13/11/2024
Við hjá Six Rivers hvetjum alla til að gefa sér tíma til að mæta í Miklagarð og sjá nýju heimildamynd Óskars Páls Sveinssonar, Árnar Þagna, 18. nóvember kl: 20:00. Að lokinni sýningu verða umræður um efni myndarinnar með frambjóðendum og kjósendum.