02/12/2024
https://www.ferdamalastofa.is/is/um-ferdamalastofu/frettir/viking-rafting-faer-gaeda-og-umhverfisvottun-vakans
Innilegar hamingjuóskir Viking Rafting!
Viking Rafting hlaut gæða- og umhverfisvottun Vakans á dögunum en fyrirtækið, sem hóf starfsemi 2013, býður upp á flúðasiglingaferðir í Austari- og Vestari- Jökulsám Skagafjarðar.