Six Rivers Iceland

Six Rivers Iceland The Six Rivers Iceland is a not for profit conservation programme which seeks to reverse the decline
(3)

The Six Rivers Project manages the Hofsa and the Sela rivers in Vopnafjordur Iceland.

Nýverið greindi Morgunblaðið frá skemmtilegum og óvæntum fregnum frá einu af rannsóknarverkefnum Six Rivers Iceland. Dæm...
08/08/2024

Nýverið greindi Morgunblaðið frá skemmtilegum og óvæntum fregnum frá einu af rannsóknarverkefnum Six Rivers Iceland. Dæmi eru um að fiskur sem veiðst hefur í Selá hafi síðar einnig veiðst í Miðfjarðará eða Hofsá eftir að hafa gengið til sjávar og aftur langt inn í land. Fjallað er nánar um endurveiðihlutfall og rannsóknir Six Rivers Iceland á vef Morgunblaðsis hér:

Merkilegar og óvæntar upplýsingar hafa komið fram í einu af mörgum rannsóknarverkefnum Six Rivers Iceland í Vopnafjarðaránum og nágrannaám. Staðfest hefur verið að í fjögur skipti hefur merktur lax veiðst í annarri á.

16/07/2024

There's nothing like the joy of fishing—every catch, every release, every moment. 🐟

A truly special day at Six Rivers Iceland, where family bonds and fishing adventures come together. Our guest landed thi...
05/07/2024

A truly special day at Six Rivers Iceland, where family bonds and fishing adventures come together. Our guest landed this magnificent catch with the expert guidance of her son, one of our talented guides! 🥳🌊 Moments like these remind us of the joy and connection that fishing brings. 🌿✨

Ágætis byrjun! Catherine og Denni leiðsögumaður með fyrsta laxinn í Selá á laugardaginn. Þrjár hrygnur á land á opnunard...
25/06/2024

Ágætis byrjun! Catherine og Denni leiðsögumaður með fyrsta laxinn í Selá á laugardaginn. Þrjár hrygnur á land á opnunardeginum 🎣
-
Good start! Catherine and her guide Denni with the first fish from Selá River this Saturday! Three hens were caught on the opening day.

„Stórar stelpur“ glöddu veiðimenn í Selá, að sögn Helgu Kristínar Tryggvadóttur hjá Six Rivers Iceland, sem rekur og annast þessu Vopnafjarðarperlu ásamt fleiri ám.

Svipmyndir frá ráðstefnunni og kokteilboði í Fossgerði-Snapshots from the symposium and cocktail reception at Selá Lodge
07/06/2024

Svipmyndir frá ráðstefnunni og kokteilboði í Fossgerði

-
Snapshots from the symposium and cocktail reception at Selá Lodge

„Við þökkum öllum þessum sérfræðingum fyrir þeirra framlag á ráðstefnu Six Rivers Iceland á Vopnafirði.“✨-"Thank you to ...
06/06/2024

„Við þökkum öllum þessum sérfræðingum fyrir þeirra framlag á ráðstefnu Six Rivers Iceland á Vopnafirði.“✨

-

"Thank you to all these experts for their contributions at Six Rivers Iceland's Symposium in Vopnafjörður." ✨

Umfjöllun um ráðstefnuna - Aðgerðir til bjargar Atlantshafslaxinum
31/05/2024

Umfjöllun um ráðstefnuna - Aðgerðir til bjargar Atlantshafslaxinum

Hnignun Atlantshafslaxins er efni ráðstefnu sem Six Rivers Iceland stendur fyrir í Vopnafirði í dag. Mæting er góð og málefnið alvarlegt. Frá aldamótum hefur Atlantshafslaxinum fækkað um helming á öllu hafsvæðinu.

Þökkum öllum fyrir komuna á ráðstefnuna okkar - Aðgerðir til bjargar Atlantshafslaxinum!
31/05/2024

Þökkum öllum fyrir komuna á ráðstefnuna okkar - Aðgerðir til bjargar Atlantshafslaxinum!

