Heillandi Heimur

Heillandi Heimur Ævintýra "fitness" ferðir. Ferðir fyrir þá sem hafa áhuga á að vinna með huga, líkama og sál með ævintrýralegri upplifun.

Heillandi Heimur er ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í því að þjónusta einstaklinga, hópa og fyrirtæki sem vilja fyrsta flokks þjónustu og skipuleggja ferðir með heilsutengdu ívafi. Ferðirnar verða hannaðar til þess að hjálpa þér að tengjast sjálfum þér með tengingu huga, líkama og sálar. Náttúra, skemmtileg hreyfing, hollt og gott mataræði, hugleiðsla/mindfulness og ævintýraleg upplifun verður þa

ð sem gerir ferðirnar öðruvísi og skemmtilegri. Ekki mun skemma fyrir að leitast verður eftir að fara á framandi og skemmtilegar slóðir.

Vantar þig hugmynd að heilsubætandi ferðalagi á næsta ári. Við erum með nokkrar hugmyndir sem eru upplagðar í jólapakkan...
18/12/2024

Vantar þig hugmynd að heilsubætandi ferðalagi á næsta ári. Við erum með nokkrar hugmyndir sem eru upplagðar í jólapakkann. Jógaferð til Algarve, skíðaferð til Austurríkis, zumbaferð til Tenerife eða heilsuefling á Spáni. Kíktu á heimasíðuna okkar og skoðaðu úrvalið - www.heillandiheimur.is

Vantar þig hugmynd að heilsubætandi jólagjöf?  Hvað með jógaferð til Algarve í Portúgal með þeim mæðgum Eddu Björgvins o...
18/12/2024

Vantar þig hugmynd að heilsubætandi jólagjöf? Hvað með jógaferð til Algarve í Portúgal með þeim mæðgum Eddu Björgvins og Margréti Ýrr ?

Nú endurtökum við leikinn frá ferð þeirra mæðgna til Tenerife í október, enda var mikil ánægja þátttakenda með ferðina.  Nú skal haldið til Portúgals.

Enn eru laus pláss í skíðaferðina okkar 1 - 8 mars til Saalbach Hinterglemm.  Drífa Harðardóttir skíðadrottning verður f...
25/11/2024

Enn eru laus pláss í skíðaferðina okkar 1 - 8 mars til Saalbach Hinterglemm. Drífa Harðardóttir skíðadrottning verður fararstjóri í ferðinni. Gist á góðu 4ra stjörnu hóteli rétt við skíðalyftur og brekkur.

Austuríki er algjör paradís þegar kemur að góðum skíðasvæðum.  Saalbach Hinterglemm er eitt af þeim svæðum. 

Frábært námskeið um ayurveda hjá henni Heiða Björk Sturludóttir í gær. Undirbúningur fyrir ferðina til Indlands í janúar...
24/11/2024

Frábært námskeið um ayurveda hjá henni Heiða Björk Sturludóttir í gær. Undirbúningur fyrir ferðina til Indlands í janúar þar sem meðal annars verður farið á Ayurvedic center

Ferðasýningin IBTM í Barcelona er góð leið til að fylgjast með því sem er í boði í ferðaþjónustu um allan heim. Vertu í ...
21/11/2024

Ferðasýningin IBTM í Barcelona er góð leið til að fylgjast með því sem er í boði í ferðaþjónustu um allan heim. Vertu í bandi ef þig vantar aðstoð við að finna spennandi áfangastað og hótel fyrir þinn hóp.

Útsýnið frá herberginu mínu á W hotel Barcelona
21/11/2024

Útsýnið frá herberginu mínu á W hotel Barcelona

Saalbach Hinterglemm er eitt af betri skíðasvæðum í Evrópu.  Við erum einmitt að fara þangað á næsta ári með Drífa Harða...
03/11/2024

Saalbach Hinterglemm er eitt af betri skíðasvæðum í Evrópu. Við erum einmitt að fara þangað á næsta ári með Drífa Harðardóttir skíðadrottningu sem fararstjóra.

Austuríki er algjör paradís þegar kemur að góðum skíðasvæðum.  Saalbach Hinterglemm er eitt af þeim svæðum. 

Umsögn við helgarferð með Tönyu 2021:"Frábær helgi með Heilsuskóla Tönyu. Engin sér eftir ferð með Tönyu, guð minn góður...
30/10/2024

Umsögn við helgarferð með Tönyu 2021:
"Frábær helgi með Heilsuskóla Tönyu. Engin sér eftir ferð með Tönyu, guð minn góður hvað það var gaman. Ferðin var vel skipulögð, hugsað fyrir öllu og allir geta tekið þátt." Ásta Margrét Sigfúsdóttir

​Félagar í FEB hafa forgang að skráningu í þessa ferð til og með sunnudags 20 október.  Eftir það verður ferðin sett í almenna sölu.

