Fararsnið

Fararsnið Skipulagning ferða og fararstjórn fyrir hópa um Evrópu Fararsnið ehf. Jón Karl Einarsson er framkvæmdastjóri fyrirtækisins og fararstjóri á vegum þess.
(26)

skipuleggur ferðir fyrir hópa sem vilja leggja land undir fót á erlendri grund og sér um fararstjórn. Hann hefur áratuga reynslu af fararstjórn og skipulagningu ferða víða um Evrópu.

“Mæli 100 % með þessari ferð, þetta er þvilík upplifun, fór í eins ferð i fyrra,  ný ævintýri á hverjum degi og frábær f...
02/08/2023

“Mæli 100 % með þessari ferð, þetta er þvilík upplifun, fór í eins ferð i fyrra, ný ævintýri á hverjum degi og frábær fararstjórn 🥰”

Fyrsta ferð seldist strax upp en við eigum örfá sæti laus í seinni Vínuppskeruferðirnar til Ítalíu í haust.

25.sept- 2.okt ( 2 herbergi laus) Sjá dagskrá hér ➡️ https://bit.ly/3Og7GNY
2.okt-9.okt Sjá dagskrá hér ➡️ https://bit.ly/3pIVaNI

25/07/2023

Hvað býðst þér í Vínuppskeruferðinni til Soave – Valpolicella – barolo? Þægilegar gönguferðir þar sem þú upplifir hið daglega líf í sveit og borg. Gist á fallegum herragarði á mörkum Va…

Spennan magnast á Ítalíu! Nú bíða allir með eftirvæntingu eftir því að sjá hvernig vínuppskeru vorrigningar og hitabylgj...
20/07/2023

Spennan magnast á Ítalíu!
Nú bíða allir með eftirvæntingu eftir því að sjá hvernig vínuppskeru vorrigningar og hitabylgjur sumarsins gefa af sér🍇
2 herbergi laus í vínuppskeruferðina okkar
25.sept- 2.október
Sjá nánar hér ➡️ https://bit.ly/3Og7GNY

Það er sannkallaður gleðitími þegar  "la Vendemmia" eða vínuppskeran byrjar á Ítalíu 🍇. Þá hefst fyrsti áfangi víngerðar...
16/07/2023

Það er sannkallaður gleðitími þegar "la Vendemmia" eða vínuppskeran byrjar á Ítalíu 🍇. Þá hefst fyrsti áfangi víngerðarinnar þegar vínberjaklasarnir eru tíndir og fluttir inn til vinnslu. Það seldist fljótt upp í fyrstu vínuppskeruferðina okkar í ár og við eigum aðeins 2 herbergi eftir laus 25.sept - 2.október https://bit.ly/3Og7GNY
og
örfá sæti laus í ferðina 2.-9.október
https://bit.ly/3pIVaNI

Hvernig hljómar að framlengja sumrinu og taka þátt í vínuppskerunni á Ítalíu? Nokkur sæti laus í þessari einstöku ferð🍇
15/07/2023

Hvernig hljómar að framlengja sumrinu og taka þátt í vínuppskerunni á Ítalíu? Nokkur sæti laus í þessari einstöku ferð🍇

Hvað býðst þér í Vínuppskeruferðinni til Soave – Valpolicella – barolo? Þægilegar gönguferðir þar sem þú upplifir hið daglega líf í sveit og borg. Gist á fallegum herragarði á mörkum Va…

Ferðasaga úr Vínuppskeruferð:ÁSTRÍÐAN Í ALGLEYMINGI Vínbændurnir sem við heimsækjum eru eigendur að fáeinum hekturum lan...
22/06/2023

Ferðasaga úr Vínuppskeruferð:

ÁSTRÍÐAN Í ALGLEYMINGI
Vínbændurnir sem við heimsækjum eru eigendur að fáeinum hekturum lands. Kynslóð fram af kynslóð hafa þeir fikrað sig áfram með hvaða þrúga skilar bestu vínunum, ekki bara flestum lítrum.

Hvar í landareigninni er rétt að raða plöntunum frá norðri til suður og hvar frá austri til vesturs? Hvar er betra að beina blöntunni í lóðrétta stöðu og hvar fer betur á að breiða úr henni eins og þvotti á snúru?

