Hey Ísland - Ferðaþjónusta bænda

Hey Ísland - Ferðaþjónusta bænda Fjölbreytt gisting hjá 160 ferðaþjónustuaðilum um allt land, mikið úrval afþreyingar og áhersla á mat úr héraði með sjálfbærni að leiðarljósi. www.hey.is
(4)

Velkomin í sveitina! www.hey.is

Félagsskapur ferðaþjónustubænda fór að myndast fyrir 1970 þegar ferðaskrifstofur fóru að kynna og selja bændagistingu sem sérstaka vöru fyrir útlendinga. Félag ferðaþjónustubænda varð til formlega 1980 og starfrækti félagið ferðaskrifstofu og sinnti sölumálum sjálft um árabil. Ferðaskrifstofa Ferðaþjónustu bænda var stofnuð árið 1990 um sölustarfsemina en þar með f

ærðist öll starfsemi frá félaginu sem nú starfar sem hagsmunafélag þeirra bænda sem stunda ferðaþjónustu. Enn í dag er fyrirtækið Ferðaþjónusta bænda - Bændaferðir í eigu félaganna.

Það er markmið ferðaþjónustubænda að vörumerki Ferðaþjónustu bænda standi ávallt fyrir gæði í þjónustu og aðbúnaði með sjálfbæra ferðaþjónustu að leiðarljósi.

Gleðilega pride viku! 🏳️‍🌈❤️🧡💛💚💙💜 Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur þá viðburði sem eru í boði á vegum Hinsegin daga.
11/08/2023

Gleðilega pride viku!
🏳️‍🌈❤️🧡💛💚💙💜
Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur þá viðburði sem eru í boði á vegum Hinsegin daga.

Dagskrá Hinsegin daga er í stöðugri mótun. Fylgstu með til að sjá það nýjasta hverju sinni!

Spennandi tímar framundan hjá Ferðaþjónustu bænda 💚❤️
11/05/2023

Spennandi tímar framundan hjá Ferðaþjónustu bænda 💚❤️

Ferðaþjónusta bænda hf., sem á og rekur Hey Iceland og Bændaferðir, stendur frammi fyrir breytingum þar sem Sævar Skaptason, framkvæmdastjóri fyrirtækisins undanfarin 25 ár, hefur ákveðið að stíga …

🌷 Njóttu páskanna í sveitinni 🌷Kynntu þér fjölbreytta gistingu um allt land. Sveitahótel, gistiheimili, bústaðir og svei...
07/03/2023

🌷 Njóttu páskanna í sveitinni 🌷

Kynntu þér fjölbreytta gistingu um allt land. Sveitahótel, gistiheimili, bústaðir og sveitabæir að ógleymdri skemmtilegri afþreyingu.

Slakaðu á í huggulegri bændagistingu, njóttu þæginda sveitahótela, frelsisins að vera í bústað eða gista þar sem hægt er að fylgjast með eða taka þátt í bústörfum.

Hey Iceland sendir viðskiptavinum og velunnurum hjartans óskir um hamingjuríka jólahátíð og hugljúfar stundir á komandi ...
24/12/2022

Hey Iceland sendir viðskiptavinum og velunnurum hjartans óskir um hamingjuríka jólahátíð og hugljúfar stundir á komandi ári. Með þökk fyrir trygga og ánægjulega samfylgd á liðnum árum 🌟

Ferðaþjónusta bænda hefur fengið vottun Vakans síðan árið 2015 og nú höfum við staðist Vaka úttekt ársins 2022 🎉
20/10/2022

Ferðaþjónusta bænda hefur fengið vottun Vakans síðan árið 2015 og nú höfum við staðist Vaka úttekt ársins 2022 🎉

Einstök matarupplifun/námskeið í Hlöðueldhúsinu og gisting í tveggja manna herbergi ásamt morgunverði á Hótel VOS. Námsk...
12/10/2022

Einstök matarupplifun/námskeið í Hlöðueldhúsinu og gisting í tveggja manna herbergi ásamt morgunverði á Hótel VOS. Námskeiðið er klæðskerasniðið fyrir hvern hóp þannig að allir fá verkefni eftir áhuga, getu og smekk. Tilvalið fyrir hjón, vinahópa, starfsmannafélög og fjölskyldur.🍲🥂

Einstök matarupplifun/námskeið í Hlöðueldhúsinu og gisting í tveggja manna herbergi ásamt morgunverði á Hótel VOS. Námskeiðið er klæðskerasniðið fyrir hvern hóp þannig að allir fá verkefni eftir áhuga, getu og smekk. Tilvalið fyrir hjón, vinahópa,...

