Heimleið
Það er alveg sama hversu gott ferðalagið er, það er alltaf gott að komast heim.
Coco Bongo
Hérna er smá sýnishorn frá skemmtistaðnum Coco Bongo en við kíktum á hann síðastliðið miðvikudags kvöld.
Við fórum í para sailing!
Í dag fórum við félagarnir í para sailing sem hótelið býður upp á. Við fengum magnað útsýni í góða veðrinu og skemmtum okkur konunglega!
Þrumustuð í Playa del Carmen!
Við krakkarnir skelltum okkur út að borða og fengum síðan að upplifa alvöru þrumuveður. Magnað kvöld í mögnuðum félagsskap!
Snorkl með skjaldbökum
Í dag fórum við að snorkla með skjaldbökum. Við sáum fimm skjaldbökur sem er óvenjulega mikið. Eftir það skoðuðum við hella, syntum í vatni og borðuðum gómsætan mat. Ógleymanleg upplifun!
Fjórhjólaferðin
Ásamt fjórhjólunum fórum við krakkarnir í zip line og busluðum í en einu vatninu. Eftir þetta allt saman fengum við líka gómsætan mat sem var eldaður á staðnum. Æðislegri ferð lokið!
Menning og skemmtun
Það er margt sem er hægt að skoða í Playa del Carmen og hótelið Viva Wyndham Resort býður upp á margs konar afþreyingu og skemmtun.
Toga partý
Nýstúdentar úr Versló skemmtu sér vel á skemmtistaðnum Senor Frog's í gær en þar var djammað og djúsað!
Við laugina
Í dag busluðum við í sundlauginni á hótelinu og leyfðum sólinni að sleikja okkur.
Á heimaslóðum Maya fólksins
Í dag fórum við til Cobá að skoða Píramída og menningu Maya fólksins sem bjó þar. Við fórum einnig í zip line og busluðum í vatni. Frábær dagur!
Sigling, snorkl og fjör!
Í dag sigldum við krakkarnir á eyjuna Isla Mujeres. Við stoppuðum á leiðinni til þess að snorkla og sjá lífið í sjónum. Starfsfólkið á bátnum var til fyrirmyndar og skemmti sér og okkur konunglega!