
15/03/2025
Minigolfmót hjá Icelandair VITA föstudaginn 14.Mars
Gleði, léttleiki, fjör og húmor á alla kanta og út um allan völl voru allsráðandi á minigolfmótinu 14. Mars líkt og alltaf. Feikna þátttaka og tilþrifin flest á heimsmælikvarða enda árangurinn eftir því hjá öllum. Sem sagt bara gaman. Þannig er það nú bara.