Er afmæli framundan? Gleddu þína nánustu með ævintýraferð og ævilangri minningu! 🎁Gjafabréf frá Hey Ísland og Bændaferðu...
30/09/2022

Er afmæli framundan? Gleddu þína nánustu með ævintýraferð og ævilangri minningu! 🎁

Gjafabréf frá Hey Ísland og Bændaferðum er tilvalin gjöf til þeirra sem hafa gaman af því að ferðast, jafnt innanlands sem utan.

Gefðu gjafabréf Gleddu þína nánustu með ævintýraferð og ævilangri minningu Gjafabréf frá Hey Ísland og Bændaferðum er tilvalin gjöf til þeirra sem hafa gaman af því að ferðast, jafnt innanlands sem utan. Gjafabréfið gildir sem greiðsla upp...

Haustið 🧡🍂
21/09/2022

Haustið 🧡🍂

Þriggja daga fjallaskíðanámskeið sem hentar bæði þeim sem vilja kynnast heimi fjallaskíðamennskunnar, sem og þeim sem vi...
06/09/2022

Þriggja daga fjallaskíðanámskeið sem hentar bæði þeim sem vilja kynnast heimi fjallaskíðamennskunnar, sem og þeim sem vilja auka við þekkingu sína í einstöku umhverfi á norðurhjara. ⛷ Dagsetningar fyrir 2023 eru komnar!

Þriggja daga fjallaskíðanámskeið sem hentar bæði þeim sem vilja kynnast heimi fjallaskíðamennskunnar, sem og þeim sem vilja auka við þekkingu sína í einstöku umhverfi á norðurhjara. Þátttakendur fá þjálfun og fræðslu við hæfi og fá svo að beita...

Nú eru komnar dagsetningar fyrir gönguskíðanámskeiðin í Fljótum á næsta ári. Ekki seinna vænna að skipuleggja skíðagöngu...
23/08/2022

Nú eru komnar dagsetningar fyrir gönguskíðanámskeiðin í Fljótum á næsta ári. Ekki seinna vænna að skipuleggja skíðagönguveturinn ⛷

Þriggja daga gönguskíðanámskeið þar sem byrjendum jafnt sem lengra komnum gefst kostur á að eflast í gönguskíðamennsku með aðstoð reyndra skíðagöngukappa. Umgjörðin er ekki af verri endanum: undursamleg snjóakistan í Fljótum og dásamleg dvöl á Sóta...

Skál! ☕
16/08/2022

Skál! ☕

Hefur þig alltaf dreymt um að taka þátt í smalamennsku og réttum? Nú er tækifærið 👇
09/08/2022

Hefur þig alltaf dreymt um að taka þátt í smalamennsku og réttum? Nú er tækifærið 👇

Trúlega hafa göngur og réttir breyst minna í tímanna rás en flestir aðrir þættir íslenskrar bændamenningar. Það að smala búfé bænda úr sumarhögum á hálendinu og draga það í dilka var og er eingöngu mögulegt með sameiginlegu átaki allra í sveitinni og...

03/08/2022

Hey! Við tökum vel á móti þér!

Í þessum 2,5 – 3 klst. reiðtúr er riðið af stað frá Eldhestum, haldið meðfram Gljúfurá og því næst eftir gömlum slóða í ...
26/07/2022

Í þessum 2,5 – 3 klst. reiðtúr er riðið af stað frá Eldhestum, haldið meðfram Gljúfurá og því næst eftir gömlum slóða í átt að Ingólfsfjalli. Við ríðum í hlíðum Reykjafjalls en þar er glæsilegt útsýni yfir Hveragerði og nágrenni þar sem sést bæði til hafs og yfir stórfengleg fjöll svæðisins. Daglegar ferðir allt árið. 🐴

Í þessum 2,5 – 3 klst. reiðtúr er riðið af stað frá Eldhestum, haldið meðfram Gljúfurá og því næst eftir gömlum slóða í átt að Ingólfsfjalli. Við ríðum í hlíðum Reykjafjalls en þar er glæsilegt útsýni yfir Hveragerði og nágrenni þar sem sést bæði til...