Það er þetta andrúmsloft sem við erum að leiða farþega okkar í, þegar við skipuleggjum “Vínuppskeruferð”.

Ekki að skoða stærstu vélarnar í notkun, ekki stærstu tankana fyrir gerjunina og afkastamestu hakkavélarnar/sniglana. (Smelltu á myndina til að lesa allan pistilinn)

Valpolicella, hið hæðótta vínhérað Ítalíu er næst á dagskrá okkar í Vínuppskeruferðinni. Þar sem ekkert liggur á njótum við miðborgar Innsbruck fram til hádegis. Svo að allir hafi tækifæri til að f…

Hressir ferðafélagar í Sælkeragöngu við Garda fengu vægast sagt konunglegar móttökur þegar við fórum að sjá afmælisuppfæ...
21/06/2023

Hressir ferðafélagar í Sælkeragöngu við Garda fengu vægast sagt konunglegar móttökur þegar við fórum að sjá afmælisuppfærslu af Aidu í Arenunni í Verona. Hópurinn ásamt Sofiu Loren og öðru merkisfólki var í beinni útsendingu á RAI og fjöldi herþota flaug yfir Arenuna og skildi ítölsku fánalitina eftir sig yfir sviðinu. Móttökurnar voru ógleymanlegar og uppfærslan mikilfengleg.

Sælkeragöngurnar svo gott sem uppseldar þetta árið ( 2 sæti eftir til Toskana 3.september). Nokkur sæti eru þó eftir laus í seinni vínuppskeruferðirnar
25. september https://fararsnid.is/vinuppskeruferd-til-italiu-02/
og
2.október https://fararsnid.is/vinuppskeruferd-til-italiu-03/

Við upplifðum fullkomna blöndu af gönguferð í dásamlegu umhverfi, frábærum félagsskap og sælkeramáltíð í sælkeragöngu vi...
19/06/2023

Við upplifðum fullkomna blöndu af gönguferð í dásamlegu umhverfi, frábærum félagsskap og sælkeramáltíð í sælkeragöngu viðl Garda í dag. Lífið er ljúft

Vegna forfalla eigum við 2 sæti (1 herbergi) laust í Sælkeragöngu til Toskana 3.-10.september https://fararsnid.is/saelkeragongur/toskana-02/

Nýjung í ferðaflóru Fararsniðs - Skíðaferð til Schladming í Austurríki  ⛷
18/06/2023

Nýjung í ferðaflóru Fararsniðs - Skíðaferð til Schladming í Austurríki ⛷

27.jan – 3.feb 2024 Hvað býðst þér í skíðaferð til schladming Gist á Hotel Erlebniswelt Stocker , mjög góðu 4* hóteli sem staðsett er við skíðalyftu Stutt rútuferð ekki nema rúmur klukkutími …

Dagur tvö í sælkeragöngu við Garda þar sem Jón Karl leiðir okkur í allan sannleikann um þá óteljandi rétti sem voru born...
15/06/2023

Dagur tvö í sælkeragöngu við Garda þar sem Jón Karl leiðir okkur í allan sannleikann um þá óteljandi rétti sem voru bornir á borð í kvöld 👌

Fyrsti dagur i Sælkeragöngu við Garda byrjaði vel með léttri göngu og siglingu til Sirmione👌
14/06/2023

Fyrsti dagur i Sælkeragöngu við Garda byrjaði vel með léttri göngu og siglingu til Sirmione👌

"Kjallarinn sem við heimsóttum um kvöldið var svo aðþrengdur að við þurftum aðra og miklu minni rútu til að komast á lei...
08/06/2023

"Kjallarinn sem við heimsóttum um kvöldið var svo aðþrengdur að við þurftum aðra og miklu minni rútu til að komast á leiðarenda. Það var þess virði. Kjallarinn er margverðlaunaður fyrir “Pinot Nero” vínin sín og meistaralega framleiðslu á “Riesling” víni. Bóndinn mælti hiklaust með því að leyfa Rieslingnum að eldast í nokkur ár, hann yrði bara betri.

Næsta morgun héldum við áfram í heimsókn til hennar Verónuborgar, sem ekki var hægt að sleppa, þar sem leiðin lá hvort eð var í nálægð hennar. Síðdegis héldum við svo áfram í gististaðinn okkar, gamlan herragarð, sem liggur á mörkum Valpolicella og Soave.