Það eru enn laus pláss í þessa frábæru ferð með henni Tönyu til Tenerife.  Frábært að skella sér á sólareyjuna meðan vet...
30/10/2024

Það eru enn laus pláss í þessa frábæru ferð með henni Tönyu til Tenerife. Frábært að skella sér á sólareyjuna meðan vetur geysar hér á okkar fallega klaka 🥰🌞

​Félagar í FEB hafa forgang að skráningu í þessa ferð til og með sunnudags 20 október.  Eftir það verður ferðin sett í almenna sölu.

Alltaf eitthvað spennandi í gangi hjá okkur.  Hér er frábær ferð með henni Heiðu, heilsu- og lífstílsráðgjafa, til Spána...
23/10/2024

Alltaf eitthvað spennandi í gangi hjá okkur. Hér er frábær ferð með henni Heiðu, heilsu- og lífstílsráðgjafa, til Spánar í vor. Útivist, jóga, slökun og fræðsla

Komdu með Heiðu Björk í heilsueflandi ferð til Andalúsíuhéraðs á Spáni. Farið verður í göngur um fjöllin og korkskóginn, mjúkt jóga á morgnana í jógatjaldinu, yoga nidra (leidd liggjandi djúpslökun) á kvöldin, nudd og leirbað fyrir þá sem vilja. 

Spennandi ferð til Tenerife með Tönyu Zumba og fitness þjálfara.  Ferð þessi er unnin í samvinnu við Félag eldri borgara...
14/10/2024

Spennandi ferð til Tenerife með Tönyu Zumba og fitness þjálfara. Ferð þessi er unnin í samvinnu við Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni og hafa félagar þar forgang að skráningu þessa vikuna. En við ætlum allavega að skreppa í sólina á meðan vetur geysar hér heim 2 - 11 janúar 2025.

Upplýsingar um ferðina eru hér - ef þú ert félagi í FEB skráðu þig þá á biðlistann og við sendum þér skráningarformið.

​Félagar í FEB hafa forgang að skráningu í þessa ferð til og með sunnudags 20 október.  Eftir það verður ferðin sett í almenna sölu.

Nú er komin ný og spennandi ferð hjá okkur til Tenerife í janúar.  Í þetta sinn er það ferð með Zumba og fitness drottni...
14/10/2024

Nú er komin ný og spennandi ferð hjá okkur til Tenerife í janúar. Í þetta sinn er það ferð með Zumba og fitness drottningunni Tönyu og í samvinnu við FEB (Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni). Við ætlum sem sagt í sólina meðan vetur geysar hér heima 2 - 11 janúar 2025. Kíkið þetta. ATH - að þessa vikuna er skráning í forgangi fyrir félaga í FEB.

​Félagar í FEB hafa forgang að skráningu í þessa ferð til og með sunnudags 20 október.  Eftir það verður ferðin sett í almenna sölu.

ATHUGIÐ allir ferðamenn sem eru að fljúga til eða í gegnum Bretland á næsta ári, þurfa að sækja um ETA. Tekur gildi frá ...
24/09/2024

ATHUGIÐ allir ferðamenn sem eru að fljúga til eða í gegnum Bretland á næsta ári, þurfa að sækja um ETA. Tekur gildi frá 2 apríl fyrir ferðamenn frá Evrópu. ATTENTION all travellers TO (or even transitting THRU) the UK will need to apply for an ETA according to the following rollout:

“Eligible European visitors can apply for an ETA from 5 March 2025 and will need an ETA to travel to the UK from 2 April 2025”

Visitors can apply in advance, see the full list of countries of who will need to apply for an ETA on GOV.UK

UK Government announced the next phase in the introduction of Electronic Travel Authorisations (ETAs) worldwide for visitors to the UK who do not currently need a visa for short stays, or who do not already have a UK immigration status prior to travelling.

An ETA is a digital permission to travel to the UK and has been introduced as part of the Government’s transformation and digitisation of the UK border. It is currently open to countries in the Gulf Cooperation Council (GCC). As of 10 September 2024, Jordanian nationals can no longer apply for an ETA.

An ETA costs £10, permits multiple journeys and is valid for two years or until the holder’s passport expires – whichever date is sooner.

The ETA grants travel to the UK for up to 6 months for tourism, visiting family and friends, business or short-term study, and for transiting through the UK.