“Our impressive panel of speakers to discuss ‘Challenges Facing Conservation Work to Protect the Atlantic Salmon’’
31/05/2024

“Our impressive panel of speakers to discuss ‘Challenges Facing Conservation Work to Protect the Atlantic Salmon’’

Undir hatti Six Rivers Iceland er unnið að mörgum verkefnum til verndar laxinum. Þau fela meðal annars í sér rannsóknir,...
31/05/2024

Undir hatti Six Rivers Iceland er unnið að mörgum verkefnum til verndar laxinum. Þau fela meðal annars í sér rannsóknir, merkingu fiska og seiða, varnir gegn meindýrum, flutning laxa innan vatnakerfa, hrognagröft, göngustýringu og opnun nýrra búsvæða fyrir laxa. Farið verður yfir þessi verkefni, hvað búið er að gera og hvaða lærdóm hefur mátt draga af því.

-

Stefán Hrafnsson give an insight into Six Rivers Iceland many ongoing conservation projects. These projects include research, radio tagging, pest control, relocation of salmon, egg planting, fish barriers, opening up new habitat areas for salmon and fish barriers. These projects will be presented, what we have done and what we have learnt.

Prófessor Bengt Finstad gefur erindi um líffræði sjávarlúsarinnar og lífeðlisfræðileg áhrif hennar á laxfiska. Eins kynn...
31/05/2024

Prófessor Bengt Finstad gefur erindi um líffræði sjávarlúsarinnar og lífeðlisfræðileg áhrif hennar á laxfiska. Eins kynnir hann niðurstöður vettvangsrannsókna og sýnatöku úr villtum laxi sem miða að því að greina áhrif lúsarinnar.
Stuðst er við gögn frá Noregi og Íslandi. Kynntar verðar niðurstöður rannsókna sem sýna áhrif sjávarlúsar á endurkomutíðni og hegðun laxfiska.

Farið verður yfir norska „umferðarljósakerfið“ sem notað er til að stýra fiskeldi í Noregi, ásamt því að kynna nýjar aðferðir sem byggja á reynslu Noregs til að berjast gegn lús í fiskeldi.

-

Professor Bengt Finstad will give a talk concerning sea lice biology and the physiological effects of sea lice on salmonids. Further, field studies for sampling fish in the wild for monitoring sea lice effects on salmonid species will be presented – data from both Norway and Iceland.

Studies showing the effects of sea lice on salmonid populations, return rates and fish behavior will also be introduced. An overview of the Norwegian “Traffic Light System” for regulating fish farming in Norway will be given and the presentation will introduce new methods to combat sea lice in fish farms based on the Norwegian experience

Dr. Rasmus Lauridsen rannsóknarstjóri Six Rivers Iceland ræðir stöðu Atlantshafslaxins við Norður - Atlantshaf Stofni At...
31/05/2024

Dr. Rasmus Lauridsen rannsóknarstjóri Six Rivers Iceland ræðir stöðu Atlantshafslaxins við Norður - Atlantshaf

Stofni Atlantshafslaxins hefur hrakað gríðarlega undanfarna fjóra áratugi. Að okkar mati er fjöldi laxa í Atlantshafinu nú í besta falli bara helmingur þess sem hann var á níunda áratug síðustu aldar, og það þrátt fyrir að mjög hafi verið dregið úr veiði í sjó.

Dr. Rasmus Lauridsen chief scientist at Six Rivers Iceland discusses the status of Atlantic salmon around the North Atlantic.

The stock of Atlantic salmon has declined dramatically in the last four decades and our best estimate is that the number of salmon in the Atlantic Ocean is now less than half what it was in the 1980’s despite a huge reduction in marine harvest of the species.

