Fjallakofinn-Ævintýraferðir / Íslandsvinir hf.

Fjallakofinn-Ævintýraferðir / Íslandsvinir hf. Fjallakofinn-Ævintýraferðir / Íslandsvinir er í Hallarmúla 2 í Reykjavík. Bjóðum upp á s?

Ferðaskrifstofan Íslandsvinir er að Hallarmúla 2 í Reykjavík (í verslun Fjallakofans). Við bjóðum upp á ferðir sem hreyfa við bæði hug og hjarta; skíðaferðir, gönguferðir, hjólaferðir og menningaferðir. Tökum vel á móti öllum, ef þú með hugmynd að ferð hafðu þá samband og við hjálpum þér við að láta hana verða að veruleika!

Karst og Adriahafsströnd Slóveníu 24. sept. - 4. okt.Enn erum við búin að uppfæra þessa ferð til þess að gera hana enn f...
21/04/2025

Karst og Adriahafsströnd Slóveníu 24. sept. - 4. okt.

Enn erum við búin að uppfæra þessa ferð til þess að gera hana enn fjölbreyttari og áhugaverðari!
Og já, enn og aftur stútfull af flottum hjólaleiðum og inniföldum atriðum - og já, enn og aftur mikil þjónusta innifalin!

  HELSTU UPPLÝSINGAR     11 dagar/10 nætur   Allur akstur skv. dagskrá  24. 9. - 4.10. 2025   Flug og flugvallaskattar  Lágm. 10 / hám. 18   Fararstjórn: Brandur Jón H. Guðjónsson  Hálft fæði**     Robert Ciglar og Zvone Hocevar     RAFHJÓLAFERÐ UM KARST HÆÐIRNAR OG ADRI...

Eldhraunin í Austursveitum 15. - 17. maí(Raf)hjólaferð um söguríkt svæði á Kirkjubæjarklaustri og nágrenni.Þessi ferð by...
15/04/2025

Eldhraunin í Austursveitum 15. - 17. maí

(Raf)hjólaferð um söguríkt svæði á Kirkjubæjarklaustri og nágrenni.
Þessi ferð byggir á góðum og margreyndum grunni undanfarinna ára og er í nánu samstarfi við Hótel Klaustur - sem er rómað fyrir gestrisni og góðan aðbúnað

HELSTU UPPLÝSINGAR      2 1/2 dagar / 2 nætur    Á eigin vegum    15. - 17. 5. 2025  Fararstjóri:     Lágm. 6/ Hám. 10    Brandur Jón H. Guðjónsson             Fullt fæði       HJÓLAFERР- MEÐ SÖGULEGU ÍVAFI - UM OG UMHVERFIS SKAFTÁRELDAHRAUNIN Einar mestu h...

Dóná er kannski ekki svo blá lengur - hafi hún einhvern tímann verið það - en hún er flott, mikil, heillandi, ógnvænleg,...
09/04/2025

Dóná er kannski ekki svo blá lengur - hafi hún einhvern tímann verið það - en hún er flott, mikil, heillandi, ógnvænleg, friðsæl, stríð, hljólát, hávær, já, eiginlega allskonar, og það er gaman að fara með henni um grösugar sveitir og glitrandi torg!
Örfá sæti laus - viltu koma með?

HELSTU UPPLÝSINGAR   10 dagar / 9 nætur   Allur akstur og flutningar   28. 5 - 6. 6. 2025   Flug og flugvallaskattar   Lágm. 10 / hám. 18   Fararstjórn: Brandur Jón H. Guðjónsson,  Robert Ciglar og Zvone Hocevar*   Hálft fæði   LÉTT OG SLÉTT - OG SVO SKEMMTILEGA FJÖLBREYTT...

Það er rétt að geta  þess, svona á föstudagseftirmiðdegi, að lausum káetum í Ms. Albatros fer mjög fækkandi!Albatros?Já,...
28/03/2025

Það er rétt að geta þess, svona á föstudagseftirmiðdegi, að lausum káetum í Ms. Albatros fer mjög fækkandi!
Albatros?
Já, duggu-duggu⛵️ bækistöðin okkar í hjóla- og siglingarferðinni um Kvarnerflóann í Króatíu 12. - 21. september🥰

HELSTU UPPLÝSINGAR   10 dagar / 9 nætur   Ferðir til og frá flugvelli   12. - 21. 9. 2025   Flug og flugvallaskattar   Lágm. 12 / hám. 18   Fararstjórar: Brandur Jón H. Guðjónsson og Robert Ciglar   Hálft fæði         RAFHJÓLA- OG SIGLINGARFERÐ UM KVARNERFLÓANN Í KRÓ...

