Fish Partner veiðifélag

Fish Partner veiðifélag Upplýsingasíða fyrir Fish Partner Veiðifélag Upplýsingasíða um veiðileyfi Fish Partner. Fjölmörg veiðisvæði og vefsala á https://fishpartner.is/

Kæru veiðimenn!Nú er tímabilinu á Arnarvatnsheiði lokið þetta árið. Tímabilið gekk virkilega vel þrátt fyrir að veðrið h...
04/09/2024

Kæru veiðimenn!

Nú er tímabilinu á Arnarvatnsheiði lokið þetta árið. Tímabilið gekk virkilega vel þrátt fyrir að veðrið hafi oft á tíðum verið erfitt viðureignar þetta sumarið.

Eins og venjan er munum við bjóða þeim sem vilja að endurbóka húsin á sömu dagsetningum fyrir veiðitímabilið 2025.

Við viljum því biðja alla sem hafa hug á að halda sínum bókunum að setja sig í samband við okkur fyrir 1. október næstkomandi, svo hægt sé að ganga frá bókunum fyrir næsta ár.

Athugið að eftir 1. október getum við ekki ábyrgst að sömu dagsetningar verði lausar fyrir 2025.

Hægt er að senda tölvupóst á [email protected] eða hringja í síma 571 45 45 á skrifstofutíma

Með allra bestu kveðju

Fish Partner

Laus veiðileyfi hjá Fish Partner á næstunniLaxveiði:Sandá Í þjórsárdal - https://fishpartner.is/veidisvaedi/sanda-i-thjo...
21/08/2024

Laus veiðileyfi hjá Fish Partner á næstunni

Laxveiði:

Sandá Í þjórsárdal - https://fishpartner.is/veidisvaedi/sanda-i-thjorsardal/
Laxin mætur, Lausar stangir í Ágúst og Sept.
Verð frá 19.900kr stönginn.

Þrastalundur í Sog - https://fishpartner.is/veidisvaedi/thrastalundur-sog/
2 stangir á svæðinu, seldar saman.
Verð frá 7500kr fyrir Veiðifélaga

Laxá í Aðaldal - Árbót.
Besti tíminn í laxinn í árbót.
https://fishpartner.is/veidisvaedi/arbot-laxa-i-adaldal/
2 daga holl með húsi á 243.320kr
Laus holl í ágúst og September.

Sjóbirtingur:

Vatnamót - https://fishpartner.is/veidisvaedi/vatnamot/
16-18.Október, 18-20.Október.
5 Stangir með húsi í tveggja daga holli.
49.500kr stöngin.

Skaftá - Ásgarður
https://fishpartner.is/veidisvaedi/skafta-asgardur/
Nóg laust í Sept og Október.
15.000kr stöngin
13.500 fyrir Veiðifélaga
2 stangir á svæðinu, seldar saman.

Þingvallavatn og nágrenni:
Síðustu vikur tímabilsins.
Tilboð á stöngum á Kárastöðum, Kaldárhöfpa og Villingavatnsárós

Kárastaðir - https://fishpartner.is/veidisvaedi/thingvallavatn-karastadir/

Villingavatnsárós - https://fishpartner.is/veidisvaedi/thingvallavatn-villingavatnsaros/

Villingavatn - https://fishpartner.is/veidisvaedi/villingavatn-tjornin/

Kaldárhöfði - https://fishpartner.is/veidisvaedi/thingvallavatn-kaldarhofdi/

Önnur svæði:

Geldingatjörn
https://fishpartner.is/veidisvaedi/geldingatjorn/
Nóg laust
5490kr stöngin, 4941kr fyrir Veiðifélaga

Hagaós - Hólaá/Brúará
https://fishpartner.is/veidisvaedi/hagaos-bruara-holaa/
Nóg laust
6000kr stöngin, 5700kr fyrir Veiðifélaga

Veiðiferðir:
Silungasafarí með Dagbók Urriða 29-31.ágúst - 1 pláss laust.
https://fishpartner.is/pakkaferdir/silungasafari-med-dagbok-urrida-2/

Ævintýri í Amazon frumskóginum - 2-9.Febrúar 2025.
https://fishpartner.is/pakkaferdir/amazon-2-9-februar-2025/

Minnum svo á Veiðifélaga klúbbin. Árskort í fjöldaveiðivatna, afslætti af veiðileyfum og þjónustu.
7000kr
https://fishpartner.is/veidifelagar/

Sandá leynir svo sannarlega á sér því þar hafa veiðst margir laxar um og yfir 100 cm. Mikil laxagengd er í ánna og hafa

Laxinn er mættur í Sandá í Þjórsárdal. Nú hefur verið gott vatn í ánni og fyrstu laxarnir mættir í ána eins og sjá má á ...
19/08/2024

Laxinn er mættur í Sandá í Þjórsárdal.