Dr. Kjetil Hindar’s highlights “monitoring of escaped farmed salmon from 1989 and the genetic impacts of escaped farmed ...
31/05/2024

Dr. Kjetil Hindar’s highlights “monitoring of escaped farmed salmon from 1989 and the genetic impacts of escaped farmed on wild salmon populations. Two thirds of Norway’s wild salmon populations are now impacted genetically by farmed escapes. Factors explaining the distribution of escapes and genetic impacts will be related to the situation in Iceland.

Erindi Dr. Kjetil Hindar fjallar um eftirlit með strokulaxi frá 1989 og erfðafræðileg áhrif strokulaxa á villta laxastofna. Tveir þriðju hlutar villtra laxastofna í Noregi hafa nú orðið fyrir erfðafræðilegum áhrifum af strokulaxi. Þættir sem skýra dreifingu strokulaxa og erfðafræðileg áhrif verða heimfærð upp á Ísland.

Six Rivers Iceland er langtímaverkefni sem ætlað er að hafa til framtíðar jákvæð áhrif á bæði svæði og samfélag. Vinnan ...
31/05/2024

Six Rivers Iceland er langtímaverkefni sem ætlað er að hafa til framtíðar jákvæð áhrif á bæði svæði og samfélag. Vinnan hefur farið vel af stað en vitanlega er mun meira sem gera þarf. Okkar von er því að stjórnvöld víðast hvar bregðist við þeim ógnunum sem að laxinum steðja og leggist á árar með okkur.“

-Gísli Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Six Rivers Iceland



“Six Rivers Iceland is a long-term project, designed to create a long-lasting legacy for the region and community. The work has started well but there is, of course, lots more to be done and so we hope governments will respond to the mounting pressure on this iconic species and get behind our endeavours.”

- Gisli Ásgeirsson, CEO of Six Rivers Iceland

Eftir skamma stund hefst fjórða ráðstefna Six Rivers Iceland í Miklagarði, Vopnafirði!
31/05/2024

Eftir skamma stund hefst fjórða ráðstefna Six Rivers Iceland í Miklagarði, Vopnafirði!

Á fjórðu árlegu ráðstefnu Six Rivers Iceland mun Gísli Ásgeirsson rekja sögu SRI og útskýra  efnahagsleg áhrif starfsins...
30/05/2024

Á fjórðu árlegu ráðstefnu Six Rivers Iceland mun Gísli Ásgeirsson rekja sögu SRI og útskýra efnahagsleg áhrif starfsins á nærsamfélagið. Með aðgerðum á sviði náttúruverndar til sjálfbærrar stýringar á stangveiði hefur Six Rivers Iceland sett sér að tryggja til framtíðar afkomu stofns Atlantshafslaxins. Við bjóðum til fundar þar sem farið er yfir heildræna nálgun SRI á þetta mjög svo mikilvæga verndarverkefni. Í stuttu en yfirgripsmiklu erindi fer Gísli yfir nálgun og áform verndarstarfsins. Þetta erindi og fjöldi annarra erinda íslenskra og alþjóðlegra sérfræðinga á ráðstefnu Six Rivers Iceland á Vopnafirði þann 31. maí n.k.

-
Gísli Ásgeirsson will speak about history of SRI and the local economy at SRI’s fourth annual salmon symposium. From conservation activism to sustainable river management practices, Six Rivers Ice-land is committed to ensuring the long-term survival of the Atlantic Salmon population. Join us as we explore Six Rivers Iceland's holistic approach in this vital conservation endeavour. In this talk, we delve into the multifaceted efforts of Six Rivers Iceland in protecting the Atlantic Salmon. The chal-lenges are vast and intricate, requiring a comprehensive approach. Gisli will provide a brief yet thor-ough overview of the organisation's strategies and initiatives. This and much more at SRI‘s interna-tional salmon symposium in Vopnafjörður the 31st of May.