Á leiðinni upp dalverpið samanstóð..." (Smelltu á myndina til að lesa áfram)

Við vorum beðin um að skipuleggja vínuppskeruferð á einhvern þann stað sunnan Alpafjallanna, sem við teldum heppilegan.  Þau vínhéruð sem við þekkjum best til, frá umliðnum árum, eru Valpolice…

07/06/2023

UPPFÆRT - Uppselt er í ferðina.

Vegna forfalla voru að losna 2 sæti í þessa vinsælu ferð. Ef þið áhuga á þægilegri sælkeragöngu og góðum félagsskap í enn betra veðri þá er tækifærið núna!☀🍇

"Þetta er í einum af þjóðgörðum Veneto héraðsins og úr þessari hæð sést til Gardavatns í vestri, einnig norður í syðsta ...
03/06/2023

"Þetta er í einum af þjóðgörðum Veneto héraðsins og úr þessari hæð sést til Gardavatns í vestri, einnig norður í syðsta hluta Dólómítanna. Til austurs má sjá hnjúkana vestan Feneyja og á góðum degi langt suður á Pósléttuna.

Í hinni göngunni erum við á rölti um vínekrur Soave héraðsins, í bland við fáfarnar sveitagötur. Við hittum á vínbændurna við uppskeru sína, ýmist með nýja vélbúnaðinn sinn eða með handklippur á lofti.

SMAKKAÐ OG PJAKKAÐ
Við heimsækjum líka bræður tvo sem reka mikla ostagerð og selja alla sína framleiðslu í áskrift, til veitingahúsa og sérverslana. Flaggskipið þeirra í ostagerðinni kallast “Monte Veronese” og fæst..." (Smelltu á myndina til að lesa áfram)

Í síðasta pistli fjallaði ég um vínkjallarana, sem heimsóttir eru í ferðunum okkar.  Í þessum ætla ég að tíunda það sem er aukréttis, en skiptir allt máli þegar maður er að kynnast ítalskri me…

Sérkenni ferðanna okkar hjá Fararsniði er að allir hafi næði til að njóta.Njóta náttúru með afslappaðri útivist, njóta m...
01/06/2023

Sérkenni ferðanna okkar hjá Fararsniði er að allir hafi næði til að njóta.

Njóta náttúru með afslappaðri útivist, njóta menningar og matarkistu Evrópu og njóta samveru hvert við annað í hæfilega smáum hópum. Oftast eru 20-24 manns í hverri ferð.

Sælkeragöngurnar eru sífellt í þróun, við íhugum hvað virkar best og hvað mætti missa sig og endurskoðum dagskrána út frá því. Slíkar vangaveltur gáfu af sér systurferðirnar, vínuppskeruferðir með nokkuð öðrum blæbrigðum.

Hver er þá helsti munurinn á Sælkeragöngum og Vínuppskeruferðum?

SÆLKERALÍF OG HREYFING
Frá upphafi hefur Sælkeragöngunum verið stefnt í matar- og vínmenningu Norður Ítalíu, sem allir...(Smelltu á myndina til að lesa áfram)

Vinsælustu ferðirnar okkar höfum við kosið að kalla Sælkeragöngur. Ferðadagskráin byggir á ferðamáta sem nefnist á ensku “slow travel”, sem við höfum stundum kallað velferðir. Nú eru 15…

Erum komin með drög að spennandi vorferðum 2024- Vor í Valencia er kjörin ferð til að lengja sumarið. ☀️
30/05/2023

Erum komin með drög að spennandi vorferðum 2024- Vor í Valencia er kjörin ferð til að lengja sumarið. ☀️

Drög að ferðadagskrá Hvað býðst þér í vorferð til Valencia? Þægilegar gönguferðir þar sem þú upplifir hið daglega líf í sveit og borg Gist á 4* hóteli í hjarta Valencia Sælkeramáltíðir á sérvöldum …

Ferðasaga úr Vínuppskeruferð - 3 ferðir í boði í september og október:"Enginn er að flýta sér.  Við ættum að vera komin ...
27/05/2023

Ferðasaga úr Vínuppskeruferð - 3 ferðir í boði í september og október:
"Enginn er að flýta sér. Við ættum að vera komin á leiðarenda um s*x leytið og þegar við erum komin með herbergi fáum við að slaka á í vínkjallara villunnar.

