27/10/2024
Orka er helsti segull athafnaskálda okkar tíma. Þarf íslenska þjóðin ekki að drífa í að innleiða nýju stjórnarskána 0KKAR frá 2012; í það minnsta 33. og 34. gr. hennar um náttúru íslands og umhverfi, og náttúruauðlindir; um að orkan sé sameign þjóðarinnar. Að horfa þegjandi á að ,,fjárfestar" héðan og þaðan geti einkavætt orku þessa lands yrði okkur hvunndagsfólki sennilega afar dýrkeypt.
Af heimasíður Fjarðarorku sem vill virkja vindinn:
,,Fjarðarorka
Fjarðarorka er í fullri eigu fjárfestingsjóðsins CI ETF I, sem er tileinkaður fjárfestingum í verkefnum tengdum grænu rafeldsneyti. Sjóðnum stýrt af Copenhagen Infrastructure Partners sem hefur mikla reynslu af þáttöku í fjárfestingum og uppbyggingu grænna orkusverkefna um allan heim."