Allt er hægt - gönguferðir

Allt er hægt - gönguferðir Náttúruupplifun á rólegheitagöngu í nágrenni Reykjavíkur Gönguferðir á Íslandi í anda hæglætishreyfingarinnar (e.
(5)

slow movement), með áherslu á hæglæti og heilnæmi. Njótum göngunnar, horfum á fjallahringinn, skoðum litlu blómin, hlustum á fuglasönginn, finnum hjartað slá í brjósti okkar, fræðumst, brosum og höfum gaman! "Við stefnum á toppinn, en það liggur ekkert á, því fjallið verður þarna eitthvað áfram"

Einnig eru í boði fyrirlestrar, með sýnishornum, um fatnað/útbúnað til gönguferða og um gönguleiðir í

nágrenni Reykjavíkur og víðar - í tveimur mismunandi fyrirlestrum, eða í sama fyrirlestrinum. Bankareikningsnúmer: 0111-05-118656, kt. 191065-5499

Athugið að næsta ganga verður á morgun kl. 13 við Hvaleyrarvatn!!!! 🥰🐢🌞Gangan við og í kringum Ástjörn í Hafnarfirði í g...
07/08/2024

Athugið að næsta ganga verður á morgun kl. 13 við Hvaleyrarvatn!!!! 🥰🐢🌞
Gangan við og í kringum Ástjörn í Hafnarfirði í gær, þriðjudag 6. ágúst, fór fram úr björtust vonum mínum!
Veðrið var yndislegt, umhverfið fagurt, söngur jaðrakana parsins skemmtilegur - og félagsskapurinn frábær 🥰 - Hallur Guðmundsson var á heimaslóðum og fræddi okkur og leiðbeindi (sjá myndir 😊) og Hafdís Huld Þórólfsdóttir og Björg Sigurjóns mættu - takk fyrir komuna ❤️
Við skelltum í hópmynd:

Við erum mætt!
01/08/2024

Við erum mætt!

♥️nlega velkomin í rólegheitagöngu á morgun kl. 12.00 á sama stað 🥰🐢Og nú er BRAGÐAGARÐUR að byrja, spennó! 🐌♥️🐢
20/10/2023

♥️nlega velkomin í rólegheitagöngu á morgun kl. 12.00 á sama stað 🥰🐢
Og nú er BRAGÐAGARÐUR að byrja, spennó! 🐌♥️🐢

Svona var fallegt í morgun kl. 10 í Laugardalnum í haustbúningi 🥰🐢BRAGÐAGARÐUR hefst hér von bráðar, líka á morgun!Og ve...
20/10/2023

Svona var fallegt í morgun kl. 10 í Laugardalnum í haustbúningi 🥰🐢
BRAGÐAGARÐUR hefst hér von bráðar, líka á morgun!
Og verið velkomin í rólegheitagöngu kl. 12 á morgun, laugardag.

Dýrðarinnar dásemdardagur í hinni fögru Viðey er að baki 🥰🪱🦀🦐🐟🐚🪸“Fjörufjör” - viðburður  er hægt og Borgarsögusafn Reykj...
13/08/2022

Dýrðarinnar dásemdardagur í hinni fögru Viðey er að baki 🥰🪱🦀🦐🐟🐚🪸
“Fjörufjör” - viðburður er hægt og Borgarsögusafn Reykjavíkur / Reykjavík City Museum var haldinn að nýju eftir smá hlé og börn og fullorðnir gripu tækifæri til hollrar og skemmtilegrar útiveru í Naustafjörunni.
Háfjara var einmitt upp úr kl. 13 og allskonar lífverur fundust og fengu tímabundið aðsetur í splunkunýju Sædýrasafni - lifandi krabbar og krossfiskar, marglyttur og marflær, kuðungar og hrúðurkarlar. Við skoðuðum kuðunga með pínkulítinn hrúðurkarl og fleira með stækkunargleri, sáum krossfisk sem misst hafði arm vera að fá nýjan, skarfa synda og allskonar skip og skútur sigla hjá.

Veðrið lék við okkur, tveggja stafa hitatala og lognið var þvílíkt að íslenski fáninn við Viðeyjarstofu leit út fyrir að vera bilaður! Hékk bara niður 😉🇮🇸🌞

Kærar þakkir fyrir komuna öllsömul og skemmtilega samveru í dag 🥰💖

Mjög skemmtileg ganga um Skólavörðuholtið og nágrenni með Júlíu Hrönn, Lindu, Sigurlaugu og Öddu/Arnheiði (takk fyrir my...
06/10/2021

Mjög skemmtileg ganga um Skólavörðuholtið og nágrenni með Júlíu Hrönn, Lindu, Sigurlaugu og Öddu/Arnheiði (takk fyrir myndirnar).
Við ræddum byggðaþróun, braggahverfi, bárujárn, bakgarða og bakhús, og margt fleira sem byrjar ekki á bókstafnum B (arkitektúr, Schweizer …)