Áskoranir við verndun AtlantshafslaxinsPete Williams stýrir pallborði.Prof Bengt Finstad, Dr Kjetil Hindar, Dr Guðni Guð...
27/05/2024

Áskoranir við verndun Atlantshafslaxins

Pete Williams stýrir pallborði.

Prof Bengt Finstad, Dr Kjetil Hindar, Dr Guðni Guðbergsson, Dr Rasmus Lauridsen, Prof Alison Baker og Gísli Ásgeirsson.

🔗 Lesið nánar hér: https://brnw.ch/radstefna2024

-

Panel discussion:The challenges facing conservation work aimed to protect Atlantic salmon

Moderated by Pete Williams

🔗 To read more, find the link here! https://brnw.ch/radstefna2024

Á ráðstefnu Six Rivers Iceland, sem haldin verður á Vopnafirði þann 31. maí n.k. mun Kjetil Hindar m.a. fjalla um eftirl...
20/05/2024

Á ráðstefnu Six Rivers Iceland, sem haldin verður á Vopnafirði þann 31. maí n.k. mun Kjetil Hindar m.a. fjalla um eftirlit með strokulaxi frá 1989 og erfðafræðileg áhrif strokulaxa á villta laxastofna. Tveir þriðju hlutar villtra laxastofna í Noregi hafa nú orðið fyrir erfðafræðilegum áhrifum af strokulaxi. Þættir sem skýra dreifingu strokulaxa og erfðafræðileg áhrif verða heimfærð upp á Ísland.
Þetta erindi og fjölmörg önnur frá sérfræðingum víðsvegar frá heiminum á fjórðu árlegu ráðstefnu félagsins.

-

Dr. Kjetil Hindar will be among the speakers on Six Rivers Iceland's fourth annual symposium where he will describe the monitoring of escaped farmed salmon since 1989, and the genetic impacts of escaped farmed salmon on wild salmon populations. Two-thirds of Norway's wild salmon populations are now impacted genetically by escaped farmed salmon. Factors explaining the distribution of escapes and genetic impacts will be related to the situation in Iceland. This and more on the symposium in Vopnafjörður on the 31st of May 2024.

Okkur er ánægja að tilkynna að árlega ráðstefna okkar verður haldin á Vopnafirði þann 31. maí! 🎉Þetta verður í fyrsta s...
16/05/2024

Okkur er ánægja að tilkynna að árlega ráðstefna okkar verður haldin á Vopnafirði þann 31. maí! 🎉

Þetta verður í fyrsta skipti sem ráðstefnan verður haldin á Vopnafirði en ekki í Reykjavík, til að draga þannig fram hjarta starfseminnar okkar.

Taktu þátt í ráðstefnunni með okkur ásamt sérfræðingum á heimsvísu og heimamönnum á Norðausturlandi í umræðunni um aðgerðir til verndar laxinum

Við hlökkum til að sjá þig á Vopnafirði!

-
We are thrilled to announce that this year's Symposium will be held in Vopnafjörður on May 31st! 🎉

For the first time ever, we are moving our annual event from Reykjavík to Vopnafjörður, bringing the heart of our operations into the spotlight.

Join us as we gather industry leaders, world experts, and our dedicated team to discuss groundbreaking ideas along with locals in North East Iceland, share insights, and set the agenda for the future of the conservation of the species

We can't wait to see you in Vopnafjörður!

We have two available slots in Hafralónsá river this summer, at excellent times:August 8-11August 26-29Hafralónsá river ...
15/05/2024

We have two available slots in Hafralónsá river this summer, at excellent times:

August 8-11

August 26-29

Hafralónsá river offers 28 kilometers of fishing across 55 pools and is nestled in the wild, rugged landscape of North-East Iceland. The recently refurbished Hafralónsá lodge offers a cozy and intimate atmosphere, featuring two ensuite bedrooms and four bedrooms with shared bathrooms.

