Fjallaskíðun

Fjallaskíðun Fjallaskíðun bíður uppá ferðir og námskeið fyrir byrjendur þar sem farið er í skíðatæk
(1)

Fjallaskíðun er í eigu Ingu Dagmar Karlsdóttur sem er sjúkraþjálfari og fjallaleiðsögukona með margra ára reynslu af fjallamennsku og leiðsögn.

Toppdagur à Strýtu 🩵⛷️✨
27/05/2024

Toppdagur à Strýtu 🩵⛷️✨

Hópur á vegum Fjallaskíðunar skíðaði svokallaða Silkileið fyrir norðan í gær. Byrjað var að skinna uppá Hlíðarfjall og þ...
26/05/2024

Hópur á vegum Fjallaskíðunar skíðaði svokallaða Silkileið fyrir norðan í gær. Byrjað var að skinna uppá Hlíðarfjall og þaðan á toppana Bungu, Kistu og Strýtu og síðan skíðað niður í Öxnadal. 13 km og 956m hækkun. Krefjandi leið í stórbrotnu umhverfi og frábæru veðri ⛷️🩵✨

Á toppi Strýtu (1460m)
26/05/2024

Á toppi Strýtu (1460m)

Hópur á vegum Fjallaskíðunar skíðaði svokallaða Silkileið fyrir norðan í gær. Byrjað var að skinna uppá Hlíðarfjall og þ...
26/05/2024

Hópur á vegum Fjallaskíðunar skíðaði svokallaða Silkileið fyrir norðan í gær. Byrjað var að skinna uppá Hlíðarfjall og þaðan á toppana Bungu, Kistu og Strýtu og síðan skíðað niður í Öxnadal. Krefjandi leið í stórbrotnu umhverfi ⛷️🩵✨

Skinnað á Múlakollu í frábærum aðstæðum
15/04/2024

Skinnað á Múlakollu í frábærum aðstæðum

Mögnuð fjallaskíðaferð á Sveinstind á Öræfajökli verður farinn 27. apríl. Gisting og akstur á eigin vegum. Skráning og n...
09/04/2024

Mögnuð fjallaskíðaferð á Sveinstind á Öræfajökli verður farinn 27. apríl. Gisting og akstur á eigin vegum. Skráning og nánari upplýsingar á heimasíðunni: https://fjallaskidun.is

Snæfellsjökull í flottum aðstæðum og fínasta skíðafæri ⛷️
24/03/2024

Snæfellsjökull í flottum aðstæðum og fínasta skíðafæri ⛷️

28/02/2024
Fjallaskíða veisla á Austfjörðum 14-17. mars með Fjallaskíðun. Það er fullt af spennandi fjallaskíðaleiðum á Austfjörðum...
28/02/2024

Fjallaskíða veisla á Austfjörðum 14-17. mars með Fjallaskíðun. Það er fullt af spennandi fjallaskíðaleiðum á Austfjörðum sem við ætlum að kanna. Hvaða fjöll verða fyrir valinu fer allt eftir veðri og bestu aðstæðum hverju sinni. Aðalmarkmið er að skíða í góðum félagsskap og topp aðstæðum. Gist á Eskifirði.

Skráning og nánari upplýsingar: https://fjallaskidun.is/skida/fjallaskida-veisla-a-austfjordum/

Fjallaskíðaferð á Snæfellsjökul laugardaginn, 24. febrúar. Komdu með, það verður frabært. Skráning og upplýsingar á www....
22/02/2024

Fjallaskíðaferð á Snæfellsjökul laugardaginn, 24. febrúar. Komdu með, það verður frabært. Skráning og upplýsingar á www.fjallaskidun.is

Black Crow skis ⛷️👏
19/02/2024

Black Crow skis ⛷️👏

FJALLASKÍÐANÁMSKEIÐ 14. -17. febrúar 2024Haldið í nágrenni Reykjavíkur og samanstendur af tveimur kvöldstundum og einum ...
11/02/2024