Upplifðu eitt af afskekktustu svæðum Íslands sem mun heilla þig með kyrrð, ríkulegu fuglalífi, mosabreiðum og töfrandi s...
19/07/2022

Upplifðu eitt af afskekktustu svæðum Íslands sem mun heilla þig með kyrrð, ríkulegu fuglalífi, mosabreiðum og töfrandi strandlengju!

Upplifðu eitt af afskekktustu svæðum Íslands sem mun heilla þig með kyrrð, ríkulegu fuglalífi, mosabreiðum, og töfrandi strandlengju. Ferðin er frábær leið til að skoða gamla vitann og eyðiþorpið Skálar þar sem um tíma var blómlegt fiskimannasamfélag...

Fossagangan er sannkölluð upplifunarganga meðfram Jökulsá. Fljótlega eftir upphaf leiðarinnar er komið að lægsta fossinu...
12/07/2022

Fossagangan er sannkölluð upplifunarganga meðfram Jökulsá.
Fljótlega eftir upphaf leiðarinnar er komið að lægsta fossinum en eftir því sem líður á gönguna kemur hver fossinn á fætur öðrum í ljós. Þeir ævintýraþyrstu geta skorað lofthræðsluna á hólm og skellt sér með kláfnum yfir jökulána. Eftir endurnærandi göngu er tilvalið að skella sér í heitu laugina.

Fossagangan er sannkölluð upplifunarganga meðfram Jökulsá, því á leiðinni er fjöldinn allur af fossum. Tilvalin byrjun á deginum er heimsókn í Óbyggðasetrið, áður en haldið er í gönguferðina sem hefst við eyðibýlið Kleif. Fljótlega eftir upphaf...

Inn á vefsíðu Hey Iceland er mikið úrval af afþreyingu og dagsferðum ásamt lengri ferðum þar sem ýmist er í boði göngufe...
30/06/2022

Inn á vefsíðu Hey Iceland er mikið úrval af afþreyingu og dagsferðum ásamt lengri ferðum þar sem ýmist er í boði gönguferðir, hestaferðir, aðgöngumiðar í böð, hvalaskoðun, siglingar og margt annað. Eitthvað við allra hæfi um allt land! 🚣‍♂️🚴‍♂️🧗‍♂️🏊‍♀️

Sjá nánar: https://bit.ly/3bI3Nkd

Lundar í beinni frá Borgarfjarðarhöfn á Borgarfirði eystri 😍
10/06/2022

Lundar í beinni frá Borgarfjarðarhöfn á Borgarfirði eystri 😍

⭐️⭐️⭐️Upplifðu lúxusgönguferðir á Borgarfirði eystri ⭐️⭐️⭐️Frábærar 3 og 5 daga gönguferðir undir leiðsögn heimamanna me...
01/06/2022

⭐️⭐️⭐️Upplifðu lúxusgönguferðir á Borgarfirði eystri ⭐️⭐️⭐️
Frábærar 3 og 5 daga gönguferðir undir leiðsögn heimamanna með hótelgistingu og öllum þægindum á Borgarfirði eystra, best geymda demanti íslenskrar náttúru. Gengið um fjöll, víðáttur og eyðivíkur þessa frábæra göngusvæðis Víknaslóða. Göngurnar eru fyrir alla þá er unna útivist og hreyfingu í góðum félagsskap en auðvelt er að bæta við vegalengd og erfileika á eigin vegum.

Frábær 3 daga gönguferð með hótelgistingu og öllum þægindum á Borgarfirði eystra, best geymda demanti íslenskrar náttúru. Dvalið á Hótel Álfheimum í vel búnum herbergjum með eigin baðherbergi og farið í 6-8 tíma dagsferðir undir leiðsögn heimamanna...