For inquiries, please contact [email protected]

Spring has arrived here in Northeast Iceland, and the rivers are partially free of ice, although there is still signific...
09/05/2024

Spring has arrived here in Northeast Iceland, and the rivers are partially free of ice, although there is still significant snow in the mountains. The number of migratory birds is increasing daily. Now is the last chance to use a snowmobile to travel through the area and locate the salmon that were tagged with radio tags last fall. Of the 33 fish tagged in the upper parts of Selá and Hrútá, both over 500 meters above sea level, 29 remain in the area, but many have already started their journey to the sea 🌸
-
Vorið er komið hér á Norðausturlandi, og árnar eru að hluta til íslausar þótt enn sé mikill snjór til fjalla. Farfuglum fjölgar með hverjum deginum. Nú er síðasti séns að nota snjósleða til að ferðast um svæðið og staðsetja laxana sem voru merktir með útvarpsmerkjum síðasta haust. Af 33 fiskum sem voru merktir efst í Selá og Hrútá, sem eru í yfir 500 metra hæð yfir sjávarmáli, eru 29 enn á svæðinu, en margir þeirra hafa þegar hafið ferð sína til sjávar 🌸

Today is Sumardagurinn fyrsti which means it is the first day of Summer in Iceland. Let the countdown begin with only 57...
25/04/2024

Today is Sumardagurinn fyrsti which means it is the first day of Summer in Iceland. Let the countdown begin with only 57 more days to go until fishing season.☀️ 🎣
-
Í dag er sumardagurinn fyrsti sem þýðir að það styttist óðfluga í veiðitímabilið. Aðeins 57 dagar til stefnu. ☀️🎣

24/04/2024

Not-for-profit conservation organisation, Six Rivers Iceland, established by Sir Jim Ratcliffe, Founder and Chairman of INEOS, is hosting its annual symposium on the global plight of the Atlantic Salmon this May.

Sýningin Flugur og veiði fer fram undir stúkunni á Laugardalsvelli dagana 27. og 28. apríl n.k. 🤩Six Rivers Iceland verð...
24/04/2024

Sýningin Flugur og veiði fer fram undir stúkunni á Laugardalsvelli dagana 27. og 28. apríl n.k. 🤩
Six Rivers Iceland verður að sjálfsögðu á staðnum með fyrirlestur kl. 14:00 á laugardaginn. Við hvetjum ykkur eindregið til að kíkja til okkar og spjalla við okkur um starf félagsins hér á landi en við verðum með bás A7. Endilega farið inn á https://brnw.ch/21wJ8gp fyrir nánari upplýsingar.

🌲 Exciting News from SRI! 🌲We're thrilled to share a sneak peek into our latest project: 🏡 MIO Lodge boasts 4 cozy doubl...
11/04/2024

🌲 Exciting News from SRI! 🌲
We're thrilled to share a sneak peek into our latest project: 🏡 MIO Lodge boasts 4 cozy double bedrooms, each equipped with its own en-suite facilities, offering breathtaking views of the Miðfjarðará river. 🛌✨ Whether you're seeking tranquility or adventure, our remote and private location has got you covered!

It's essential to a have a good guide that takes good care of you and the river 🤩Learn more on our website: https://brnw...
28/03/2024

It's essential to a have a good guide that takes good care of you and the river 🤩

Learn more on our website: https://brnw.ch/21wIj08

Happy International Day of Forests! Since 2013, the 21st of March has been the International Day of Forests as proclaime...
21/03/2024

Happy International Day of Forests!

Since 2013, the 21st of March has been the International Day of Forests as proclaimed by the United Nations. Today, we celebrate the beauty and importance of our forests in sustaining life on earth. At Six Rivers Iceland, our aim is to reforest the catchments of the rivers that we manage, and we are committed to preserve and protect these vital ecosystems for future generations.

