📍Tikal, Gvatemala
Tikal þjóðgarðurinn er staðsettur í miðjum regnskógi, í Gvatemala🇬🇹
Tikal er þekkt sem stærsta forna borg Maya og er að sjálfsögðu á heimsminjaskrá UNESCO!
Þegar þú ert í gönguferð að rústunum geturðu séð apa klifra í regnskóginum og ef heppnin er með þér gætirðu líka rekist á önnur dýr! 🐒
Eitthvað til að bæta á bucketlistann?
#tikal #guatemala #centralamerica #bakpokaferðalag #kilroyiceland #heimsreisa #backpackingtrip
Það er einstakt ævintýri að fara til Kosta Ríka🌊🌴 Skoðaðu landið í skipulagðri ævintýraferð með öðrum ungum bakpokaferðalöngum, lærðu spænsku í einstöku umhverfi, surfaðu allan daginn eða skelltu þér í sjálfboðastarf. Möguleikarnir eru endalausir👏
Viltu kynnast Portúgal á nýjan hátt?🇵🇹 Landið er svo miklu meira en bara sólarstrandir og letilíf! Þú getur farið í surfbúðir, fundið þinn innri frið í jóga, skellt þér í road trip eða farið í gönguferð á grónu Azores eyjum (oft kallaðar Hawaii Evrópu!)💚
---
Skoðaðu ferðatækifærin til Portúgal á kilroy.is✌️
Evrópa er margt, en síðast en ekki síst er heimsálfan miklu meira en hinn klassíski sumarfrís áfangastaður... Þar er einnig að finna framandi áfangastaði og náttúrú sem þú hefðir kannski ekki ímyndað þér að væri svona stutt frá Íslandi! Við erum því mega spennt yfir að geta sett saman KILROY ferðir sem sýna þér Evrópu frá öðru sjónarhorni😍 Tími til að uppfæra bucketlistann!✔️
Meira en „bara" Evrópa
Kannski þekkir þú ekki Evrópu jafn vel og þú hélst?🤩 Evrópa er svo miklu meira en bara þessar hefðbundnu helgar- eða Spánarferðir... Og bráðum verður hægt að tækla Evrópu KILROY-style🙌 Fylgist með🤫
Evrópa er handan við hornið
Við erum spennt að sjá hvaða ævintýri bíða okkar 2021🤞 Biðin styttist - Evrópa er handan við hornið!🙌
Vá vá vá! Bleika ströndin við Padar-eyju í Indónesíu er ekkert nema sturluð!🤩 Það er algjör nauðsyn að kíkja á hana í Komodo þjóðgarðinum, ekki bara fyrir fallegt umhverfi heldur einnig fyrir frábær köfunartækifæri. Takk fyrir að deila með okkur ferðaminningunni ykkar @twofromiceland!💖#mykilroymoment
Ferðahátíð KILROY - Vagabjörn
Vagabjorn hefur ferðast til allra landa í heiminum og ætlar að segja okkur frá ferðum sínum og deila með okkur góðum ráðum á ferðahátíð KILROY 15. september🌎 Skráðu þig hér: https://bit.ly/3haZBGH😃🙌
KILROY TRAVEL FESTIVAL - I'm Visiting Every Country Without Flying
Thor er sá fyrsti í sögunni til að að heimsækja 194 lönd samfellt án þess að fljúga!🚶♂️ Hann stefnir að því að verða sá fyrsti til að heimsækja 203 lönd með því að ferðast land- eða sjóleiðis og mun spjalla um upplifun sína á ferðahátíðinni okkar 14.september! Ekki missa af kynningu þessa magnaða manns og skráðu þig frítt hér: https://bit.ly/32Qdox3🌎