Transatlantic - Ferðaskrifstofa

Transatlantic - Ferðaskrifstofa Sérhæfum okkur í spennandi ferðum á framandi slóðir fyrir fyrirtæki, félagasamtök og aðra hópa.

16/05/2024

GLEÐILEGT SUMAR

Við hjá Trans Atlantic verðum með skrifstofuna okkar lokaða nk. mánudag 20 maí til fimmtudagsins 23 maí vegna fjarveru starfsmanna erlendis.

Reynt verður að svara síma eins og komist verður í á þessum tímabili en við viljum hvetja viðskiptavini til að senda okkur póst á netfangið [email protected] ef erindið má ekki bíða.

Kæru vinir, samstarfsaðilar og okkar yndislegu viðskiptavinir á liðnu ári og fyrri árum. Þökkum fyrir allt gott og óskum...
22/12/2023

Kæru vinir, samstarfsaðilar og okkar yndislegu viðskiptavinir á liðnu ári og fyrri árum. Þökkum fyrir allt gott og óskum ykkur og ykkar ástvinum Gleðilegra Jóla og farsældar á nýju ferðaári :) Guð blessi ykkur öll

To all of you. Merry Christmas and a Happy New Year from us with thanks for your friendship this year. God bless
22/12/2023

To all of you. Merry Christmas and a Happy New Year from us with thanks for your friendship this year. God bless

Trans- Atlantic og Gönguferðir Grétu bjóða uppá einstaka ferð til töfraeyjunnar Sri Lanka sem á engan sinn líka! Hér kem...
04/11/2023

Trans- Atlantic og Gönguferðir Grétu bjóða uppá einstaka ferð til töfraeyjunnar Sri Lanka sem á engan sinn líka! Hér kemur saman gullfalleg náttúra, heillandi menning og framandi dýralíf sem gera þessa spennandi yoga- og gönguferð að einstakri upplifun sem ekki má missa af.

Hvernig hljómar smá hópferð til Brugge í Belgíu? Fara með saumaklúbbinn eða vinahópurinn í smá ,,trít", vöfflur, verslun...
26/10/2023

Hvernig hljómar smá hópferð til Brugge í Belgíu? Fara með saumaklúbbinn eða vinahópurinn í smá ,,trít", vöfflur, verslunarferð og smá súkkulaði. Brugge er borg mótuð af ríkri sögu og miðaldalegum brag sem gefur henni rómantískan blæ sem finnst ekki hvar sem er. Hún er ein best varðveitta borg Evrópu og sést það best á söguríkum miðbænum sem er á heimsminjaskrá UNESCO í heild sinni

https://www.transatlantic.is/is/borgarferdir/brugge-belgia

Jólaferðin til Riga er orðin uppseld, en jólin eru aftur á næsta ári, þannig við setjum okkur það markmið að bjóða hana ...
25/10/2023

Jólaferðin til Riga er orðin uppseld, en jólin eru aftur á næsta ári, þannig við setjum okkur það markmið að bjóða hana aftur þá..

Gdansk er ein elsta og fallegasta borg Póllands en sögu hennar má rekja til ársins 997. Borgin er með góða og spennandi ...
19/10/2023

Gdansk er ein elsta og fallegasta borg Póllands en sögu hennar má rekja til ársins 997. Borgin er með góða og spennandi veitingastaði og kaffihús, svo er víða að finna góðar verslanir og gera góð kaup í verslunum eða á mörkuðum borgarinnar. Við ætlum að fljúga þangað tvisvar í viku í vetur, ætlar þú að koma með?

https://www.transatlantic.is/is/borgarferdir/gdansk

Ertu að spá í að sleppa við jólastressið í ár? Þá mælum við með Aðventuferð til Riga sem býður upp á svo margt tengt jól...
19/09/2023

Ertu að spá í að sleppa við jólastressið í ár? Þá mælum við með Aðventuferð til Riga sem býður upp á svo margt tengt jólum og jólandann með.

Aðventuhátíðin í Riga er einstakur tími. Yfir jólahátíðina má finna tilkomumikil og fallega skreytt tré víðsvegar um borgina og er mikið lagt í að skreytingarnar séu eins fallegar og völ er á. Aðventan er frábær tími til að heimsækja þessa stórskemmtilegu borg, skreytinga...

30/01/2023

Brugge er borg mótuð af ríkri sögu og miðaldalegum brag sem gefur henni rómantískan blæ sem finnst ekki hvar sem er. Hún er ein best varðveitta borg Evrópu og sést það best á söguríkum miðbænum sem er á heimsminjaskrá UNESCO í heild sinni. Hinir fjölmörgu turnspírar Brugge, ...

Hafið þið séð miðaldakastalana í Ungverjalandi?
29/01/2023

Hafið þið séð miðaldakastalana í Ungverjalandi?

Búdapest er algjör gersemi, bæði vegna þeirrar fegurðar sem náttúran ljáir henni og metnaðarfullri hönnun íbúanna í gegnum aldirnar. Búdapest er vinsæll áfangastaðar fyrir matgæðinga og er landið þekkt fyrir ljómandi góð vín. Við mælum eindregið með heimsókn í baðhú...

Dear all. Our travel agency sends to you all our very best wishes for the coming Season and wish you all a happy Christm...
23/12/2021

Dear all. Our travel agency sends to you all our very best wishes for the coming Season and wish you all a happy Christmas and a very good new year. We hope your time with loved ones will be blessed and filled with joy.

Ferðaskrifstofan sendir hugheilar hátíðarkveðjur til allra sinna viðskiptavina með einlægum óskum ykkur öllum til handa ...
23/12/2021

Ferðaskrifstofan sendir hugheilar hátíðarkveðjur til allra sinna viðskiptavina með einlægum óskum ykkur öllum til handa um Gleðileg Jól og farsæld á nýju ári. Megi komandi hátíð verða ykkur öllum kærleiksrík.

Address

Síðumúli 29
Reykjavík
108

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Transatlantic - Ferðaskrifstofa posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Transatlantic - Ferðaskrifstofa:

Videos

Share

Category