Nú hefur verið gott vatn í ánni og fyrstu laxarnir mættir í ána eins og sjá má á myndum

Við eigum lausa daga nú á næstunni og einnig á besta tíma í september.

Svakalegar göngur og hörku veiði! Miklar göngur eru í gangi þessa dagana á Skaftársvæðinu og virðist birtingurinn kominn...
12/08/2024

Svakalegar göngur og hörku veiði!

Miklar göngur eru í gangi þessa dagana á Skaftársvæðinu og virðist birtingurinn kominn um allt svæðið.

Veiðimenn sem byrjuðu í Vatnamótum eftir hádegi í gær lönduðu níu birtingum, ný gengnir og spikaðir. Þeir eru snemma á ferðinni í ár og stefnir í súper flott haust þar eystra.

Við eigum lausar stangir og holl á næstunni í Vatnamótum, Geirlandsá og Fossálum.

07/08/2024

𝐓𝐢𝐥𝐛𝐨ð𝐬𝐝𝐚𝐠𝐚𝐫

Vatnamótaholl á 30% afslætti

Geirlandsá Stakar stangir án húss 15.000 kall stöngin.

Þrastalundur í September. 50% afsláttur af öllum leyfum (veiðifélagar fá hana á kr 7500)

Kaldárhöfði 30% afsláttur í Ágúst og 50% í september

Kárastaðir 50% afsláttur ágúst og september

Villingavatnsárós 35% afsláttur í September

Blöndukvíslar frá og með 10 ágúst 50% Afsláttur

Öll tilboð komin í vefsöluna.

Stakar stangir í Geirlandsá í Ágúst komnar í vefsöluna:
03/08/2024

Stakar stangir í Geirlandsá í Ágúst komnar í vefsöluna:

Geirlandsá er eitthver gjöfulasta sjóbirtings á landsins og að margra mati ein fegursta á Íslands þar sem hún rennur um stórkostlegt umhverfi.

Síðustu lausu ágúst hollin í Vatnamót komin á 30% afslátt í vefsölunniBirtingur byrjaður að ganga um alla Skaftafellssýs...
02/08/2024

Síðustu lausu ágúst hollin í Vatnamót komin á 30% afslátt í vefsölunni

Birtingur byrjaður að ganga um alla Skaftafellssýsla

Þetta er gríðarlega stórt veiðisvæði og hefur löngum verið rómað fyrir að vera með þeim gjöfulustu á landinu, en um er að ræða ýmsar ár og ...

Tungufljótið datt í gang í dag og voru 4 birtingar, 1 lax, 1 urriði og 1 bleikja á land á 3 stangir og fiskar um alla á ...
30/07/2024

Tungufljótið datt í gang í dag og voru 4 birtingar, 1 lax, 1 urriði og 1 bleikja á land á 3 stangir og fiskar um alla á og í flestum hyljum. Frábært vatn í ánni og stóru birtingarnir mættir.

Eigum 1 laust holl það sem er eftir tímabils. 1-3. Ágúst.
Upplýsingar og bókanir á [email protected]

2 laxar á land í morgun á eina stöng í Árbót. Mikið af fiski í Höskuldarvík sem og Bótastreng. Laus leyfi í vefsölunni.B...
26/07/2024

2 laxar á land í morgun á eina stöng í Árbót.
Mikið af fiski í Höskuldarvík sem og Bótastreng.

Laus leyfi í vefsölunni.
Bæði holl og stakar stangir

Beint af bakkanum. Þrastalundur heldur betur dottinn í gang í dag
25/07/2024

Beint af bakkanum.

Þrastalundur heldur betur dottinn í gang í dag

Mikið af Laxi í Aðaldalnum þessa dagana.Eigum laus holl og stakar stangir í Árbót á næstunni.
25/07/2024

Mikið af Laxi í Aðaldalnum þessa dagana.
Eigum laus holl og stakar stangir í Árbót á næstunni.

Um er að ræða austurbakka Laxá í Aðaldal, frá Bæjarklöpp að og með Höskuldarvík. Árbót er einna þekktust í dag fyrir góða urriðaveiði

Fjör í Þrastalundi í dag. Eigum lausar stangir á næstunni
25/07/2024

Fjör í Þrastalundi í dag. Eigum lausar stangir á næstunni

Ragnar Ingi Danner með fallega fiska á Kaldárhöfða
22/07/2024

Ragnar Ingi Danner með fallega fiska á Kaldárhöfða

Jón Stefán með kusu á Kaldárhöfða um helgina.
22/07/2024

Jón Stefán með kusu á Kaldárhöfða um helgina.