Hafið endilega samband ef þið hafið áhuga á Reykjavíkurgöngu á íslensku, ensku, frönsku eða sænsku 😊

FELLUR NIÐUR - CANCELLED 😢🐌🐢“Fjörufjör” í Viðey nk. sunnudag 9. ágúst 2020 í samvinnu Borgarsögusafn Reykjavíkur (ef.) o...
06/08/2020

FELLUR NIÐUR - CANCELLED 😢🐌🐢
“Fjörufjör” í Viðey nk. sunnudag 9. ágúst 2020 í samvinnu Borgarsögusafn Reykjavíkur (ef.) og Náttúrufræðistofa Kópavogs (ef.) fellur því miður niður vegna Covid-10/Kórónaveiru öryggisráðstafanna.

Í dag fór ég í gönguferð með  Gljúfrasteins inn að Helgufossi, sem ég hafði mikið heyrt um en aldrei séð.Ég varð mjög hr...
11/07/2020

Í dag fór ég í gönguferð með Gljúfrasteins inn að Helgufossi, sem ég hafði mikið heyrt um en aldrei séð.

Ég varð mjög hrifin því þetta er einfaldlega dásamleg ganga um miklar söguslóðir í fallegri náttúru sem ég hlakka til að bjóða uppá hjá “Allt er hægt - gönguferðir” 😊❤️🐌🐢

Fyrirlesturinn minn um göngubúnað, sem átti að vera á eftir, fellur því miður niður, og fyrirlesturinn í næstu viku líka...
13/05/2020

Fyrirlesturinn minn um göngubúnað, sem átti að vera á eftir, fellur því miður niður, og fyrirlesturinn í næstu viku líka ... c’est la vie !

Yndisþakkir til allra sem deildu og létu vita ❤️
Og ef áhugi er á að fá ástríðufullan náttúruunnanda sem tekur sjálfa sig ekki of alvarlega, til ykkar, til að sýna spjarirnar sínar og miðla fenginni reynslu úr gönguleiðsögn og björgunarsveit, gegn mjög sanngjörnu gjaldi, þá er bara að hafa samband 😊❤️⛰🥾🧦🧤🧣🧢

Hlekkir koma neðst í póstinum 😊❤️🐢Ef ykkur vantar útivistarföt er tilvalið að skoða yfirstandandi lagersölur framleiðend...
03/04/2020

Hlekkir koma neðst í póstinum 😊❤️🐢
Ef ykkur vantar útivistarföt er tilvalið að skoða yfirstandandi lagersölur framleiðenda á netinu - Cintamani er með útsölu á völdum vörum (vonandi ekki síðasta tækifæri til að kaupa vörur frá þeim), 66*Norður netlagersalan stendur til 5. apríl og svo er Zo-on líka með útsölu á netinu, til 6. apríl.

Ég hef oft gert góð kaup á lagersölum hjá þessum fyrirtækjum, reyndar ekki (prófað enn) á netinu ... 😊❤️🐢

https://facebook.com/events/s/hofum-opna%C3%B0-a-netinu-risa-lage/2612466235635132/?ti=icl

https://facebook.com/events/s/lagersala-66nor%C3%B0ur-eingongu-i-/520794918636196/?ti=icl

https://zo-on.is/lp/outlet

Ég er farin út í labbitúr í góða veðrinu 🌞❤️🐢Farið vel með ykkur 😷
14/03/2020

Ég er farin út í labbitúr í góða veðrinu 🌞❤️🐢
Farið vel með ykkur 😷

Fresh air, sunlight and improvised face masks seemed to work a century ago; and they might help us now.

13/03/2020

Á Bókamarkaðurinn (þgf.) undir stúkunni á Laugardalsvelli er gott úrval af frábærum útivistar- og gönguleiðabókum og -kortum.

Upplagt að birgja sig upp af lesefni áður en markaðnum lýkur á sunnudaginn 15. mars - og áður en samgöngubannið skellur á daginn eftir (farið samt varlega og ekki taka neina áhættu, svona svipað og á við í gönguferðum ...) 😊❤️🐢

Fylgist endilega með, það er ýmislegt spennandi í bígerð ... námskeið um göngubúnað og -leiðir, Reykjavíkurganga, Barnam...
04/03/2020

Fylgist endilega með, það er ýmislegt spennandi í bígerð ... námskeið um göngubúnað og -leiðir, Reykjavíkurganga, Barnamenningarhátíð o.fl. 😊❤️🐢

P.s. Ég mæli með heimsókn á Bókamarkaðinn undir stúkunni á Laugardalshöll, gott úrval göngubóka og -korta 😊📒📙📕📗📘📔📓

“Það gerist eitthvað þegar við förum út ...”
16/12/2019

“Það gerist eitthvað þegar við förum út ...”

Við göngum til að hugsa, til að hlusta, til að mæta áskorunum.

