
24/03/2025
Þ𝐢𝐧𝐠𝐯𝐚𝐥𝐥𝐚𝐯𝐚𝐭𝐧 𝐨𝐩𝐧𝐚𝐫 𝐞𝐟𝐭𝐢𝐫 𝐫𝐮́𝐦𝐚 𝐯𝐢𝐤𝐮! 🎣
Það styttist í opnun Þingvallavatns – aðeins rúm vika í fyrsta veiðidaginn! 1. apríl opna svæðin okkar:
✅ Kárastaðir
✅ Villingavatnsárós
✅ Villingavatnsárós sv. B
✅ Villingavatn
Við kíktum á svæðin um helgina, íslaust alls staðar og sáum urriða velta sér á Kárastöðum
🔹 Sértilboð fyrir Veiðifélaga í vefsölunni 1.-10. apríl
💰 Kárastaðir: Verð lækkað úr 24.900 kr í 15.000 kr
💰 Villingavatnsárós: Verð lækkað úr 39.900 kr í 29.900 kr
Vorið er mætt á Þingvallavatn – ertu tilbúinn? 🔥🎣