Allt er hægt - gönguferðir

Allt er hægt - gönguferðir Náttúruupplifun á rólegheitagöngu í nágrenni Reykjavíkur Gönguferðir á Íslandi í anda hæglætishreyfingarinnar (e.
(5)

slow movement), með áherslu á hæglæti og heilnæmi. Njótum göngunnar, horfum á fjallahringinn, skoðum litlu blómin, hlustum á fuglasönginn, finnum hjartað slá í brjósti okkar, fræðumst, brosum og höfum gaman! "Við stefnum á toppinn, en það liggur ekkert á, því fjallið verður þarna eitthvað áfram"

Einnig eru í boði fyrirlestrar, með sýnishornum, um fatnað/útbúnað til gönguferða og um gönguleiðir í

nágrenni Reykjavíkur og víðar - í tveimur mismunandi fyrirlestrum, eða í sama fyrirlestrinum. Bankareikningsnúmer: 0111-05-118656, kt. 191065-5499

Athugið að næsta ganga verður á morgun kl. 13 við Hvaleyrarvatn!!!! 🥰🐢🌞Gangan við og í kringum Ástjörn í Hafnarfirði í g...
07/08/2024

Athugið að næsta ganga verður á morgun kl. 13 við Hvaleyrarvatn!!!! 🥰🐢🌞
Gangan við og í kringum Ástjörn í Hafnarfirði í gær, þriðjudag 6. ágúst, fór fram úr björtust vonum mínum!
Veðrið var yndislegt, umhverfið fagurt, söngur jaðrakana parsins skemmtilegur - og félagsskapurinn frábær 🥰 - Hallur Guðmundsson var á heimaslóðum og fræddi okkur og leiðbeindi (sjá myndir 😊) og Hafdís Huld Þórólfsdóttir og Björg Sigurjóns mættu - takk fyrir komuna ❤️
Við skelltum í hópmynd:

Við erum mætt!
01/08/2024

Við erum mætt!

Address

Laufásvegur 10
Reykjavík
101

Telephone

+3548656026

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Allt er hægt - gönguferðir posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Allt er hægt - gönguferðir:

Videos

Share

Nearby travel agencies


Other Eco Tours in Reykjavík

Show All