Tripical

Tripical Við hjá Tripical erum ævintýragjörn, uppátækjasöm og við elskum að ferðast. Við urðum til árið 2015, þó svo að hugmyndin um okkur hafi verið til lengur.

Við viljum nálgast íslenska ferðaþjónustu á alveg nýjan hátt og hjálpa fólki að láta alla sína villtustu ferðadrauma rætast. Með nýjum áfangastöðum, öðruvísi ferðalögum og ferskri nálgun á ferðaþjónustu bjóðum við Íslendingum að upplifa eitthvað alveg nýtt. Í dag erum við ekki mörg sem störfum hér en við höfum vaxið hratt og örugglega síðan við byrjuðum. Við bjóðum ævintýraförum okkar upp á góða o

g persónulega þjónustu, með megin áherslu á að setja upp ævintýraferðir, hreyfiferðir og hópaferðir fyrir fjölskyldur, fyrirtæki og skólahópa

Það eiga allir sína drauma, þeir eru bara misstórir. Tripicaler ung og fersk ferðaskrifstofa sem hjálpar ævintýragjörnum ferðalöngum að láta drauma sína rætast, sama hver stærðargráðan er. Tripical útfærir og skipuleggur ferðir fyrir þá sem njóta þess að fara á nýja staði, kynnast annars konar menningu, smakka nýjan mat og upplifa annað umhverfi. Við erum í raun bara með eitt markmið: að gera ferðalagið þitt að ógleymanlegu ævintýri.

Á tímum hnattvæðingar verður heimurinn sífellt minni og minni og það verður stöðugt einfaldara að ferðast. Stundum snýst þetta bara um að kýla á hlutina, hoppa upp í vél og halda á vit ævintýranna. Við viljum nálgast íslenska ferðaþjónustu á alveg nýjan hátt og hjálpa fólki að láta alla sína villtustu ferðadrauma rætast. Þess vegna erum við svo miklu meira en bara ferðaskrifstofa, við erum ævintýramiðlun. Hafir þú áhuga á ótrúlegri lífsreynslu og að skapa minningar sem endast hafðu þá samband við okkur og við setjum saman draumaferðina. Þú getur sent okkur skilaboð, hringt í okkur eða komið við á skrifstofum okkar á Fiskislóð 31d, 101 Reykjavík.

Sæktu um starf hjá okkur sem skrifstofustjóri hér⬇️❤️
04/11/2024

Sæktu um starf hjá okkur sem skrifstofustjóri hér⬇️❤️

Þetta er ekki flókið þannig séð, við erum bara að leita að skipulögðum og jákvæðum einstaklingi, sem er góður í mannlegum samskiptum, getur unnið undir álagi, er fróðleiksfús, talar ensku og kann allt sem kunna þarf á tölvur. Já, og breitt bros er skilyrði 😃 - Um er að...

Þú þarft endilega að kíkja á Edinborg❤️
25/10/2024

Þú þarft endilega að kíkja á Edinborg❤️

Edinborg er stórkostleg blanda af fortíð og nútíð, í byggingum og andrúmslofti. Tripical býður upp á skemmtilegar hópferðir þangað.

Ég elska París á vorin❤️
23/10/2024

Ég elska París á vorin❤️

Hver elskar ekki París? Við allavega elskum hana og viljum endilega fara með þig þangað! Hafðu samband til að fá tilboð í hópinn þinn.

Spennandi og öðruvísi Amsterdam❤️
21/10/2024

Spennandi og öðruvísi Amsterdam❤️

Tripical býður upp á hópferðir til Amsterdam. Borgin er þekkt fyrir fegurð sína en hefur líka margt óvenjulegt að bjóða.

Lífsglaða og skemmtilega Aþena❤️
18/10/2024

Lífsglaða og skemmtilega Aþena❤️

Tripical býður upp á hópferðir til Aþenu. Þessi mikla söguborg býður einnig upp á fjölbreytt hverfi, með mörkuðum, veitingastöðum og börum.

Allt sem þú þarft að vita um utanlandsferðir fyrirtækja❤️
16/10/2024

Allt sem þú þarft að vita um utanlandsferðir fyrirtækja❤️

Starfsfólk Tripical sérhæfir sig í að skipuleggja utanlandsferðir fyrirtækja. Hafðu samband til að fá tilboð í utanlandsferðir fyrirtækisins!

Blæbrigðaríka Brighton bíður eftir þér✈️❤️
14/10/2024

Blæbrigðaríka Brighton bíður eftir þér✈️❤️

Tripical býður upp á hópferð til Brighton í vor. Brighton er vinsæll ferðamannastaður, með frábæra og óvenjulega afþreyingu fyrir alla.

Þú finnur pottþétt gleði í Porto❤️
10/10/2024

Þú finnur pottþétt gleði í Porto❤️

Porto býður upp á sjarma þess gamla og lífsgleði hins nýja, mikla fegurð og mikla gleði. Tripical býður upp á hópferð þangað í maí mánuði.

Riga – svo rík af ógleymanlegri upplifun❤️
04/10/2024

Riga – svo rík af ógleymanlegri upplifun❤️

Riga í Lettlandi er einstök blanda af gömlu og nýju. Tripical býður upp á ferðir þangað í vor. Ótrúlegt úrval af skemmtilegri afþreyingu.