Kl. 20:00 snæðum við kvöldverð og gaman er að geta þess að kokkurinn okkar hefur fengið Michelin viðurkenningu (ekki stjörnuna) óslitið síðustu 12 árin.

Það eru þrír bræður og fjölskyldur þeirra sem standa að rekstrinum og verkaskiptingin er skýr. Einn kokkar, einn sér um salinn og sá þriðji er með bókhaldið/reksturinn. Pabbinn og mamman koma svo í uppvaskið ef mikið liggur við, auk þess sem “pabbi verkar krydd-pylsurnar”. (Smelltu á myndina til að lesa allan pistilinn)

Valpolicella, hið hæðótta vínhérað Ítalíu er næst á dagskrá okkar í Vínuppskeruferðinni. Þar sem ekkert liggur á njótum við miðborgar Innsbruck fram til hádegis. Svo að allir hafi tækifæri til að f…

HVÍTT, RAUTT OG RÓSA!Soave kjallarinn framleiðir nánast eingöngu hvítvín og ekki úr Pinot Grigio, heldur eingöngu úr hví...
25/05/2023

HVÍTT, RAUTT OG RÓSA!
Soave kjallarinn framleiðir nánast eingöngu hvítvín og ekki úr Pinot Grigio, heldur eingöngu úr hvítvíns þrúgunni “Garganega”. Þetta er Coffele kjallarinn, sá fyrsti sem fékk að markaðssetja lífrænt ræktuð vín í Soave. Í heimsókninni til þeirra fáum við að hengja þrúgur til þurrkunar, sem verða notaðar í desertvínin þeirra.

Hvítvínin frá ör-svæðinu Lugana, sunnan Gardavatns smökkum við hjá fjölskyldunni sem á... (Smelltu á myndina til að lesa áfram)

Þegar við vorum beðin um að skipuleggja fyrstu vínuppskeruferðina lá beint við að hún yrði farin um Norður-Ítalíu, þar sem flest vínin er að finna sem við þekktum fyrir. Næstum eins og Sælkeragöngu…

Það eru einkum tvær ástæður fyrir því að við höfum valið Miðjarðarhafslönd sem vettvang sælkeragönguferðanna. Nokkuð öru...
23/05/2023

Það eru einkum tvær ástæður fyrir því að við höfum valið Miðjarðarhafslönd sem vettvang sælkeragönguferðanna. Nokkuð öruggt veður og óbrigðul matar og vínmenning.

Ýttu á myndina til að lesa pistilinn í heild.

Það eru einkum tvær ástæður fyrir því að við höfum valið Miðjarðarhafslönd sem vettvang sælkeragönguferðanna. Nokkuð öruggt veður og óbrigðul matar og vínmenning. Þá má einnig nefna að við höfum ha…

Borgirnar okkarVið höfum komið með ótal hópa til Innsbruck í Týról, það er Austurríkismegin.  Allir ljúka upp einum munn...
20/05/2023

Borgirnar okkar

Við höfum komið með ótal hópa til Innsbruck í Týról, það er Austurríkismegin. Allir ljúka upp einum munni, hve þetta er falleg og skemmtileg lítil borg. Ein fallegasta setning sem ég heyri er “hingað þarf ég að koma aftur”. Þá veit maður að tekist hefur að kynna eitthvað sem vakti áhuga og hrifningu farþeganna okkar.

Verona
Það líður öllum vel sem...(Smelltu á myndina til að lesa áfram)

Það var 10 manna hópur, systkina og maka, sem fól okkur að skipuleggja vínuppskeruferð fyrir sig í fyrra og höfðum við frjálsar hendur með val á vínsvæðum. Að sjálfsögðu þekkjum við best til þessar…

Pistill úr fórum Fararsniðs: "Það má leiða líkum að því að síkópatinn hann Sturla Sighvatsson hafi stoppað í sömu kirkju...
18/05/2023

Pistill úr fórum Fararsniðs:

"Það má leiða líkum að því að síkópatinn hann Sturla Sighvatsson hafi stoppað í sömu kirkju og við þegar hann fór í sína frægu Suðurgöngu og meyjarnar í Róm grétu hástöfum af að horfa upp á svo glæstan mann svo hart leikinn af kirkjunni.

