Reykjavik Excursions Careers

Reykjavik Excursions Careers Hjá Kynnisferðum og dótturfélögum starfa um 320 starfsmenn. Í boði eru fjölbreytt störf á Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
(1)

Kynnisferðir er leiðandi ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í fólksflutningum og skipulagningu ferða innanlands. Dótturfélög Kynnisferða eru: Ferðaskrifstofa Kynnisferða, Hópbílar Kynnisferða, Bílaleiga Kynnisferða (Enterprise) og SBK. Hjá Kynnisferðum starfar metnaðarfullt starfsfólk sem leggur sig fram við að veita framúrskarandi þjónustuupplifun. Markmið okkar er að hafa yfir að ráða hæfu

og áhugasömu starfsfólki sem nýtir þekkingu sína í daglegum störfum og skapar jákvætt starfsumhverfi. Kynnisferðir leggja ríka áherslu á að skapa skemmtilegan vinnustað þar sem öryggi og heilsa starfsmanna og viðskiptavina er í fyrirrúmi. Öflugar öryggisráðstafanir og forvarnir eru veigamikill þáttur í starfseminni. Sem fyrirtæki í ferðaþjónustu þá er það markmið okkar að nálgast náttúruna með sjálfbæra þróun að leiðarljósi. Meðhöndlun starfsumsókna
Allar umsóknir um störf hjá Kynnisferðum fara í gegnum ráðningarvefinn. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um störf hjá Kynnisferðum. Umsóknum um auglýst störf er svarað þegar búið er að ráða í starfið. Umsóknarferlið tekur að jafnaði 4 vikur frá því að laust starf er auglýst. Almennum umsóknum er svarað eftir bestu getu. Umsóknir eru geymdar í 6 mánuði, nema umsækjandi óski sérstaklega eftir öðru. Hafir þú áhuga á að vinna með okkur hvetjum við þig til að skrá þig og senda okkur umsókn – við munum svara eins fljótt og auðið er!

27/02/2019

Hópferðabílstjóri - Sumarstörf 2019
Kynnisferðir óska eftir ábyrgum hópferðabílstjórum með ríka þjónustulund í sumarstörf 2019.
Starfssvið
Akstur og þjónusta við farþega.
Umsjón og umhirða bifreiða.
Vinna eftir umhverfis-, öryggis- og gæðastöðlum fyrirtæksins.
Menntunar- og hæfniskröfur

Aukin ökuréttindi D.
Gilt ökuritakort.
Reynsla af akstri hópferðabíla er æskileg.
Hreint sakavottorð.
Íslensku- og/eða enskukunnátta.
Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
Snyrtimennska og stundvísi.
Jákvæðni, drifkraftur og sjálfstæð vinnubrögð.
Nánari upplýsingar:
http://jobs.re.is/storf/ViewJobOnWeb.aspx?jobid=00054

27/02/2019

Vörustýring
Við leitum að metnaðarfullum og drífandi starfsmanni í spennandi starf í vörustjórnun.
Starfssvið
Rekstur á vörum fyrirtækisins.
Þjónusta og samskipti viðskiptavini ásamt samningagerð.
Nýsköpun og þróun á vöruframboði.
Verðlagning og framlegðargreining á vörum.
Teymisvinna á sölu- og markaðssviði og samstarf þvert á deildir.
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi.
Góð tölvufærni og tölfræðikunnátta.
Sveigjanleiki og hæfni til að fást við margþætt verkefni.
Mjög góð skipulagshæfni og hæfni til að halda utan um þverfagleg verkefni.
Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður til að ná árangri í starfi.
Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli.
Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum.
Vinsamlega látið ferilskrá ásamt mynd fylgja með umsókn.
Umsóknarfrestur er til og með 6. mars 2019.
Nánari upplýsingar:
http://jobs.re.is/storf/ViewJobOnWeb.aspx?jobid=00055

27/02/2019

Vaktstjóri
Við leitum að drífandi og útsjónarsömum aðila í starf vaktstjóra.
Starfssvið

Dagleg verkstjórn ásamt undirbúningi og umsjón með brottförum.
Samskipti við bílstjóra, leiðsögumenn og viðskiptavini.
Skýrslugerð og skráning í flotastýringarkerfi.
Vinna eftir umhverfis-, öryggis- og gæðastöðlum fyrirtæksins.
Menntunar- og hæfniskröfur

Menntun sem nýtist í starfi.
Framúrskarandi þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
Mjög góð skipulagshæfni og útsjónarsemi. Hæfni til að tileinka sér nýjungar.
Aukin ökuréttindi D ásamt þekkingu á atvinnubílum og umferðaröryggi er kostur.
Stjórnunarreynsla er kostur.
Fagleg framkoma, snyrtimennska og stundvísi.
Jákvæðni, metnaður og sjálfstæð vinnubrögð. Hæfni til að vinna undir álagi.
Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli.
Góð tölvufærni.

Vinsamlega látið ferilskrá ásamt mynd fylgja með umsókn.
Umsóknarfrestur er til og með 6. mars 2019.
Nánari upplýsingar:
http://jobs.re.is/storf/ViewJobOnWeb.aspx?jobid=00056

27/02/2019

Bakendaforritari
Við leitum að öflugum bakendaaforritara í skemmtileg og krefjandi verkefni við þróun stafrænna lausna.
Starfssvið
Hugbúnaðarþróun á innri og ytri kerfum.
Rekstur kerfa.
Teymisvinna og samskipti við samstarfsaðila.
Menntunar- og hæfniskröfur

Háskólamenntun í tölvunarfræði eða sambærilegt.
Reynsla á framenda vefforritun, notendaviðmóti og hönnun.
Þekking og reynsla á .Net, C #, Web API og MVC, Javascript (React og Redux), MS SQL.
Þekking og reynsla á útgáfustýringu t.d. með Git.
Sjálfstæð vinnubrögð og metnaður til að skapa framúrskarandi lausnir.

