Kolskeggur

Kolskeggur Kolskeggur býður upp á laxveiðileyfi í Eystri Rangá. Hólsá Austurbakka, Affalli, Þverá og Breiðdalsá

Kolskeggur er nýtt félag um sölu laxveiðileyfa í Rangárþingi. Nafnið Kolskeggur á sér ríka sögu á svæðinu og kemur mikið við sögu í Njálu þar sem Kolskeggur var bróðir Gunnars á Hlíðarenda. Kolskeggur hefur umsjón með sölu á nokkrum af bestu laxveiðiám landsins. Má þar nefna Eystri Rangá, Hólsá Austurbakki, Affall og Þverá . Allt eru þetta veiðisvæði sem eru meðal þeirra bestu á landinu.

Sigurður Sveinsson og félagar með lax úr Affallinu. Komnir 3 hjá þeim félögum.
27/07/2024

Sigurður Sveinsson og félagar með lax úr Affallinu. Komnir 3 hjá þeim félögum.

Pétur og félagar eru að veiða neðra svæði Austurbakka Hólsár. Þeir félagar fengu 3 laxa á kvöldvaktinni í gær.
22/07/2024

Pétur og félagar eru að veiða neðra svæði Austurbakka Hólsár. Þeir félagar fengu 3 laxa á kvöldvaktinni í gær.

Vara Verð Magn Aðgerð Hólsá neðra svæði -01.08- Heill dagur - Tvær stangir í pakka - Veiðileyfi án gistingar kr.89.000 Hólsá neðra svæði -01.08- Heill dagur - Tvær stangir í pakka - Veiðileyfi án gistingar quantity Skoða Hólsá neðra svæði -02.08- Heill dagur - Tvær stangi...

Bingó í sal
19/07/2024

Bingó í sal

Fallegur nýrenningur úr Eystri Rangá.
17/07/2024

Fallegur nýrenningur úr Eystri Rangá.

Bjarki Þór Hilmarsson og félagar gerðu góða veiði í Þverá í Fljótshlíð.
16/07/2024

Bjarki Þór Hilmarsson og félagar gerðu góða veiði í Þverá í Fljótshlíð.

Bæring var að veiða á Austurbakka Hólsár og sendi okkur þessa glæsilegu mynd af Karólínu með lax.
10/07/2024

Bæring var að veiða á Austurbakka Hólsár og sendi okkur þessa glæsilegu mynd af Karólínu með lax.

Laxáin - Þverá í Fljótshlíð er skemmtileg lítil á þar sem nota má bæði maðk og flugu. Verði veiðileyfa er mjög stillt í ...
09/07/2024

Laxáin - Þverá í Fljótshlíð er skemmtileg lítil á þar sem nota má bæði maðk og flugu. Verði veiðileyfa er mjög stillt í hóf.

Vara Verð Magn Aðgerð Þverá í Fljótshlíð - 15-17.07.2024 - Tveggja daga holl kr.240.000 Þverá í Fljótshlíð - 15-17.07.2024 - Tveggja daga holl quantity Skoða Þverá í Fljótshlíð - 17-19.07.2024 - Tveggja daga holl kr.240.000 Þverá í Fljótshlíð - 17-19.07.2024 - Tveggja dag...

Þessi 95cm lax veiddist í Tjarnarhyl í Eystri Rangá.
08/07/2024

Þessi 95cm lax veiddist í Tjarnarhyl í Eystri Rangá.

Þeir eru glæsilegir laxarnir sem koma úr Eystri Rangá þessa dagana.
05/07/2024

Þeir eru glæsilegir laxarnir sem koma úr Eystri Rangá þessa dagana.

Björn og félagi gerðu góða ferð í Eystri Rangá.
01/07/2024

Björn og félagi gerðu góða ferð í Eystri Rangá.

Jakob Hinriksson náði þessum glæsilega 94cm laxi í Hrafnaklettum - Eystri Rangá.
26/06/2024

Jakob Hinriksson náði þessum glæsilega 94cm laxi í Hrafnaklettum - Eystri Rangá.

Ágætis byrjun í veiðinni 2024!
26/06/2024

Ágætis byrjun í veiðinni 2024!

Við opnuðum Eystri Rangá og Austurbakka Hólsár þann 20.06 síðastliðinn og óhætt að segja að eftirvæntingin var mikil hjá fyrstu veiðimönnum.

Allt að gerast! Fimmtán laxar veiddust í Eystri Rangá í gær og þrír á Austurbakka Hólsár.
25/06/2024

Allt að gerast! Fimmtán laxar veiddust í Eystri Rangá í gær og þrír á Austurbakka Hólsár.

23/06/2024

Fimm laxar hafa nú veiðst á Austurbakka Hólsár frá opnun. Á myndinni má sjá Melkorku Gunnarsdóttur með flotta hrygnu úr Rennu. Vegna forfalla losnaði eitt holl á Austurbakkanum 9-11.08.