On this important day, let’s reflect on how our forestry programme is contributing to the United Nations’ Sustainable Development Goals (SDGs). From combating climate change and conserving biodiversity to providing clean air and water, forests play a crucial role in achieving multiple SDGs, including Clean Water and Sanitation; Climate Action; Life Below Water; and Life on Land.
At Six Rivers Iceland, we aim to continue our efforts in restoring forests along our rivers to aid in providing a more sustainable future for all humans and salmonids.

//

Gleðilegan alþjóða skógardag!

Frá árinu 2013 hefur 21. mars verið alþjóðlegur dagur skóga samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. Því notum við daginn í dag til að fagna þeirri fegurð og mikilvægi sem skóglendi skapar okkur til að viðhalda lífi á jörðinni. Markmið okkar hjá Six Rivers Iceland er að rækta upp skóg á vatnasviðum laxveiðiánna okkar og erum við staðráðin í að varðveita þessi mikilvægu vistkerfi fyrir komandi kynslóðir.

Á þessum degi er viðeigandi að skoða hvernig skógræktarverkefnið okkar samræmist heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Skógar spila mikilvægt hlutverk í allt frá því að sporna við loftslagsbreytingum og vernda líffræðilegan fjölbreytileika yfir í að færa okkur hreinna andrúmsloft og vatn.

Skógræktarverkefni snerta því á mörgum flötum í heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna t.d. Líf í vatni, hreint vatn og hreinlæti, aðgerðir í loftslagsmálum og líf á landi.

Við hjá Six Rivers Iceland stefnum á því að halda áfram verkefnum okkar í að endurheimta skóg meðfram ánum okkar og þar með að taka skref í átt að sjálfbærari framtíð fyrir okkur öll, og laxfiskana líka.

14/03/2024

Segðu íslenskum stjórnvöldum að banna opið sjókvíaeldi.

End of winter hibernation?Our radio tagged fish have overwintered in the river in a near hibernation mode under the ice ...
14/03/2024

End of winter hibernation?

Our radio tagged fish have overwintered in the river in a near hibernation mode under the ice cover since spawning. However, last week temperatures in NE-Iceland rose well above freezing and a lot of the snow on low ground melted and the ice cover on the rivers started breaking up.

Whereas most of our radio tagged fish remain in their overwintering location some individuals started their downstream journey back to sea. In the four years of tracking radio tagged adult salmon in NE-Iceland this the earliest we have seen downstream movement in the spring.

//

Vetrardvali að líða undir lok?

Merktu laxarnir hafa komis í gegnum veturinn í eins konar dvalaástandi undir ísnum frá hryggningu. Með hækkanid hitastigi hefur snjór farið að bráðna og ísinn tekið að brotna upp.

Á meðan mest af radiomerktum fiski er enn á dvalarstað vetursins hafa nokkrir lagt af stað í ferð niður með ánni í átt að sjó. Á þeim fjórum árum sem við höfum greint ferðir fisksins höfum við aldrei áður séð laxinn leggja jafn snemma af stað.

We at Six Rivers Iceland pride us to use mainly species native to Iceland in our Forestry project. Birch has the biggest...
07/03/2024

We at Six Rivers Iceland pride us to use mainly species native to Iceland in our Forestry project. Birch has the biggest share of our plantings, but over 80% of our trees planted since 2020 has been birch.
Second, we have native willow species such as tea-leaved willow and woolly willow. With this, we are speeding up the development of the ecosystem in Selá valley that would naturally occur in the next 10-20 years.

Address

Grandagarður 16
Reykjavík
101

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Six Rivers Iceland posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Six Rivers Iceland:

Videos

Share

Category

Our Story

Strengur Angling Club manages two of the most exclusive salmon rivers in Iceland, the Hofsá and the Selá rivers in Vopnafjörður on the East Coast of Iceland.

Strengur also manages the Miðfjarðará river in Bakkafjörður, Sunnudalsá river in Vopnafjörður and Tungulækur Sea Trout river on the South Coast of Iceland.


Other Tour Agencies in Reykjavík

Show All