Í Noregi getur göngufólk sett upp græna húfu ef það er á lausu, rauða ef það er frátekið og appelsínugula ef það er til ...
03/10/2019

Í Noregi getur göngufólk sett upp græna húfu ef það er á lausu, rauða ef það er frátekið og appelsínugula ef það er til í að skoða málið ...
Góð hugmynd, eða hvað finnst ykkur? 😄😘😍❤️🐢
(Ég sá þessa skemmtilegu frétt um aprílgabb á síðu og vergangs)

An April Fools' joke in which the Norwegian Trekking Association declared that all single people hiking over the Easter break should wear a green hat if they're open to romance triggered such a huge reaction that the association has decided to institute it for real.

Mikið var nú gaman á Barnadeginum í Viðey núna á sunnudaginn!Hjartans þakkir öll fyrir komuna og samveruna 😊❤️🌊🦀🐟🦐🐛🦆Við ...
13/08/2019

Mikið var nú gaman á Barnadeginum í Viðey núna á sunnudaginn!
Hjartans þakkir öll fyrir komuna og samveruna 😊❤️🌊🦀🐟🦐🐛🦆
Við fundum allskonar sjávar- og fjörudýr (m.a.s. marhnút!) og plöntur sem við skoðuðum undir smásjá með Náttúrustofa Kópavogs (þgf.), æfðum okkur í að háfa tréfiska úr sjónum og fylgdumst með flóði og fjöru. Svo komu skemmtilegir trúðar í heimsókn til okkar og kíktu á marflær og fleira undir smásjánum 🤡😄
Veðrið var bara hressandi, hlýtt og þurrt en smá vindur sem setti roða í kinnar.
Og “Allt er hægt” teymið var ekki af verri endanum; með Önnumaríu og Guðrúnu Ósk í skærlitum vestum, sem vöktu yfir öryggi gesta og tóku þátt í gleðinni við að vera úti að njóta náttúrunnar 😘❤️🐢

Að vera úti í náttúrunni gerir manni gott 😊❤️🐢
28/12/2018

Að vera úti í náttúrunni gerir manni gott 😊❤️🐢

It's been shown to have numerous health benefits.

Langar að velja athygli á nýrri bók um efni sem sum hafa gaman að að skoða á gönguför 😊❤️🐢☀️🍀🌸🌾🌺🌼💐
11/12/2018

Langar að velja athygli á nýrri bók um efni sem sum hafa gaman að að skoða á gönguför 😊❤️🐢☀️🍀🌸🌾🌺🌼💐

Kæru vinir.. Endilega deilið fyrir mig… :)

Það er áhugavert að skoða Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna - nr. þrjú varðar heilsu og vellíðan (og þar gagnast einmitt g...
22/11/2018

Það er áhugavert að skoða Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna - nr. þrjú varðar heilsu og vellíðan (og þar gagnast einmitt göngur og önnur hreyfing!).

🌍 Heimsmarkmiðin eru 17 markmið sem allsherjaþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti fyrir árin 2015-2030 🌍

Þriðja markmiðið er að stuðla að heilbrigðu lífi og vellíðan fyrir alla frá vöggu til grafar.

Almenn góð heilsa og vellíðan eru mikilvægir þættir í viðleitninni til að ná markmiðum sjálfbærrar þróunar. Á undanförnum árum hafa stór skref verið stigin í því að bæta lífslíkur manna, til dæmis með því að draga úr mæðra- og ungbarnadauða og koma í veg fyrir útbreiðslu sjúkdóma. Enn er þó verk að vinna til að tryggja heilsu og vellíðan stærri hóps mannkyns en nú nýtur þeirra gæða.

01/07/2018

Það viðrar aldeilis vel til Viðeyjarferðar í dag!
Dagskrá á Barnadegi frá kl. 13.00 😊☀️

07/06/2018

Það verður ganga núna um helgina!
Sunnudag 10. júní, kl. 14.00, í kringum Vífilsstaðavatn :)

Ekki missa af  Madre Nordic í Ködbyen ef þið eruð í Kaupmannahöfn um helgina! ☀️🐢😊
28/04/2018

Ekki missa af Madre Nordic í Ködbyen ef þið eruð í Kaupmannahöfn um helgina! ☀️🐢😊

Athugið þennan ákaflega áhugaverða Slow Food viðburð, sem haldinn verður í Kaupmannahöfn helgina 28. og 29. apríl nk.htt...
20/04/2018

Athugið þennan ákaflega áhugaverða Slow Food viðburð, sem haldinn verður í Kaupmannahöfn helgina 28. og 29. apríl nk.
http://www.tmn18.com/

Terra Madre Nordic is the meeting of the Nordic Slow Food network of small-scale, high-quality producers, activists, academics and cooks. Join us in Copenaghen from 28th to 29th of April 2018.

Address

Laufásvegur 10
Reykjavík
101

Telephone

+3548656026

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Allt er hægt - gönguferðir posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Allt er hægt - gönguferðir:

Videos

Share

Nearby travel agencies


Other Eco Tours in Reykjavík

Show All

You may also like