fiská. This stop offers a great view over the famous Hekla volcano and Mt. At the cave we will light a fire where we treat ourselves with cup of coffee, te and hot chocolate. Just outside the cave entrance stands a rock formation believed to be home of elves and sometimes we even make contact with the inhabitants. This tour offers an easy ride for everyone.

4-5 klst

"Going into the Icelandic wild on quad bikes is definitely an experience you will never forget! "

With so many routes to offer from our Lambalækur Farm, we welcome you to experience a 4-5 hours blind date with an Icelandic nature. Among routes are f.ex. Markarfljotsglufur canyon and Mt. The variable routes available takes you across unbridged rivers, to magnificent waterfalls and to untouched and exretemely beautiful wilderness in the Icelandic Highlands. This tour is a little more strenuous than the standard 2-3 hours tour. However the tour offers breathtaking views and should not be missed if you are up to the task! Daytour

We can tailor make the tour to your wishes. Example of routes available: Mt Hekla area or Fjallabak, Hungurfit, Markarfljótsgljúfur Canyon and more. The variable routes available takes you across unbridged rivers, to magnificent waterfalls and to untouched and extremely beautiful wilderness in the Icelandic Highlands. However the tour offers breathtaking views and should not be missed if you are up to the task!

Þórsmörk

Thorsmork is "must see" during your stay in Iceland. Dicover the mysteries of Thorsmörk on this journey to the popular Thorsmork Nature Reserve at the foot of the famous Eyjafjallajökull Glacier/Volcano. This trip entails many exciting river crossing. Thorsmörk is a valley situated between the rivers Krossa, Thronga and Markarfljot. The surrounding mountains are themselves cut with small valleys, gullies and dells

Super tours

We can tailor make the ATV tour to your wishes all based on what you would like to see and experience. Please have a look of the routes available and contact us for further information. Landmannalaugar + Hekla volcano area (8-14 hours)

Fjallabak including other hidden gems in the Icelandic highland

Hekla volcano area + Þjórsárdalur (8-10 hours)

Hungurfit í Álftarvatn + Hvanngil & Mælifellssandur (8-10 hours)

Fjallabak including other hidden gems in the Icelandic highland (9-14 hours)

Eyjafjallajökull volcano (6-8 hours)

Haustið er sá tími ársins sem hálendið er einna fegurst að mínu mati. Mikið var nú fallegt á Emstrusvæðinu í gær, var þa...
16/09/2024

Haustið er sá tími ársins sem hálendið er einna fegurst að mínu mati. Mikið var nú fallegt á Emstrusvæðinu í gær, var þar á ferð með par frá ameríkuhreppi. Heppnin var líka með í för því við hittum óvænt á vin minn Eggert Guðmundsson þar sem hann var að rúnta um á mótorhjóli. Urðum við samferða um stund og tókum kaffispjall á náttúru kaffihúsi. Nánar tiltekið kaffi Tröllagjá :)

Trína er sá starfskraftur Óbyggðaferða sem mest mæðir á þegar viðskiptavinir renna í hlað. Móttakan er alfarið í hennar ...
11/08/2024

Trína er sá starfskraftur Óbyggðaferða sem mest mæðir á þegar viðskiptavinir renna í hlað. Móttakan er alfarið í hennar loppum og ábyrgðin því mikil. Fótbolti og vinsemd er eitthvað sem aldrei klikkar :) Mynd. Trína og þrír nýjir vinir frá ameríkuhreppi í lok ferðar 11.08.2024.

Ágúst mánuður byrjaði með flottri 10 klst. fjórhjólaferð með fjölskyldu frá Svisshreppi. Snilld frá A-ö  :)
02/08/2024

Ágúst mánuður byrjaði með flottri 10 klst. fjórhjólaferð með fjölskyldu frá Svisshreppi. Snilld frá A-ö :)

Helst í fréttum er að margt er um manninn í fjórhjólaferðum þessa daganna. Dagsferðir eru orðnar nokkrar. Hér er myndban...
26/07/2024

Helst í fréttum er að margt er um manninn í fjórhjólaferðum þessa daganna. Dagsferðir eru orðnar nokkrar. Hér er myndband úr einni slíkri síðan í gær. Grenjandi rigning úti fyrir en inni rýktu notalegheitin ein :) ps. fengum gott veður megnið af deginum.

Explore this photo album by Óbyggðaferðir Icesafari on Flickr!

1. júní var planið að fara að Mælifelli á Mælifellssandi. Var viðbúið að snjór og krapi myndu torfæra  okkar för. Svo va...
04/06/2024

1. júní var planið að fara að Mælifelli á Mælifellssandi. Var viðbúið að snjór og krapi myndu torfæra okkar för. Svo varð raunin og snérum til baka eftir krapa basl ca. 2km. austan við Kaldaklof. Nú bætir í snjó næstu daga, er spá mín sú að seint muni opnað á hálendinu þetta sumarið.

Entujökull varð áfangastaðurinn í dag ( páskadag ) Norðan hvass að Hattfelli en fengum svo logn og bongoblíðu innan við ...
31/03/2024

Entujökull varð áfangastaðurinn í dag ( páskadag ) Norðan hvass að Hattfelli en fengum svo logn og bongoblíðu innan við Stórkonufell. Fremri Emstruá er nánast vatnslaus og fundum við góða leið inn á jökulinn og náðum að klára upp þrátt fyrir lausamjöll. Útsýnið ofan Entujökuls er stórkostlega fallegt og mikilfenglegt. En eflaust leynast þarna hættur ef leiðarval er ekki vel ígrundað :)

I fréttum er þetta helst...............
29/03/2024

I fréttum er þetta helst...............

Address

Hvolsvöllur
861

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Óbyggðaferðir Atv Fjórhjólaferðir posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Óbyggðaferðir Atv Fjórhjólaferðir:

Share

Category