Kolskeggur

Kolskeggur Kolskeggur býður upp á laxveiðileyfi í Eystri Rangá. Hólsá Austurbakka, Affalli, Þverá og Breiðdalsá

Kolskeggur er nýtt félag um sölu laxveiðileyfa í Rangárþingi. Nafnið Kolskeggur á sér ríka sögu á svæðinu og kemur mikið við sögu í Njálu þar sem Kolskeggur var bróðir Gunnars á Hlíðarenda. Kolskeggur hefur umsjón með sölu á nokkrum af bestu laxveiðiám landsins. Má þar nefna Eystri Rangá, Hólsá Austurbakki, Affall og Þverá . Allt eru þetta veiðisvæði sem eru meðal þeirra bestu á landinu.

Við kynnum úrslit veiðimyndasamkeppninar. Hlekk má sjá í fyrstu athugasemd.
23/04/2025

Við kynnum úrslit veiðimyndasamkeppninar. Hlekk má sjá í fyrstu athugasemd.

Knútur Magnús með flottan sjóbirting af Neðra Svæði Austurbakka Hólsár.
16/04/2025

Knútur Magnús með flottan sjóbirting af Neðra Svæði Austurbakka Hólsár.

Björn Hlynur gerði góða veiði á Austurbakka Hólsár í dag.
13/04/2025

Björn Hlynur gerði góða veiði á Austurbakka Hólsár í dag.

Andri Marinó með flottan fisk úr Volanum.
11/04/2025

Andri Marinó með flottan fisk úr Volanum.

Jónas Gæd og Björn Hlynur Pétursson voru að veiða á Austurbakka Hólsár í dag og veiddu vel: Hæhæ við Jónas forum á austu...
08/04/2025

Jónas Gæd og Björn Hlynur Pétursson voru að veiða á Austurbakka Hólsár í dag og veiddu vel:

Hæhæ við Jónas forum á austurbakkanum . Fengum 3 sjobba i höllinni . Einn a árbakka og 3 á svæði 3 :) samtals 7 fiskar - allt frá stærð 40 cm til 50.

Jónas gæd með flottan lax úr Eystri Rangá.
08/04/2025

Jónas gæd með flottan lax úr Eystri Rangá.

Karl með flottan sjóbirting af Austurbakka Hólsár.
06/04/2025

Karl með flottan sjóbirting af Austurbakka Hólsár.

Gleðilegt tímabil!!
03/04/2025

Gleðilegt tímabil!!

Jæja og jess, þetta er byrjað. Við höfum séð fréttir af fínni veiði á mörgum stöðum og skælbrosandi veiðimönnum

Hilmir Sendi inn þessa flottu mynd. Tekin við Ófærufoss, myndatökumaður er Egill Snær Birgisson og veiðimaður Hilmir Gau...
01/04/2025

Hilmir Sendi inn þessa flottu mynd.

Tekin við Ófærufoss, myndatökumaður er Egill Snær Birgisson og veiðimaður Hilmir Gauti Garðarsson.

Laus veiðiholl í sumar
27/03/2025

Laus veiðiholl í sumar

Hó og hei og vei, veiði. Nú er þetta allt að detta í gang en smá bið þó enn í laxinn en það líður fljótt. Og talandi um laxinn,

Emil sendi inn þessa flottu mynd af Lindu Írisi með Maríulaxinn sinn úr Elliðaánum.
25/03/2025

Emil sendi inn þessa flottu mynd af Lindu Írisi með Maríulaxinn sinn úr Elliðaánum.

Ragnar Ingi Danner með flottan lax úr Elliðaánum.
20/03/2025

Ragnar Ingi Danner með flottan lax úr Elliðaánum.

Elías Baldursson veiddi þessa hlussu-bleikju!
19/03/2025

Elías Baldursson veiddi þessa hlussu-bleikju!

Davíð með glæsilegan lax úr Þverá í Fljótshlíð.
18/03/2025

Davíð með glæsilegan lax úr Þverá í Fljótshlíð.

Björn Karlsson með flottann lax úr Eystri Rangá.
17/03/2025

Björn Karlsson með flottann lax úr Eystri Rangá.

Kristófer með 75 cm hrygnu úr Moldarhyl. Björn tók myndina.
14/03/2025

Kristófer með 75 cm hrygnu úr Moldarhyl. Björn tók myndina.

Benedikt Gylfa með glæsilegan urriða.
11/03/2025

Benedikt Gylfa með glæsilegan urriða.

Ársæll Þór með 98 cm lax úr Eystri Rangá.
10/03/2025

Ársæll Þór með 98 cm lax úr Eystri Rangá.

Address

Grandagarður 16
Reykjavík
101

Opening Hours

Monday 09:00 - 17:00
Tuesday 09:00 - 17:00
Wednesday 09:00 - 17:00
Thursday 09:00 - 17:00
Friday 09:00 - 17:00

Telephone

+3547937979

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Kolskeggur posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Kolskeggur:

Share

Category