Markaðsstofa Suðurlands

Markaðsstofa Suðurlands Þessi síða er ætluð fyrir ferðaþjónustuaðila á Suðurlandi til að koma á framfæri ýmis

Þessi síða er ætluð fyrir ferðaþjónustuaðila á Suðurlandi til að koma á framfæri ýmiskonar efni er varða ferðamál.

Kynning á Eldfjallaleiðinni er loksins hafin!Nú þegar hefur hún fangað athygli innlendra miðla en ásamt því að birtast á...
26/06/2024

Kynning á Eldfjallaleiðinni er loksins hafin!

Nú þegar hefur hún fangað athygli innlendra miðla en ásamt því að birtast á okkar svæðismiðlum hefur bæði verið fjallað um Eldfjallaleiðina í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni og nú á Vísi í morgunsárið!

Við hvetjum ykkur til að fylgjast með miðlum Visit South þar sem frekari kynning á Eldfjallaleiðinni fer fram!

„Við finnum það að þetta nýtist vissulega vel í þessa umræðu um Ísland. Það er búin að vera mjög viðkvæm umræða um Ísland og eldvirknina. Það birtust fjölmargar greinar um Ísland í erlendum fjölmiðlum með röngum upplýsingum og fólk varð smeykt að ferðast til Ísl...

Markaðsstofur Suðurlands og Reykjaness í samstarfi við fjölmörg samstarfsfyrirtæki á svæðunum hafa verið að þróa og móta...
24/06/2024

Markaðsstofur Suðurlands og Reykjaness í samstarfi við fjölmörg samstarfsfyrirtæki á svæðunum hafa verið að þróa og móta nýja ferðaleið sem leiðir ferðalanga um bæði Reykjanes og Suðurland þar sem átta eldfjöll vísa veginn.

Hægt er að fylgjast betur með á miðlum Markaðsstofunnar

Eldfjallaleiðin var hönnuð af heimafólki fyrir forvitna ferðalanga sem sækjast eftir dýpri tengingu við náttúru og menningu landsins, hvort sem þeir eru in

Umhverfisstofnun annast álagsstýringu í Landmannalaugum í sumar. Frá 20. júní til 15. september 2024 þurfa gestir sem ko...
24/06/2024

Umhverfisstofnun annast álagsstýringu í Landmannalaugum í sumar. Frá 20. júní til 15. september 2024 þurfa gestir sem koma akandi á eigin vegum á milli kl. 8 og 15 að bóka bílastæði fyrirfram og greiða þjónustugjald áður en komið er til Landmannalauga.

🇮🇸Upplýsingar á íslensku: ust.is/landmannalaugar

🇬🇧Upplýsingar á ensku: ust.is/en/landmannalaugar

Big Day in Landmannalaugar Today 💥

🚘 Today is the first day that visitors need to have booked their parking spots in advance 🅿️

Víkingur is on duty, and everything is running smoothly 👏

Booking Details:
- Valid from June 20 to September 15
- Between 8 AM and 3 PM daily
- Applies only to private and rental cars
- Tour operators do not need to book in advance

Book now 👉 ust.is/reservations
More information 👉 ust.is/en/landmannalaugar

🇮🇸 Upplýsingar á íslensku 👉 ust.is/landmannalaugar

Kynning fyrir ferðaþjónustuaðila á Þjórsár- og Tungnársvæðinu um áætlaðar framkvæmdir Landsvirkjunar í sumar: 7.júní kl....
05/06/2024

Kynning fyrir ferðaþjónustuaðila á Þjórsár- og Tungnársvæðinu um áætlaðar framkvæmdir Landsvirkjunar í sumar: 7.júní kl.13:00

Landsvirkjun býður til kynningarfundar á Teams fyrir ferðaþjónustuaðila á Þjórsár- og Tungnársvæðinu.
Markmið fundarins er að fræða og upplýsa ferðaþjónustuaðila sem fara um og nýta Þjórsár-, Tungnársvæðið um starfsemi Landsvirkjunar á svæðinu og þær framkvæmdir sem áætlaðar eru í sumar.

Starfsemi Landsvirkjunar á svæðinu kynnt og farið verður yfir helstu öryggisatriði sem hafa þarf í huga þegar farið er um svæðið. Þá verður sagt frá helstu framkvæmdum sem fyrirhugaðar eru á svæðinu í sumar og hvernig þær gætu haft áhrif á umferð ferðafólks um svæðið.

Einnig verður opið fyrir spurningar.

Fundurinn verður haldin á Teams föstudaginn 7. júní klukkan 13:00
Við hvetjum öll þau sem fara um svæðið til að koma á fundinn og fá upplýsingar sem gætu nýst þeim.