Vršič skarðið, Bled vatnið o.fl. í norðvestur hluta Slóveníu.Vá, hvílík náttúrufegurð hvert sem litið er og fjölbreytni ...
11/03/2025

Vršič skarðið, Bled vatnið o.fl. í norðvestur hluta Slóveníu.

Vá, hvílík náttúrufegurð hvert sem litið er og fjölbreytni í dagleiðum hvert sem farið er í þessari mögnuðu ferð!

Hér sem í öðrum ferðum okkar mjög mikið innifalið!

HELSTU UPPLÝSINGAR   10 dagar / 9 nætur   Ferðir til og frá flugvelli    2. - 11. september 2025   Flug og flugvallaskattar   Lágm. 12 / hám. 18   Fararstjórn: Brandur Jón H. Guðjónsson,   Robert Ciglar og Zvone Hocevar   Hálft fæði     FLOTT RAFHJÓLAFERÐ UM FALLEGT SV....

08/03/2025

Út og suður 17. - 26. maí
Rafhjólaferð frá Salzburg, um stórbrotið landslag Alpanna og niður að Adrihafinu.

Út og suður 17. -  26. 5. 2025Rafhjólaferð frá Salzburg, um Alpana og til Adriahafs í stórbrotinni náttúrufegurð!Mjög mi...
08/03/2025

Út og suður 17. - 26. 5. 2025
Rafhjólaferð frá Salzburg, um Alpana og til Adriahafs í stórbrotinni náttúrufegurð!

Mjög mikið innifalið!

  HELSTU UPPLÝSINGAR     10 dagar / 9 nætur   Allur akstur skv. dagskrá 17. -  26. 5. 2025   Flug og flugvallaskattar Lágm. 10 / hám. 18   Fararstjórn: Brandur Jón H. Guðjónsson  Hálft fæði +*   Robert Ciglar og Zvone Hocevar   RAFHJÓLAFERÐ UM ALPANA, FRÁ SALZBURG Í AUSTURR...

Rafhjóla- og siglingarferð til Króatíu í september.Hver ferð er eitt samfellt ævintýri, og þannig hefur það verið undanf...
06/01/2025

Rafhjóla- og siglingarferð til Króatíu í september.

Hver ferð er eitt samfellt ævintýri, og þannig hefur það verið undanfarin 12 ár!
Ekki bara hjólaleiðirnar, líka siglingin, sjósundið og allt hitt :-)

Ferðinni okkar í ár líkur á ótrúlegri matarupplifun í fjölrétta máltíð hjá Michelin-stjörnu kokki í Slóveníu

Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar:
https://ferdir.fjallakofinn.is/is/product/kvarnerfloinn-i-kroatiu-sept-2025

Hversu mikið langar þig í STÓRT hjólaævintýri?Niður brattar brekkur, um grófa(ri) stíga - og um flotta leið inni í námu?...
29/12/2024

Hversu mikið langar þig í STÓRT hjólaævintýri?
Niður brattar brekkur, um grófa(ri) stíga - og um flotta leið inni í námu?
Sannarlega ferð fyrir þau sem eru komin lengra og vilja enn meiri áskoranir í ,,Downhill" og ,,Enduro" á rafmagns-fjallahjólum!

24/12/2024

Address

Hallarmúla 2
Reykjavík
108

Opening Hours

Monday 10:00 - 16:00
Tuesday 10:00 - 16:00
Wednesday 10:00 - 16:00
Thursday 10:00 - 16:00
Friday 10:00 - 16:00

Telephone

+3545109500

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Fjallakofinn-Ævintýraferðir / Íslandsvinir hf. posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Fjallakofinn-Ævintýraferðir / Íslandsvinir hf.:

Share

Category

Our Story

Fjallakofinn - Ævintýraferðir / Íslandsvinir er á jarðhæð í Kringlunni 7 í Reykjavík. Við bjóðum upp á ferðir sem hreyfa við bæði hug og hjarta; skíðaferðir, gönguferðir, hjólaferðir og menningaferðir. Tökum vel á móti öllum, ef þú með hugmynd að ferð hafðu þá samband og við hjálpum þér við að láta hana verða að veruleika!