Vinsamlega látið ferilskrá ásamt mynd fylgja með umsókn.
Umsóknarfrestur er til og með 6. mars 2019.
Nánari upplýsingar:
http://jobs.re.is/storf/ViewJobOnWeb.aspx?jobid=00057

27/02/2019

Framendaforritari!
Við leitum að öflugum framendaforritara í skemmtileg og krefjandi verkefni við þróun stafrænna lausna.
Starfssvið

Hönnun viðmóts og framsetning gagna á vef með áherslu á notendaupplifun.
Teymisvinna og samskipti við samstarfsaðila.
Menntunar- og hæfniskröfur

Háskólamenntun í tölvunarfræði eða sambærilegt.
Reynsla á framenda vefforritun, notendaviðmóti og hönnun.
Þekking og reynsla á .Net, C #, Web API og MVC, Javascript (React og Redux), MS SQL.
Þekking og reynsla á útgáfustýringu t.d. með Git.
Sjálfstæð vinnubrögð og metnaður til að skapa framúrskarandi notendaupplifun.

Vinsamlega látið ferilskrá ásamt mynd fylgja með umsókn.
Umsóknarfrestur er til og með 6. mars 2019.
Nánari upplýsingar:
http://jobs.re.is/storf/viewjobonweb.aspx?jobid=00058

VagnstjóriKynnisferðir óska eftir ábyrgum einstaklingum með ríka þjónustulund í starf vagnstjóra.Um er að ræða 100% stör...
31/05/2018

Vagnstjóri
Kynnisferðir óska eftir ábyrgum einstaklingum með ríka þjónustulund í starf vagnstjóra.
Um er að ræða 100% störf í vaktavinnu og hlutastörf.
Starfssvið
Akstur strætisvagna samkvæmt vinnuáætllun.
Þjónusta við farþega.
Umsjón og umhirða vagna.
Vinna eftir umhverfis-, öryggis- og gæðastöðlum fyrirtæksins.
http://jobs.re.is/storf/ViewJobOnWeb.aspx?jobid=00041

Hópferðabílstjórar - SumarstörfKynnisferðir óska eftir ábyrgum bílstjórum með ríka þjónustulund til starfa sumarið 2018....
31/05/2018

Hópferðabílstjórar - Sumarstörf
Kynnisferðir óska eftir ábyrgum bílstjórum með ríka þjónustulund til starfa sumarið 2018.
Starfssvið
Akstur og þjónusta við farþega.
Umsjón og umhirða bifreiða.
Vinna eftir umhverfis-, öryggis- og gæðastöðlum fyrirtæksins.
http://jobs.re.is/storf/ViewJobOnWeb.aspx?jobid=00045

Langar þig að koma að vinna memmér?
12/04/2017

Langar þig að koma að vinna memmér?

Ert þú með meirapróf? Reykjavik Excursions leitar að hressum ferðafélögum í hópinn.
05/04/2017

Ert þú með meirapróf? Reykjavik Excursions leitar að hressum ferðafélögum í hópinn.

Ferðin byrjar hér! Við leitum að hressum ferðafélögum með ríka þjónustulund í hópinn.Í boði eru 100% störf í vaktavinnu, hlutastörf og sumarstörf.

Erum við að leita að þér? Enterprise Rent-A-Car Iceland leitar að metnaðarfullum einstaklingum til starfa í þjónustuveri...
05/04/2017

Erum við að leita að þér? Enterprise Rent-A-Car Iceland leitar að metnaðarfullum einstaklingum til starfa í þjónustuveri í Reykjanesbæ.

Enterprise Rent-a-car bílaleiga leitar að öflugum liðsmanni með ríka þjónustulund í þjónustuver á útleigustöð okkar í Reykjanesbæ. Um er að ræða sumarstarf frá 15. maí - 31. ágúst 2017 með möguleika á áframhaldandi starfi. Unnið er á vaktafyrirkomulaginu 2-2-3.Starfssvið• Símsvörun og bókanir á bíla...

20/03/2017

Kynnisferðir – Reykjavík Excursions hefur ráðið til sín tvo nýja stjórnendur.

20/03/2017

Kynnisferðir er leiðandi ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í fólksflutningum og skipulagningu ferða innanlands. Dótturfélög Kynnisferða eru: Ferðaskrifstofa Kynnisferða, Hópbílar Kynnisferða, Bílaleiga Kynnisferða (Enterprise) og SBK.

20/03/2017
20/03/2017
20/03/2017
20/03/2017

Address

Klettagarðar 12
Reykjavík
104

Opening Hours

Monday 09:00 - 17:00
Tuesday 09:00 - 17:00
Wednesday 09:00 - 17:00
Thursday 09:00 - 17:00
Friday 09:00 - 17:00

Telephone

580 5400

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Reykjavik Excursions Careers posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Reykjavik Excursions Careers:

Share

Nearby travel agencies


Other Reykjavík travel agencies

Show All