Kolskeggur býður upp á laxveiðileyfi í Eystri Rangá. Hólsá Austurbakka, Affalli, Þverá og Breiðdalsá

Ingimar Örn Karlsson veiddi þessa flottu hrygnu í Dýjanesstreng
22/06/2024

Ingimar Örn Karlsson veiddi þessa flottu hrygnu í Dýjanesstreng

Axel Gissurarson veiddi þennan glæsilega 90 cm hæng af svæði 4 í Eystri Rangá.
21/06/2024

Axel Gissurarson veiddi þennan glæsilega 90 cm hæng af svæði 4 í Eystri Rangá.

Átta laxar veiddust í opnun Eystri Rangár í dag. Allt fallegir stórlaxar og stærstur 88 cm.
20/06/2024

Átta laxar veiddust í opnun Eystri Rangár í dag. Allt fallegir stórlaxar og stærstur 88 cm.

Fyrsti laxinn úr Eystri Rangá kom af svæði 6. Rígvæn og flott hrygna sem Jósef fékk.
20/06/2024

Fyrsti laxinn úr Eystri Rangá kom af svæði 6. Rígvæn og flott hrygna sem Jósef fékk.

Það styttist í opnun. Menn telja sig hafa séð lax bylta sér í Hólsá sem eru spennandi tíðindi.
15/06/2024

Það styttist í opnun. Menn telja sig hafa séð lax bylta sér í Hólsá sem eru spennandi tíðindi.

Nú eru bara 8 dagar í að Eystri Rangá og Austurbakki Hólsár opni!
12/06/2024

Nú eru bara 8 dagar í að Eystri Rangá og Austurbakki Hólsár opni!

Styttist í opnun Eystri Rangár þann 20.06. Ert þú búinn að tryggja þér leyfi?
05/06/2024

Styttist í opnun Eystri Rangár þann 20.06. Ert þú búinn að tryggja þér leyfi?

Við hlökkum til að opna Eystri Rangá þann 20.06.
22/05/2024

Við hlökkum til að opna Eystri Rangá þann 20.06.

Nú líður óðum að því að við opnum Eystri Rangá en það verður eftir tæpan mánuð, þann 20.06. Uppselt er nú á opnunardaginn

Við hlökkum til að sjá svona glaða veiðimenn á Austurbakka Hólsár í sumar.
17/05/2024

Við hlökkum til að sjá svona glaða veiðimenn á Austurbakka Hólsár í sumar.

Það styttist í opnun Eystri Rangár og við eigum enn nokkrar stangir eftir í júní.
10/05/2024

Það styttist í opnun Eystri Rangár og við eigum enn nokkrar stangir eftir í júní.

Vara Verð Magn Aðgerð Eystri Rangá - 20.06.2024 - Heill dagur - Opnun kr.89.000 Original price was: kr.89.000.kr.69.000Current price is: kr.69.000. Eystri Rangá - 20.06.2024 - Heill dagur - Opnun quantity Skoða Eystri Rangá - 21.06.2024 - Heill dagur kr.72.000 Original price was: kr.72.000.kr...

Við vorum að setja veiðileyfi í Breiðdalsá í vefsöluna hjá okkur. Hægt að skoða og versla með því að smella á tengilinn.
02/05/2024

Við vorum að setja veiðileyfi í Breiðdalsá í vefsöluna hjá okkur. Hægt að skoða og versla með því að smella á tengilinn.

Breiðdalsá

Farið var í miklar framkvæmdir til að breyta rennslinu á Austurbakka Hólsár við ármótin. Nú er veiðistaðurinn orðinn ans...
22/04/2024

Farið var í miklar framkvæmdir til að breyta rennslinu á Austurbakka Hólsár við ármótin. Nú er veiðistaðurinn orðinn ansi veiðilegur og flottur.

Við eigum nokkrar stangir eftir í júníveiðina í Eystri Rangá og eru þær á tilboðsverði.
19/04/2024

Við eigum nokkrar stangir eftir í júníveiðina í Eystri Rangá og eru þær á tilboðsverði.

Vara Verð Magn Aðgerð Eystri Rangá - 20.06.2024 - Heill dagur - Opnun kr.89.000 Original price was: kr.89.000.kr.69.000Current price is: kr.69.000. Eystri Rangá - 20.06.2024 - Heill dagur - Opnun quantity Skoða Eystri Rangá - 21.06.2024 - Heill dagur kr.72.000 Original price was: kr.72.000.kr...

Nú er þetta alveg að bresta á!
22/03/2024

Nú er þetta alveg að bresta á!

Nú er rétt aðeins meira en vika í að menn geti loksins farið að veiða aftur. Mörg veiðisvæði opna fyrir sjóbirting og silungsveiði

Flottur vorlax úr North Esk ánni. Þeir byrja fyrr í Skotlandi en það styttist í veiðina hér heima.
27/02/2024

Flottur vorlax úr North Esk ánni. Þeir byrja fyrr í Skotlandi en það styttist í veiðina hér heima.

Absolute North Esk spring perfection

Address

Grandagarður 16
Reykjavík
101

Opening Hours

Monday 09:00 - 17:00
Tuesday 09:00 - 17:00
Wednesday 09:00 - 17:00
Thursday 09:00 - 17:00
Friday 09:00 - 17:00

Telephone

+3547937979

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Kolskeggur posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Kolskeggur:

Videos

Share

Category


Other Travel Agencies in Reykjavík

Show All