Over the next six months, the ETA scheme will be rolled out to cover the remaining 83 non-visa nationalities.

Please note that all travellers, including those who are transiting through the UK will need to apply for an ETA.

For more information and for regular updates on ETAs, please visit GOV.UK.

https://www.gov.uk/guidance/check-when-you-can-get-an-electronic-travel-authorisation-eta

List of nationalities that will soon be able to apply for an ETA.

Síðustu forvöð að skrá sig í jógagleðiferðina með mæðgunum Eddu og Margréti.  Upplýsingar á www.heillandiheimur.is
24/08/2024

Síðustu forvöð að skrá sig í jógagleðiferðina með mæðgunum Eddu og Margréti. Upplýsingar á www.heillandiheimur.is

Jógagleðiferð með Eddu Björgvins og Margréti Ýrr á uppáhaldseyju Íslendinga, Tenerife, í október.  Jóga - göngur - gleði...
16/08/2024

Jógagleðiferð með Eddu Björgvins og Margréti Ýrr á uppáhaldseyju Íslendinga, Tenerife, í október. Jóga - göngur - gleði - fræðsla. Kennarar og leiðsögumenn í þessari ferð eru þær mæðgur Edda Björgvinsdóttir og Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir.

Edda Björgvinsdóttir leikkona er flestum Íslendingum kunnug.  Hún hefur undanfarin ár verið fastráðin við Þjóðleikhúsið. Áður en hún útskrifaðist úr Leiklistarskóla Íslands nam hún heimspeki við HÍ. Hún er með MA í Menningarstjórnun og með diplóma á MA stigi í Jákv...

Frábær ferð á þessa fallegu eyju, Amorgos, í Gríska eyjahafinu.  Skemmtilegar og hæfilega krefjandi gönguferðir.  Eva Ma...
12/08/2024

Frábær ferð á þessa fallegu eyju, Amorgos, í Gríska eyjahafinu. Skemmtilegar og hæfilega krefjandi gönguferðir. Eva María Jónsdóttir jógakennari sér um að leiða jóga og jóga nidra. Frábær ferð til að hlaða orku fyrir veturinn.

Nú ætlum við að skella okkur í aðra ferð til þessarar dásamlegu eyju Amorgos í Grikklandi.  Með okkur í för verður Eva María Jónsdóttur jógakennari.  Við ætlum að iðka jóga, ganga um dásamlega náttúru þessarar einstöku eyju, slaka á í sólinni og í heilsulindinni og ...

Frábær ferð á uppáhaldseyju Íslendinga, Tenerife, í október.  Jóga - göngur - gleði - fræðsla.  Kennarar og leiðsögumenn...
09/08/2024

Frábær ferð á uppáhaldseyju Íslendinga, Tenerife, í október. Jóga - göngur - gleði - fræðsla. Kennarar og leiðsögumenn í þessari ferð eru þær mæðgur Edda Björgvinsdóttir og Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir.

Edda Björgvinsdóttir leikkona er flestum Íslendingum kunnug.  Hún hefur undanfarin ár verið fastráðin við Þjóðleikhúsið. Áður en hún útskrifaðist úr Leiklistarskóla Íslands nam hún heimspeki við HÍ. Hún er með MA í Menningarstjórnun og með diplóma á MA stigi í Jákv...

Nú er tíminn til að skipuleggja ferð í góða veðrið í október.  Sól, hreyfing, fallegt umhverfi og góður félagsskapur.  N...
09/08/2024

Nú er tíminn til að skipuleggja ferð í góða veðrið í október. Sól, hreyfing, fallegt umhverfi og góður félagsskapur. Nú förum við aftur í jógaferð á hina dásamlegu eyju Amorgos í Grikklandi með Eva María (þgf) jógakennara. Eftir síðustu ferð sem við fórum í apríl 2023 fékk Eva María þessi komment frá þátttakanda:
"Eva María er dásamlegur jógakennari - falleg sál og svo er hún svo skemmtileg."
Um ferðina:
"Mjög góð blanda af morgunjóga - alvöru gönguferðum og jóga nidra í eftirmiðdaginn."

Nú ætlum við að skella okkur í aðra ferð til þessarar dásamlegu eyju Amorgos í Grikklandi.  Með okkur í för verður Eva María Jónsdóttur jógakennari.  Við ætlum að iðka jóga, ganga um dásamlega náttúru þessarar einstöku eyju, slaka á í sólinni og í heilsulindinni og ...

Address

Víðiteigur 4A
Mosfellsbær
270

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Heillandi Heimur posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Heillandi Heimur:

Videos

Share

Category