Lausar stangir í september í Sandá í vefsölunni.
20/07/2024

Lausar stangir í september í Sandá í vefsölunni.

Loksins búið að opna veginn upp á Víðidalstunguheiði.Veiðifélagar veiða frítt á Víðidalstunguheiði
15/07/2024

Loksins búið að opna veginn upp á Víðidalstunguheiði.

Veiðifélagar veiða frítt á Víðidalstunguheiði

Ferskar fréttir að norðan. Nú virðist laxinn mættur á alla helstu staðina í Árbótinni í Aðaldal. Veiðimenn sem voru að v...
15/07/2024

Ferskar fréttir að norðan.
Nú virðist laxinn mættur á alla helstu staðina í Árbótinni í Aðaldal.
Veiðimenn sem voru að veiðum í gær lönduðu einum í Höskuldarvikinni og sáu annan. Svo misstu þeir stóra laxa bæði í Spónhyl og í Bótarstreng.
Það er töluvert laust á þetta magnaða stórlaxasvæði í sumar og er verð veiðileyfa á mjög hagstæðu verði

https://fishpartner.is/stud-a-arnarvatnsheidi/
10/07/2024

https://fishpartner.is/stud-a-arnarvatnsheidi/

Arnarvatnsheiðin er nú í fullum blóma. Lífríkið er komið á svakalegt flug og menn eru að gera feikna góða veiði. Það virðist allstaðar sem færi er komið niður vera fiskur. Við fengum fregnir frá erlendum veiðimönnum sem voru að enda veiðar eftir nokkura daga viðveru. Afras...

Beint af bakkanum. Laxinn mættur í Þrastarlund.Hann Kristján Páll stoppaði við þar síðdegis og tók fyrsta lax tímabilsin...
27/06/2024

Beint af bakkanum. Laxinn mættur í Þrastarlund.

Hann Kristján Páll stoppaði við þar síðdegis og tók fyrsta lax tímabilsins. 78cm hnausþykkan og ný gengin lax.

Eigum lausar stangir í Þrastalund á morgun,1,2 og 4. Júlí.

Arnarvatnsheiðin er nú loks komin á fulla ferð eftir erfiðan veðrasaman júní mánuð. Menn hafa verið að gera fannta góða ...
27/06/2024

Arnarvatnsheiðin er nú loks komin á fulla ferð eftir erfiðan veðrasaman júní mánuð. Menn hafa verið að gera fannta góða veiði á heiðinni núna síðustu daga og komið niður klyfjaðir af silung.

Þau vötn sem gefið hafa best eru Úlfsvatn, Hávaðavötn, Arnarvatn litla og Jónsvatn. Líklega vegna þess að þau hafa langmest verið stunduð. Það verður spennandi að fylgjast með ganginum á heiðinni nú þegar sumarið er loks gengið í garð.

Fluguveiðisvæðið Refsveina og Stóralón hefur tekið vel á móti fluguveiði mönnum og konum og hafa menn verið kampakátir með aflan. Töluvert af vænum fiski eða allt að sexíu sentimetra fiskar hafa veiðst. Best hefur veiðst á púpur og þurrflugur hafa einnig verið að gefa þegar skilyrði hafa verið til.

Það er nokkuð víst að fluguveiðisvæðið er komið til að vera því að það hefur verið mjög vinsælt meðal þeirra sem stunda þannig veiði.

Búið að vera mok veiði í Villingavatni síðustu vikuna.
27/06/2024

Búið að vera mok veiði í Villingavatni síðustu vikuna.

Gísli Kristinsson með fallega 63cm bleikju á Efri-Brú í gær.Veiðifélagar veiða frítt á Efri-Brú
22/06/2024

Gísli Kristinsson með fallega 63cm bleikju á Efri-Brú í gær.

Veiðifélagar veiða frítt á Efri-Brú

21/06/2024

𝐍𝐮́ 𝐛𝐥𝐚́𝐬𝐮𝐦 𝐯𝐢ð 𝐭𝐢𝐥 𝐬𝐨́𝐤𝐧𝐚𝐫 á 𝐯𝐞𝐢ð𝐢𝐬𝐤𝐫𝐚́𝐧𝐢𝐧𝐠𝐮 𝐚́ 𝐀𝐫𝐧𝐚𝐫𝐯𝐚𝐭𝐧𝐬𝐡𝐞𝐢ð𝐢.