Deginum lauk á Michelin stað í sveitinni fyrir ofan Lucca og eftir sjö rétti þótti öllum gott að vita að rútan beið eftir því að flytja þá heim á hótel."

Það var gaman að hitta aftur lífsglaða félaga úr Kirkjukór Siglufjarðar, sem komið höfðu með mér í Sælkergöngu til Garda fyrir fimm árum. Nú voru enn fleiri kórfélagar með í ferð og fleiri makar, þ…

Við erum með frábæra ferðadagskrá í mótun.     - Ýttu á myndina til að lesa meira!
16/05/2023

Við erum með frábæra ferðadagskrá í mótun. - Ýttu á myndina til að lesa meira!

Það getur verið snúið að lýsa heilli borg í stuttu máli. Hvernig dregur maður saman sögu hennar, menningu og eiginleika í eina heild? Kannski með því að varpa ljósi á þau element sem mynda þessa he…

"Fjögur vínhéruð – fjórir kjallararÞess utan þekkjum við til í Trento og einnig nýja vínsvæðið Lugana, við suður enda Ga...
13/05/2023

"Fjögur vínhéruð – fjórir kjallarar
Þess utan þekkjum við til í Trento og einnig nýja vínsvæðið Lugana, við suður enda Gardavatns. Þaðan koma mín eftirlætis hvítvín, gjarnan úr Turbiana þrúgunni, sem á frænkuna Verdejo á Spáni.

Vínuppskeran í Suður Evrópu fer fram nokkurn veginn frá miðjum september og fram í miðjan oktober, allt eftir árferði, landsvæði og jafnvel tegundum vínþrúga. Rétt eins og norðan Alpafjalla eru svo til..." (Smelltu á myndina til að lesa áfram)

Við vorum beðin um að skipuleggja vínuppskeruferð á einhvern þann stað sunnan Alpafjallanna, sem við teldum heppilegan.  Þau vínhéruð sem við þekkjum best til, frá umliðnum árum, eru Valpolice…

Á gististaðnum okkar fáum við matreiðslunámskeið í fimm ítölskum réttum.  Við skiptum okkur í fimm hópa og handerum nána...
11/05/2023

Á gististaðnum okkar fáum við matreiðslunámskeið í fimm ítölskum réttum. Við skiptum okkur í fimm hópa og handerum nánast allt hráefni með samskonar verkfærum og við eigum sjálf heima í eldhúsi. Afraksturinn er svo máltíðin okkar að kveldi. Ég hef þó Michelin-kokkinn eldhússins grunaðan um að fitla aðeins við verkin okkar, áður en þau birtast okkur á diskum kvöldsins.

NÆÐI TIL AÐ NJÓTA
Við eigum svo frjálsan dag í henni Tórínóborg og það er ekki...(Smelltu á myndina til að lesa áfram)

Í síðasta pistli fjallaði ég um vínkjallarana, sem heimsóttir eru í ferðunum okkar.  Í þessum ætla ég að tíunda það sem er aukréttis, en skiptir allt máli þegar maður er að kynnast ítalskri me…

VÍNUPPSKERA AÐ HAUSTIVínuppskera hefst ekki á þvísa landi, Norður-Ítalíu, fyrr en eftir miðjan september.  Þá er flugfer...
06/05/2023

VÍNUPPSKERA AÐ HAUSTI
Vínuppskera hefst ekki á þvísa landi, Norður-Ítalíu, fyrr en eftir miðjan september. Þá er flugferðum til Ítalíu lokið og því notum við flug til Munchen í staðinn. Við snúum þessu okkur í hag og ökum um einhvern allra fegursta fjallveg í Evrópu, þegar ekið er gegnum Brennerskarð til Ítalíu.

Á þessum fyrsta ferðadegi... (Smelltu til að lesa áfram)

Vinsælustu ferðirnar okkar höfum við kosið að kalla Sælkeragöngur. Ferðadagskráin byggir á ferðamáta sem nefnist á ensku “slow travel”, sem við höfum stundum kallað velferðir. Nú eru 15…

Address

Álafossvegur 20
Kópavogur
270

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Fararsnið posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Fararsnið:

Videos

Share

Category


Other Tour Agencies in Kópavogur

Show All