Slóðir ferðaskrifstofa

Slóðir ferðaskrifstofa Lítil ferðaskrifstofa með mikla reynslu

12/07/2024

Í haust er á dagskrá skemmtilega fjallahjólaferð um Nepal.
Hjólaður er hálfur hringur um Annapurna fjallgarðinn, eina þektustu gönguleið í heimi. Fylgt er gömlum slóðum og gófum vegum. Stutt og hnitmiðuðuð ferð sem er góð leið til þess að upplifa land og þjóð. Dagsetning er 19. - 23. október. Frekari upplýsingar má sjá á heimasíðu Slóða https://www.slodir.is/fjallahjol-nepal og svo er velkomið að hafa samband, Leifur sími 898 0875

Lítil ferðaskrifstofa með mikla reynslu

15/04/2024

Austur Grænland 26. - 31. júlí.
Nokkur pláss laus í göngu- og menningarferð um Ammassalik svæðið. Leiðsögumaður er Leifur Örn Svavarsson, sem hefur eytt ófáum sumrum í óbyggðum Grænlands.

https://www.slodir.is/graenland

16/03/2024

Tansanía, Kilmanjaro og Meru.
Leifur Örn Svavarsson er á leið til Tansanínu næsta haust og aftur í febrúar 2025.
Ferðinni er heitið á hæsta fjall Afríku, einn af heimsálfutindunum og hæsta frístandandi fjalls í heimi, Kilimanjaro 5895m. Til þess að ná sem bestri aðlögun fyrir gönguna á Kilmanjaro er byrjað á því að ganga á Mt Meru 4562m.
Þetta er skemmtileg, en krefjandi ferð sem krefst góðs undirbúnings.
Gangan er falleg og samskiptin við heimamenn gera þessa ferð að mikilli upplifun.
Fyrir frekari upplýsingar má hafa samband við Leif, [email protected] eða í síma 898 0875.
https://www.slodir.is/kilimanjaro

04/03/2024
Austur Grænland í júlí.Við höfum bætt við brottför í gönguferð til Austur Grænlands í sumar.Ferðin verður farin 26. til ...
20/02/2024

Austur Grænland í júlí.
Við höfum bætt við brottför í gönguferð til Austur Grænlands í sumar.
Ferðin verður farin 26. til 31. júlí og eru 4 pláss laus í þessa flottu ferð.
Leiðsögumaður er Leifur Örn Svavarsson.

Hafið endilega samband við [email protected] ef þið viljið frekari upplýsingar.

https://www.slodir.is/graenland

Mæli með þessari fallegu mynd sem Ólafur Már Björnsson gerði og segir frá ferðalagi um Austur Grænland.
16/01/2024

Mæli með þessari fallegu mynd sem Ólafur Már Björnsson gerði og segir frá ferðalagi um Austur Grænland.

This is "Grænland.mov" by Olafur Mar Bjornsson on Vimeo, the home for high quality videos and the people who love them.

Vor í Marokkó.Ganga um Atlasfjöllin og á hæsta fjall Norður-Afríku, Toubkal (4167m).Flott ferðalag og frábær æfing fyrir...
11/01/2024

Vor í Marokkó.
Ganga um Atlasfjöllin og á hæsta fjall
Norður-Afríku, Toubkal (4167m).
Flott ferðalag og frábær æfing fyrir þá sem hafa langanir í frekari hæð.
Leiðsögumaður er Leifur Örn Svavarsson.

Sendið póst á [email protected]
fyrir frekari upplýsingar.

https://www.slodir.is/marokko

Fréttamaður ríkisútvarpsins hafði samband við Leif Örn og gerði frétt um fjallahjólaferð Slóða og jarðskjalftann sem var...
06/11/2023

Fréttamaður ríkisútvarpsins hafði samband við Leif Örn og gerði frétt um fjallahjólaferð Slóða og jarðskjalftann sem varð í Nepal á föstudagskvöld.

Tala látinna í Nepal er kominn í 157 eftir að sterkur skjálfti að stærðinni 5,6 reið yfir vesturhluta landsins. Leiðsögumaður með hóp af íslensku hjólreiðafólki var í Nepal þegar skjálftinn reið yfir.

Við eigum 2 pláss laust í einstaka ferð til Perú í maí 2024 - UPPSELDGengið er um minjar Inkanna, eftir Inkastígnum til ...
03/10/2023

Við eigum 2 pláss laust í einstaka ferð til Perú í maí 2024 - UPPSELD
Gengið er um minjar Inkanna, eftir Inkastígnum til Machu Picchu, borgin Cusco heimsótt og menningu og sögu Perú gerð góð skil.
Þessi ferð er veisla fyrir skynfærin.
Leiðsögumaður er Vilhjálmur Árnason.

Til að fá frekari upplýsingar er best að senda póst á [email protected]
https://www.slodir.is/per

Kilimanjaro og MeruVið erum með 2 pláss laus í göngu á Kilimanjaro í september 2023.Ef þessi fyrirvari er of stuttur, þá...
21/08/2023

Kilimanjaro og Meru
Við erum með 2 pláss laus í göngu á Kilimanjaro í september 2023.
Ef þessi fyrirvari er of stuttur, þá vorum við að setja í sölu ferð að ári, 2. til 13. september 2024.
Eins er möguleiki fyrir sérhóp að bóka leiðsögn á Kilimanjaro í febrúar 2024.
Leiðsögumaður í þessum ferðum er Leifur Örn Svavarsson.
https://www.slodir.is/kilimanjaro

Nepal í haust.Haustið er flottur tími til þess að heimsækja Nepal.Í þessari ferð göngum við í gegnum Khumbudalinn upp í ...
18/08/2023

Nepal í haust.
Haustið er flottur tími til þess að heimsækja Nepal.
Í þessari ferð göngum við í gegnum Khumbudalinn upp í Grunnbúðir Ama Dablam. Þræðum fallega stíga, gegnum þorp heimamanna með útsýni yfir tilkomumikil Himalayafjöllin.
Leiðsögumaður er Leifur Örn Svavarsson.
https://www.slodir.is/amadablam

Á heimasíðunni okkar má sjá næstu ferðir og eins þær ferðir sem fyrirhugaðar eru á næstu árum.Það er um að gera að skoða...
08/07/2023

Á heimasíðunni okkar má sjá næstu ferðir og eins þær ferðir sem fyrirhugaðar eru á næstu árum.
Það er um að gera að skoða ferðadagatalið og láta sér dreyma.

http://www.slodir.is/ferdadagatal

28/06/2023
23/06/2023

Address

Skeljanes 6
Reykjavík
102

Telephone

+3548987844

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Slóðir ferðaskrifstofa posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Slóðir ferðaskrifstofa:

Videos

Share

Category

Nearby travel agencies


Other Travel Agencies in Reykjavík

Show All

You may also like