Six Rivers Iceland

Six Rivers Iceland The Six Rivers Iceland is a not for profit conservation programme which seeks to reverse the decline

The Six Rivers Project manages the Hofsa and the Sela rivers in Vopnafjordur Iceland.

Við hjá Six Rivers hvetjum alla til að gefa sér tíma til að mæta í Miklagarð og sjá nýju heimildamynd Óskars Páls Sveins...
13/11/2024

Við hjá Six Rivers hvetjum alla til að gefa sér tíma til að mæta í Miklagarð og sjá nýju heimildamynd Óskars Páls Sveinssonar, Árnar Þagna, 18. nóvember kl: 20:00. Að lokinni sýningu verða umræður um efni myndarinnar með frambjóðendum og kjósendum.

Rjúpnaveiði 2024: Veiðimönnum er bent á að öll skotveiði er óheimil á öllum eignarlöndum Sólarsala og Six Rivers Iceland...
23/10/2024

Rjúpnaveiði 2024: Veiðimönnum er bent á að öll skotveiði er óheimil á öllum eignarlöndum Sólarsala og Six Rivers Iceland nema með leyfi.

Vinsamlegast hafið samband við Jón Magnús vegna frekari upplýsinga í síma 899-5458 eða á netfang [email protected]

Salmon number 1,000 was landed at Selá River this week, much to the delight of our team and guests. 🎣 Our dear Joi Butle...
21/08/2024

Salmon number 1,000 was landed at Selá River this week, much to the delight of our team and guests. 🎣 Our dear Joi Butler and Kristín celebrated the milestone with delicious pancakes, making the experience even sweeter for everyone! 🥞

Catch the Latest Catches! 🎣Stay updated with the daily catches and seasonal stats for each river. Dive into the details ...
14/08/2024

Catch the Latest Catches! 🎣

Stay updated with the daily catches and seasonal stats for each river. Dive into the details and explore the numbers!

📈 Check out the live data on our website:https://brnw.ch/Livedata

12/08/2024

Our founder, Jim Ratcliffe, was recently interviewed by the Sunday Times. Among the things discussed is our conservation project in Iceland.
Read the full interview here: bit.ly/4fSuoYq

One of our satisfied agent recently wrote a blog about the Mio river (Miðfjarðará í Bakkafirði). When a fishing expert w...
09/08/2024

One of our satisfied agent recently wrote a blog about the Mio river (Miðfjarðará í Bakkafirði). When a fishing expert with 35 years of experience in Iceland's rivers says he has discovered a hidden gem, it's worth paying attention. This blog offers an excellent description of our river and the new lodge.

While the writer still considers Selá to be the top river in Iceland, he describes the Mio as a miniature Selá with a lodge that surpasses any other in the country. For those interested, you can read the blog and enjoy stunning pictures of the river, the area, and the lodge here:

A two-rod gem with a beautiful private lodge in north-east Iceland Drone shot looking up to the falls For reference, this piece is written in August of 2024. I believe I have discovered a gem which…

Nýverið greindi Morgunblaðið frá skemmtilegum og óvæntum fregnum frá einu af rannsóknarverkefnum Six Rivers Iceland. Dæm...
08/08/2024

Nýverið greindi Morgunblaðið frá skemmtilegum og óvæntum fregnum frá einu af rannsóknarverkefnum Six Rivers Iceland. Dæmi eru um að fiskur sem veiðst hefur í Selá hafi síðar einnig veiðst í Miðfjarðará eða Hofsá eftir að hafa gengið til sjávar og aftur langt inn í land. Fjallað er nánar um endurveiðihlutfall og rannsóknir Six Rivers Iceland á vef Morgunblaðsis hér:

Merkilegar og óvæntar upplýsingar hafa komið fram í einu af mörgum rannsóknarverkefnum Six Rivers Iceland í Vopnafjarðaránum og nágrannaám. Staðfest hefur verið að í fjögur skipti hefur merktur lax veiðst í annarri á.

16/07/2024

There's nothing like the joy of fishing—every catch, every release, every moment. 🐟

A truly special day at Six Rivers Iceland, where family bonds and fishing adventures come together. Our guest landed thi...
05/07/2024

A truly special day at Six Rivers Iceland, where family bonds and fishing adventures come together. Our guest landed this magnificent catch with the expert guidance of her son, one of our talented guides! 🥳🌊 Moments like these remind us of the joy and connection that fishing brings. 🌿✨

Ágætis byrjun! Catherine og Denni leiðsögumaður með fyrsta laxinn í Selá á laugardaginn. Þrjár hrygnur á land á opnunard...
25/06/2024

Ágætis byrjun! Catherine og Denni leiðsögumaður með fyrsta laxinn í Selá á laugardaginn. Þrjár hrygnur á land á opnunardeginum 🎣
-
Good start! Catherine and her guide Denni with the first fish from Selá River this Saturday! Three hens were caught on the opening day.