Spennandi og öðruvísi Amsterdam🌃🚲🍻
02/10/2024

Spennandi og öðruvísi Amsterdam🌃🚲🍻

Tripical býður upp á hópferðir til Amsterdam. Borgin er þekkt fyrir fegurð sína en hefur líka margt óvenjulegt að bjóða.

Ævintýraborgin Barcelona🇪🇸
30/09/2024

Ævintýraborgin Barcelona🇪🇸

Barcelona er ævintýraleg og stórbrotin og af nægu að taka fyrir ógleymanlegar stundir. Komdu með okkur þangað!

Allt sem þú þarft að vita um starfsmannaferðir👇👇
27/09/2024

Allt sem þú þarft að vita um starfsmannaferðir👇👇

Starfsmenn Tripical eru sérfræðingar í að skipuleggja starfsmannaferðir fyrirtækja. Hafðu samband til að fá tilboð í þína starfsmannaferði!

Tripical býður upp á frítt skemmtiatriði🎉🔥
25/09/2024

Tripical býður upp á frítt skemmtiatriði🎉🔥

Hópar sem ferðast með Tripical og eru 75 eða stærri fá frítt skemmtiatriði með í ferðina í boði Tripical! Hafðu samband til að fá tilboð í þína ferð.

Hvers vegna eru fyrirtækjaferðir mikilvægar?🧐🧐
23/09/2024

Hvers vegna eru fyrirtækjaferðir mikilvægar?🧐🧐

Fyrirtækjaferðir eru afar mikilvægar fyrir vinnustaði. Þær bæta starfsanda og fyrirtækjamenningu og um leið efla þær hagsæld og framleiðni.

Allt sem þú þarft að vita um fræðsluferðir kennara erlendis🔥
23/09/2024

Allt sem þú þarft að vita um fræðsluferðir kennara erlendis🔥

Kennaraferðir erlendis með fræðsludagskrá. Við skipuleggjum ferðir til Evrópu sem innihalda fræðslu- og skemmtidagskrá.

Allt sem þú þarft að vita um Árshátíðarferðir❤️
20/09/2024

Allt sem þú þarft að vita um Árshátíðarferðir❤️

Við hjá Tripical erum sérfræðingar í að skipuleggja árshátíðarferðir fyrir hópa. Hafðu samband til að fá besta verðið í árshátíðarferðina þína!

Ogguponsu óþekka en ótrúlega skemmtilega Sitges🔥💃
18/09/2024

Ogguponsu óþekka en ótrúlega skemmtilega Sitges🔥💃

Sitges býður upp á mjög hressandi næturlíf og stemmingu. Til að safna kröftum má nýta daginn í sólbað og skoða fallega og áhugaverða staði.

Á að skella sér í árshátíð erlendis?Mikilvægt að lesa þetta blogg fyrst👇👇
16/09/2024

Á að skella sér í árshátíð erlendis?
Mikilvægt að lesa þetta blogg fyrst👇👇

Starfsfólk Tripical sérhæfir sig í að skipuleggja árshátíðir fyrirtækja erlendis. Hafðu samband til að fá tilboð í ykkar árshátíð erlendis.

Address

Tripical Ísland, Fiskislóð 31d
Reykjavík
101

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Tripical posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Tripical:

Share

Category

Sagan okkar

Við urðum til árið 2015, þó svo að hugmyndin um okkur hafi verið til lengur. Með nýjum áfangastöðum, öðruvísi ferðalögum og ferskri nálgun á ferðaþjónustu bjóðum við Íslendingum að upplifa eitthvað alveg nýtt. Við höfum vaxið hratt og örugglega síðan við byrjuðum. Við bjóðum ævintýraförum okkar upp á góða og persónulega þjónustu, með megin áherslu á að setja upp ævintýraferðir, hreyfiferðir og hópaferðir fyrir fjölskyldur, fyrirtæki og skólahópa Það eiga allir sína drauma, þeir eru bara misstórir. Tripical er fersk ferðaskrifstofa sem hjálpar ævintýragjörnum ferðalöngum að láta drauma sína rætast, sama hver stærðargráðan er. Tripical útfærir og skipuleggur ferðir fyrir þá sem njóta þess að fara á nýja staði, kynnast annars konar menningu, smakka nýjan mat og upplifa annað umhverfi. Við erum í raun bara með eitt markmið: að gera ferðalagið þitt að ógleymanlegu ævintýri. Á tímum hnattvæðingar verður heimurinn sífellt minni og minni og það verður stöðugt einfaldara að ferðast. Stundum snýst þetta bara um að kýla á hlutina, hoppa upp í vél og halda á vit ævintýranna. Við hjá Tripical erum ævintýragjörn, uppátækjasöm og við elskum að ferðast. Við viljum nálgast íslenska ferðaþjónustu á alveg nýjan hátt og hjálpa fólki að láta alla sína villtustu ferðadrauma rætast. Þess vegna erum við svo miklu meira en bara ferðaskrifstofa, við erum ævintýramiðlun. Hafir þú áhuga á ótrúlegri lífsreynslu og að skapa minningar sem endast hafðu þá samband við okkur og við setjum saman draumaferðina. Þú getur sent okkur skilaboð, hringt í okkur eða komið við á skrifstofum okkar í Borgartúni 8.

Nearby travel agencies


Other Travel Agencies in Reykjavík

Show All