FJALLASKÍÐANÁMSKEIÐ 14. -17. febrúar 2024
Haldið í nágrenni Reykjavíkur og samanstendur af tveimur kvöldstundum og einum degi. Fræðsla, skíðakennsla og verklegar æfingar. Kennt er á snjóflóðaýla og farið yfir snjóflóðabjörgun. Þekking er besta forvörnin! Nánari upplýsingar og skráning á heimasíðunni:

https://fjallaskidun.is/skida/namskeid-fyrir-byrjendur-i-fjallaskidun/





Fjallaskíða veisla á Austurlandi⛷✨Við förum í 4 daga ævintýraferð á Austfirði 14.-17. mars 2024. Þar eru fjölmargar spen...
31/01/2024

Fjallaskíða veisla á Austurlandi⛷✨

Við förum í 4 daga ævintýraferð á Austfirði 14.-17. mars 2024. Þar eru fjölmargar spennandi fjallaskíðaleiðir en hvaða fjöll verða fyrir valinu fer allt eftir veðri og bestu aðstæðum hverju sinni. Aðalmarkmið er að skíða í góðum félagsskap og topp aðstæðum. Nánara skipulag er sent út fyrir brottför þegar við sjáum hvernig snjóalög verða. Verð: 65.900kr á mann. Skráning hér:

https://fjallaskidun.is/skida/fjallaskida-veisla-a-austfjordum/

S V E I N S T I N D U RVið verðum með fjallskíðaferð á Sveinstind (2044m) 20. maí 2023. Þetta er krefjandi fjallaskíðafe...
02/05/2023

S V E I N S T I N D U R
Við verðum með fjallskíðaferð á Sveinstind (2044m) 20. maí 2023. Þetta er krefjandi fjallaskíðaferð sem reynir á þrek og þol. Sveinstindur er hluti af austurjaðri öskjunnar í Öræfajökli og er næsthæsti tindur landsins, aðeins 66 metrum lægri en Hvannadalshnjúkur. Þú þarft að vera í góðu líkamlegu formi og hafa gott vald á skíðum til að fara í þessa ferð. Gisting, sameiginlegur kvöldverður og akstur er á eigin vegum.

Verð: 39.900kr

Upplýsingar og skráning á heimasíðunni:

Mountain skiing at Sveinstindur (2044m) is unique but tests endurance and is challenging. Sveinstindur forms part of the eastern edge of the caldera in Öræf ...

01/05/2023

Skíðað niður af Snæfelli ⛷️💫

D Y R F J Ö L L 💙⛷️
01/05/2023

D Y R F J Ö L L 💙⛷️

Snæfell ⛷️💫 smá rok og frost en frabær dagur á hæsta fjalli utan jökla 1833m.
29/04/2023

Snæfell ⛷️💫 smá rok og frost en frabær dagur á hæsta fjalli utan jökla 1833m.

Langar þig að toppa Hvannadalshnjúk á fjallaskíðum? Við eigum laus pláss í ferðina 6. maí. Fjallaskíðaferð á hæsta fjall...
26/04/2023

Langar þig að toppa Hvannadalshnjúk á fjallaskíðum? Við eigum laus pláss í ferðina 6. maí. Fjallaskíðaferð á hæsta fjall Íslands reynir bæði á úthald og viljastyrk og er krefjandi. Þú þarft að vera í góðu líkamlegu formi og hafa gott vald á skíðum til að fara í þessa ferð. Gisting og akstur er á eigin vegum.

Dagsetning: 6. maí 2023
Verð: 39.900kr
Nánari upplýsingar á heimasíðunni:
https://fjallaskidun.is

Fjallaskíðaferð á hæsta fjall Íslands, Hvannadalshnjúk (2110m) reynir bæði á úthald og viljastyrk og er krefjandi. Þú þarft að vera í góðu líkamlegu formi o ...

Fjallaskiðahópur Fjallaskíðunar á Tröllaskaga ⛷️💥📸
23/04/2023

Fjallaskiðahópur Fjallaskíðunar á Tröllaskaga ⛷️💥
📸

Skinnað upp á Syðri Hnjuk💫⛷️
23/04/2023

Skinnað upp á Syðri Hnjuk💫⛷️

Ævintýra fjallaskíðaferð á Austurland 27-30 apríl. Fjölmargar spennandi fjallaskíðaleiðir eru á Austurlandi en aðalmarkm...
11/04/2023

Ævintýra fjallaskíðaferð á Austurland 27-30 apríl. Fjölmargar spennandi fjallaskíðaleiðir eru á Austurlandi en aðalmarkmið er að skíða Snæfell (1833m) og síðan önnur flott fjöll á Austfjörðum hina dagana. Allt eftir veðri og bestu aðstæðum hverju sinni. Nánara skipulag er sent út fyrir brottför.