Tengill á fundinn: https://teams.microsoft.com/l/meetup-join/19%3ameeting_YzE1MjJhZjUtZjc4Mi00NjM3LWFhNjgtZTI3NGQ1OWUyYTFl%40thread.v2/0?context=%7b%22Tid%22%3a%22c716fdff-9207-464e-98aa-4111c13207c7%22%2c%22Oid%22%3a%2203a6b8d4-424c-4496-aec7-a723f63fb434%22%7d

„Það er kannski eðlilegra að segja að vegna þeirra auknu tekna sem fylgja komum ferðamanna þá getum við fjárfest meira í...
27/05/2024

„Það er kannski eðlilegra að segja að vegna þeirra auknu tekna sem fylgja komum ferðamanna þá getum við fjárfest meira í innviðum til góðs fyrir samfélögin – í stað þess að segja að vegna ferðamannafjöldans neyðumst við til að eyða peningum í innviði." Ragnhildur Sveinbjarnardóttir framkvæmdarstjóri Markaðsstofu Suðurlands, er með skýra og yfirvegaða sýn á þróun ferðamála á Suðurlandi í þessu fína viðtali

Margir sem eru að basla í ferðaþjónustu fjarri höfuðborgarsvæðinu horfa öfundaraugum til Suðurlands, sem nýtur nálægðar við Keflavíkurflugvöll og Reykjavík -

Um að gera að nýta sér þetta verkefni 👇👇
02/05/2024

Um að gera að nýta sér þetta verkefni 👇👇

er PR verkefni þar sem The Engine Nordic og Pipar\TBWA í samstarfi við Íslandsstofu bjóða minni ferðaþjónustufyrirtækjum fría efnisdreifingu og ráðgjöf 🚀 Markmiðið er að dreifa 100 frábærum sögum um Ísland, vekja athygli á ágæti ferðaþjónustunnar á erlendri grundu og nota til þess sannreynda aðferðafræði með markvissri dreifingu efnis og mætti samfélagsmiðla 🇮🇸
Kynntu þér verkefnið nánar og skráðu þitt fyrirtæki 👉 https://pipar-tbwa.is/100stories

Markaðsstofa Suðurlands hefur veitt fyrirtækjum og einstaklingum viðurkenningar fyrir vel unnin störf í ferðaþjónustu á ...
26/04/2024

Markaðsstofa Suðurlands hefur veitt fyrirtækjum og einstaklingum viðurkenningar fyrir vel unnin störf í ferðaþjónustu á Suðurlandi árlega allt frá árinu 2014.

Markaðsstofa Suðurlands hefur veitt fyrirtækjum og einstaklingum viðurkenningar fyrir vel unnin störf í ferðaþjónustu á Suðurlandi árlega allt frá árinu 20

Síðastliðinn föstudag 19. apríl var aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands haldinn á Hótel Selfossi með tilheyrandi hátíðarh...
24/04/2024

Síðastliðinn föstudag 19. apríl var aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands haldinn á Hótel Selfossi með tilheyrandi hátíðarhöldum og dagskrá.

Takk kærlega fyir komuna, við skemmtum okkur konunglega!

Síðastliðinn föstudag 19. apríl var aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands haldinn á Hótel Selfossi með tilheyrandi hátíðarhöldum og dagskrá. Sú hefð hefur ska

Linkur á streymi í kommenti :)
15/04/2024

Linkur á streymi í kommenti :)

Málefni ferðaþjónustunnar. Bókunarhegðun og skipulagning herferða í breyttu landslagi.

🌼Árshátíð Markaðsstofunnar fer fram á Hótel Selfossi 19.apríl. Meiriháttar dagskrá verður yfir daginn og fram á kvöld. E...
12/04/2024

🌼Árshátíð Markaðsstofunnar fer fram á Hótel Selfossi 19.apríl. Meiriháttar dagskrá verður yfir daginn og fram á kvöld. Ekki missa af þessu tækifæri til að spjalla við kollegana og heyra hvað er um að vera áður en sumartörnin hefst.
👉Skráningarfrestur rennur út mánudaginn 15.apríl👈

Nú fer hver að verða síðastur til að skrá sig á Árshátíð Markaðsstofunnar sem verður haldin þann 19. apríl nk.. Skráningarfrestur er til mánudags 15.apríl.

04/04/2024

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar, Samtök ferðaþjónustunnar og Markaðsstofur landshlutanna bjóða til Menntamorguns ferðaþjónustunnar 10. apríl 2024 kl. 9-9:45. Fundurinn verður í streymi. Á fundinum verður áhersla á undirbúning ferðaþjónustuaðila fyrir vertíðina – hvað stj....

Í Landanum síðasta sunnudag var fjallað um Vitaleiðina 👏👏👏 Umfjöllunina má sjá hér fyrir neðan 👇
21/03/2024

Í Landanum síðasta sunnudag var fjallað um Vitaleiðina 👏👏👏

Umfjöllunina má sjá hér fyrir neðan 👇

Vitaleiðin svokallaða á Suðurlandi er skemmtilegur leiðangur á milli þriggja vita sem býður upp á mannlífs- og menningarsögu þorpanna þar í kring.