Svipmyndir frá Kaldá Lyngholt Holiday Homes  🌈
27/05/2022

Svipmyndir frá Kaldá Lyngholt Holiday Homes 🌈

Ísland býður gestum upp á byltingarkennda þjónustu í sumar til að tryggja betri upplifun af sumarfríinu án sífellds árei...
19/05/2022

Ísland býður gestum upp á byltingarkennda þjónustu í sumar til að tryggja betri upplifun af sumarfríinu án sífellds áreitis frá vinnunni. Þjónustan felst í að bjóða ferðamönnum að útvista svörun tölvupósta til íslenskra hesta (í alvöru).🐴

Nothing ruins a glacier hike like an email from your boss. Thankfully, Iceland’s very special horses will reply to your work emails so you can enjoy your vac...

Njóttu vorsins í sveitinni! 🌿Kynntu þér fjölbreytta og kósý gistingu um allt land. Sveitahótel, gistiheimili, bústaðir o...
13/05/2022

Njóttu vorsins í sveitinni! 🌿
Kynntu þér fjölbreytta og kósý gistingu um allt land. Sveitahótel, gistiheimili, bústaðir og sveitabæir ásamt skemmtilegri afþreyingu 👇

Kynntu þér fjölbreytta og kósý gistingu um allt land. Sveitahótel, gistiheimili, sveitabæir, bústaðir og skemmtileg afþreying líka.

06/05/2022
Sumir segja að góður kaffitími sé mikilvægasta máltíð dagsins. 🍰
29/04/2022

Sumir segja að góður kaffitími sé mikilvægasta máltíð dagsins. 🍰

Ferðaþjónusta bænda hf. var stofnuð af íslenskum ferðaþjónustubændum í júlí 1991 en ferðaskrifstofan er enn í meirihluta...
22/04/2022

Ferðaþjónusta bænda hf. var stofnuð af íslenskum ferðaþjónustubændum í júlí 1991 en ferðaskrifstofan er enn í meirihluta eigu bænda. Forsaga fyrirtækisins nær þó allt aftur til ársins 1965 þegar erlendum ferðamönnum var fyrst boðið að dvelja á íslenskum sveitaheimilum gegn gjaldi.

Í dag eru sölusvið ferðaskrifstofunnar tvö; Hey Iceland sem sérhæfir sig í ferðalögum á landsbyggðinni og býður upp á fjölbreytt úrval af gistingu hjá um 160 gististöðum af ýmsu tagi um land allt og afþreyingu við allra hæfi og Bændaferðir sem býður upp á innihaldsríkar pakkaferðir með íslenskri farastjórn um allan heim.

Hér er starfsfólk Ferðaþjónustu bænda á góðri stundu í hellaskoðun á Hellu í október 2021.

Gleðilega páska!
17/04/2022

Gleðilega páska!

12/04/2022

Hey! Hvað viltu gera næst?
Bókaðu ferðalagið á hey.is

Njóttu vorsins í sveitinni 🌿Kynntu þér fjölbreytta og kósý gistingu um allt land. Sveitahótel, gistiheimili, bústaðir og...
08/04/2022

Njóttu vorsins í sveitinni 🌿
Kynntu þér fjölbreytta og kósý gistingu um allt land. Sveitahótel, gistiheimili, bústaðir og sveitabæir að ógleymdri skemmtilegri afþreyingu.

Kynntu þér fjölbreytta og kósý gistingu um allt land. Sveitahótel, gistiheimili, sveitabæir, bústaðir og skemmtileg afþreying líka.

Réttu upp hönd ef þú ert tilbúin/n í sumarið 🙋‍♀️
29/03/2022

Réttu upp hönd ef þú ert tilbúin/n í sumarið 🙋‍♀️

Address

Síðumúli 2
Reykjavík
108

Opening Hours

Monday 09:00 - 14:00
Tuesday 09:00 - 14:00
Wednesday 09:00 - 14:00
Thursday 09:00 - 14:00
Friday 09:00 - 14:00

Telephone

+3545702700

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Hey Ísland - Ferðaþjónusta bænda posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Hey Ísland - Ferðaþjónusta bænda:

Videos

Share

Category

Nearby travel agencies


Other Tour Agencies in Reykjavík

Show All