Þú þarft að vera í góðu formi og hafa gott vald á skíðum til að fara í þessa ferð. Gisting og akstur eru á eiginn vegum.

Bókun:

Snæfell á Austurlandi Í þessari ævintýra ferð förum við á Austurland. Fjölmargar spennandi fjallaskíðaleiðir eru á Austurlandi en aðalmarkmið er að skíða Sn ...

Fjallaskíðaveisla á Tröllaskaga 20-23. apríl. Verð: 49.900kr.Í þessari þriggja daga fjallaskíðaferð sameinast allt sem e...
11/04/2023

Fjallaskíðaveisla á Tröllaskaga 20-23. apríl. Verð: 49.900kr.
Í þessari þriggja daga fjallaskíðaferð sameinast allt sem einkennir fjallaskíðun, skemmtun og fjöllbreyttar og krefjandi leiðir í bland við þyrluskíðun í einn dag, í samvinnu við Bergmenn Mountain Guides. Nánari upplýsingar og bókun:
https://fjallaskidun.is/skida/trollaskagi-thyrluskidun/

Haute Route með Fjallaskíðun 💫⛷️ Leiðin liggur um háa fallega fjallgarða þar sem skinnað og skíðað er á milli fjallaskál...
08/04/2023

Haute Route með Fjallaskíðun 💫⛷️ Leiðin liggur um háa fallega fjallgarða þar sem skinnað og skíðað er á milli fjallaskála. Stórkostleg leið í hjarta Alpana 💛

Nánari upplýsingar:

https://fjallaskidun.is/skida/haute-route-i-olpunum/









HAUTE ROUTE 2023 💫⛷️💫Skinnað og skíðað fra Chamonix til Zermatt. Alvöru fjallaskíðabrölt og fullt af kickturns 😁
02/04/2023

HAUTE ROUTE 2023 💫⛷️💫
Skinnað og skíðað fra Chamonix til Zermatt. Alvöru fjallaskíðabrölt og fullt af kickturns 😁


HAUTE ROUTE Á leiðinni fra Chamonix yfir til Zermatt
02/04/2023

HAUTE ROUTE
Á leiðinni fra Chamonix yfir til Zermatt

Frábær utanbrautarskíðun við skíðasvæði Tindastól ⛷️👌
02/04/2023

Frábær utanbrautarskíðun við skíðasvæði Tindastól ⛷️👌

Fjallaskíðast í Tindastóli í dag við góðar aðstæður📷      🎿
01/04/2023

Fjallaskíðast í Tindastóli í dag við góðar aðstæður
📷


🎿

Address

Brekkustígur 19
Reykjavík
101

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Fjallaskíðun posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Videos

Share

Category

Um okkur

Fjallaskíðun var stofnað 2016 og sérhæfir sig í fjallaskíðaferðum og fjallgöngum. Fjalla­skíðun er í eigu Ingu Dagmar Karlsdóttur sem er sjúkraþjálfari, leiðsögumaður og ferðaskipuleggjandi með margra ára reynslu af fjallamennsku. Hjá okkur starfa mjög reynslumiklir og faglærðir leiðsögumenn. Flestir þeirra hafa sótt menntun sína hér innanlands hjá Félagi Íslenskra Fjallaleiðsögumanna og Landsbjörgu. Við bjóðum uppá fjölbreyttar fjallaskíðaferðir, námskeið fyrir byrjendur á fjallaskíðum og fjalla­skíða­hóp sem er ætlaður vönu skíðafólki sem er að taka sín fyrstu skref í fjallaskiðun og fyrir þá sem vilja læra meira. Við leggjum okkur fram við að bjóða uppá drauma fjallaskíðaferðir og fagmennsku í leiðsögn.


Other Travel Companies in Reykjavík

Show All

You may also like