„Stórar stelpur“ glöddu veiðimenn í Selá, að sögn Helgu Kristínar Tryggvadóttur hjá Six Rivers Iceland, sem rekur og annast þessu Vopnafjarðarperlu ásamt fleiri ám.

Svipmyndir frá ráðstefnunni og kokteilboði í Fossgerði-Snapshots from the symposium and cocktail reception at Selá Lodge
07/06/2024

Svipmyndir frá ráðstefnunni og kokteilboði í Fossgerði

-
Snapshots from the symposium and cocktail reception at Selá Lodge

„Við þökkum öllum þessum sérfræðingum fyrir þeirra framlag á ráðstefnu Six Rivers Iceland á Vopnafirði.“✨-"Thank you to ...
06/06/2024

„Við þökkum öllum þessum sérfræðingum fyrir þeirra framlag á ráðstefnu Six Rivers Iceland á Vopnafirði.“✨

-

"Thank you to all these experts for their contributions at Six Rivers Iceland's Symposium in Vopnafjörður." ✨

Umfjöllun um ráðstefnuna - Aðgerðir til bjargar Atlantshafslaxinum
31/05/2024

Umfjöllun um ráðstefnuna - Aðgerðir til bjargar Atlantshafslaxinum

Hnignun Atlantshafslaxins er efni ráðstefnu sem Six Rivers Iceland stendur fyrir í Vopnafirði í dag. Mæting er góð og málefnið alvarlegt. Frá aldamótum hefur Atlantshafslaxinum fækkað um helming á öllu hafsvæðinu.

Þökkum öllum fyrir komuna á ráðstefnuna okkar - Aðgerðir til bjargar Atlantshafslaxinum!
31/05/2024

Þökkum öllum fyrir komuna á ráðstefnuna okkar - Aðgerðir til bjargar Atlantshafslaxinum!

“Our impressive panel of speakers to discuss ‘Challenges Facing Conservation Work to Protect the Atlantic Salmon’’
31/05/2024

“Our impressive panel of speakers to discuss ‘Challenges Facing Conservation Work to Protect the Atlantic Salmon’’

Undir hatti Six Rivers Iceland er unnið að mörgum verkefnum til verndar laxinum. Þau fela meðal annars í sér rannsóknir,...
31/05/2024

Undir hatti Six Rivers Iceland er unnið að mörgum verkefnum til verndar laxinum. Þau fela meðal annars í sér rannsóknir, merkingu fiska og seiða, varnir gegn meindýrum, flutning laxa innan vatnakerfa, hrognagröft, göngustýringu og opnun nýrra búsvæða fyrir laxa. Farið verður yfir þessi verkefni, hvað búið er að gera og hvaða lærdóm hefur mátt draga af því.

-

Stefán Hrafnsson give an insight into Six Rivers Iceland many ongoing conservation projects. These projects include research, radio tagging, pest control, relocation of salmon, egg planting, fish barriers, opening up new habitat areas for salmon and fish barriers. These projects will be presented, what we have done and what we have learnt.

Prófessor Bengt Finstad gefur erindi um líffræði sjávarlúsarinnar og lífeðlisfræðileg áhrif hennar á laxfiska. Eins kynn...
31/05/2024

Prófessor Bengt Finstad gefur erindi um líffræði sjávarlúsarinnar og lífeðlisfræðileg áhrif hennar á laxfiska. Eins kynnir hann niðurstöður vettvangsrannsókna og sýnatöku úr villtum laxi sem miða að því að greina áhrif lúsarinnar.
Stuðst er við gögn frá Noregi og Íslandi. Kynntar verðar niðurstöður rannsókna sem sýna áhrif sjávarlúsar á endurkomutíðni og hegðun laxfiska.

Farið verður yfir norska „umferðarljósakerfið“ sem notað er til að stýra fiskeldi í Noregi, ásamt því að kynna nýjar aðferðir sem byggja á reynslu Noregs til að berjast gegn lús í fiskeldi.

-

Professor Bengt Finstad will give a talk concerning sea lice biology and the physiological effects of sea lice on salmonids. Further, field studies for sampling fish in the wild for monitoring sea lice effects on salmonid species will be presented – data from both Norway and Iceland.

Studies showing the effects of sea lice on salmonid populations, return rates and fish behavior will also be introduced. An overview of the Norwegian “Traffic Light System” for regulating fish farming in Norway will be given and the presentation will introduce new methods to combat sea lice in fish farms based on the Norwegian experience

Address

Grandagarður 16
Reykjavík
101

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Six Rivers Iceland posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Six Rivers Iceland:

Videos

Share

Category

Our Story

Strengur Angling Club manages two of the most exclusive salmon rivers in Iceland, the Hofsá and the Selá rivers in Vopnafjörður on the East Coast of Iceland.

Strengur also manages the Miðfjarðará river in Bakkafjörður, Sunnudalsá river in Vopnafjörður and Tungulækur Sea Trout river on the South Coast of Iceland.