Það er mjög mikilvægt að skrá alla veiði á Arnarvatnsheiði til þess að geta fylgst með veiðitölum og stærð fiska á svæðinu. Með því er betur hægt að áætla stærð urriða og bleikjustofnsins í vötnunum á heiðinni.

Til hvatningar hefur Veiðifélag Arnarvatnsheiðar, ásamt Fish Partner, ákveðið að gefa heppnum einstaklingi, sem skráir sína veiði samviskusamlega, veiðiferð á Arnarvatnsheiði i Ágúst 2025.

Allir þeir sem skrá veiðina sína á https://fishpartner.is/veidibok/ komast sjálfkrafa í lukkupott sem dregið verður úr þegar veiðitímabilinu á Arnarvatnsheiði lýkur þann 31. Ágúst.

Þeir sem senda veiðimyndir á [email protected], og skrá veiðina sína, fá tvær skráningar í lukkupottinn góða.

Vinningar

1. Vinningur

4 stangir í 2 daga, ásamt litla húsinu við Úlfsvatn í tvær nætur í ágúst 2025

2. Vinningur

Ársaðild að Veiðifélögum Fish Partner, ásamt silungafluguboxi,

3. Vinningur

Fish Partner bolur, derhúfa og buff.

Veiðibók Hafró Skráðu veiði rafrænt í veiðibók Hafrannsóknastofnunar.

Veiðifélagi Vikunnar!Nú er komið að öðrum útdrætti úr myndum sem Veiðifélagar Fish Partner hafa verið að senda inn. Veið...
21/06/2024

Veiðifélagi Vikunnar!

Nú er komið að öðrum útdrætti úr myndum sem Veiðifélagar Fish Partner hafa verið að senda inn.
Veiðifélagi vikunnar er enginn annar en Tomasz Bereza
Hann sendi okkur þessa fallegu mynd af Efri Brú í Úlfljótsvatni.
Að launum hlýtur Tomasz vel útlátið flugubox og bol.

Við munum halda áfram að draga út Veiðifélaga Vikunnar og næsti útdráttur verður föstudaginn 28. Júní
Það eina sem þú þarft að gera er að vera Veiðifélagi, og senda okkur veiðimynd á [email protected] úr einu af veiðisvæðum Fish Partner.

Ef þú ert ekki Veiðifélagi nú þegar, þá skaltu smella á hlekkinn hér að neðan til þess að kynna þér öll þau fríðindi sem fylgja því að vera félagi í skemmtilegasta Veiðifélagi landsins!
https://fishpartner.is/veidifelagar/

Vinningar verða dregnir út vikulega í allt sumar, alla föstudaga.
Meðal verðlauna er:
Spennandi veiðileyfi
Flugubox og flugur
Bolir
Buff
Húfur.

Óli caddis bróðir með fallegan Norðlingafljóts urriða
19/06/2024

Óli caddis bróðir með fallegan Norðlingafljóts urriða

Gleðilegan Þjóðhátíðardag!Bleikjan er byrjuð að taka Í þingvallavatni og Úlfljótsvatni en þessar bleikjur veiddust um he...
17/06/2024

Gleðilegan Þjóðhátíðardag!

Bleikjan er byrjuð að taka Í þingvallavatni og Úlfljótsvatni en þessar bleikjur veiddust um helgina.

Tomasz Bereza heldur áfram að finna stóru bleikjurnar á Efri-Brú
16/06/2024

Tomasz Bereza heldur áfram að finna stóru bleikjurnar á Efri-Brú

Svefnpoka pláss komin í vefsöluna í Úlfsvatnsskála og Álftakrók.https://fishpartner.is/veidihus/ulfsvatnsskali/https://f...
14/06/2024

Svefnpoka pláss komin í vefsöluna í Úlfsvatnsskála og Álftakrók.

https://fishpartner.is/veidihus/ulfsvatnsskali/

https://fishpartner.is/veidihus/alftakrokur/

Skálinn skiptist í þrennt, fyrst er forstofa með salernum þar næst er gengið inn í borðstofu þar sem er eldunaraðstaða borð og stólar. Síðast er svefnálmann þar eru dýnur fyrir minnst 20 manns og skiptist legurýmið í tvennt sitthvoru meginn við gang sem er eftir endilöngum sk...

Address

Sundaborg 5
Reykjavík
104

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Fish Partner veiðifélag posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Fish Partner veiðifélag:

Videos

Share

Category

Our Story

Facebook síða Fish Partner og Íslensku fluguveiðiakademíunnar Fjölmörg veiðisvæði og vefsala á https://fishpartner.is/


Other Travel Agencies in Reykjavík

Show All

You may also like