Suðurlandsfundirnir verða á Hvolsvelli 21.feb og Höfn í Hornafirði 6.mars!Nánari upplýsingar og skráning 👇👇👇👇
19/02/2024

Suðurlandsfundirnir verða á Hvolsvelli 21.feb og Höfn í Hornafirði 6.mars!

Nánari upplýsingar og skráning 👇👇👇👇

Lilja Dögg Alfreðsdóttir ferðamálaráðherra býður til opinna umræðu- og kynningarfunda um ferðamálastefnu og aðgerðaáætlun til 2030. Fundirnir eru haldnir v

📢 Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands. 👇👇👇
08/02/2024

📢 Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands. 👇👇👇

Sunnlensk fyrirtæki fjölmenntu á Mannamót að venju og voru hvorki fleiri né færri en 75 fyrirtæki sem sýndu fjölbreytt m...
23/01/2024

Sunnlensk fyrirtæki fjölmenntu á Mannamót að venju og voru hvorki fleiri né færri en 75 fyrirtæki sem sýndu fjölbreytt menningar- og ferðaþjónustuframboð svæðisins.

Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt í ár hjartanlega fyrir að gera þennan viðburð eins skemmtilegan og hann er þá hlökkum við til að bjóða sýnendur og gesti velkomna aftur að ári liðnu.

Ferðakaupstefnan Mannamót Markaðsstofa landshlutanna voru haldin í Kórnum í Kópavogi 18. janúar. Þátttaka fór vonum framar en rúmlega 400 manns frá um 250

23/01/2024

Takk fyrir okkur og sjáumst aftur eftir ár!

Næsti rafræni morgunfundir Markaðsstofunnar verður á morgun, þriðjudaginn 23.janúar. Þá tökum við gervigreindina fyrir, ...
22/01/2024

Næsti rafræni morgunfundir Markaðsstofunnar verður á morgun, þriðjudaginn 23.janúar. Þá tökum við gervigreindina fyrir, hvernig má nýta hana og hvað ber að varast.

Hægt er að skrá sig hér fyrir neðan 👇
https://www.south.is/is/skraning-a-morgunfund-desember-2023

Gleðilega hátíð! 🎅🎄🎁
24/12/2023

Gleðilega hátíð! 🎅🎄🎁

Íslandsstofa hefur boðað til fundar seinna í dag þar sem sérstakar markaðsaðgerðir vegna jarðhræringa og eldgos á Reykja...
20/12/2023

Íslandsstofa hefur boðað til fundar seinna í dag þar sem sérstakar markaðsaðgerðir vegna jarðhræringa og eldgos á Reykjanesi verða kynntar. Hægt er að skrá sig á fundinn hér fyrir neðan, fundurinn fer fram á teams.

"Menningar- og viðskiptaráðherra tilkynnti nú fyrir helgi að stjórnvöld muni setja 100 milljónir kr. í markaðsaðgerðir til að bregðast við því ástandi sem skapast hefur vegna fréttaflutnings af jarðhræringum á Reykjanesi. Sjá nánar í frétt á vef MVF

Líkt og fram kemur í fréttinni eru vísbendingar um samdrátt undanfarið í bókunum til Íslands. Framundan er stærsti bókunargluggi ársins í lok desember og byrjun janúar, og samdráttur á því tímabili getur haft töluverð áhrif á næsta sumar. Því er gripið til þessarar sértæku mótvægisaðgerðar í því skyni að örva eftirspurn á fyrstu mánuðum nýs árs.

Miðvikudaginn 20. desember kl. 15.30 bjóðum við til fundar á vefnum þar sem kynntar verða þær áherslur og aðgerðir sem farið verður í á lykilmörkuðum Íslands á næstunni.

Nauðsynlegt er að skrá sig á fundinn hér fyrir neðan. Fundurinn fer fram á Teams og verður tengill sendur samdægurs."

19/12/2023

A fissure eruption started on the Reykjanes Peninsula on Monday, December 18th at 10:17 PM. This marks the fourth eruption on the Reykjanes Peninsula in three years. The eruption does not pose immediate threat to people and air traffic to and from Iceland is operating normally.

18/12/2023

Ert þú ekki örugglega búinn að skrá þig?

Ferðaþjónustuvikan í janúar 2024Á undanförnum árum hafa ýmsir viðburðir verið haldnir í janúar á höfuðborgarsvæðinu í te...
30/11/2023

Ferðaþjónustuvikan í janúar 2024

Á undanförnum árum hafa ýmsir viðburðir verið haldnir í janúar á höfuðborgarsvæðinu í tengslum við ferðaþjónustu og þar hafa Mannamót Markaðsstofa landshlutanna verið stór. Þangað kemur fólk í ferðaþjónustu af allri landsbyggðinni til að efla tengslin við kollega sína á höfuðborgarsvæðinu. Til að fækka ferðum þeirra til Reykjavíkur var ákveðið að bjóða upp á þriggja daga dagskrá sem endar með Mannamótum, undir merkjum Ferðaþjónustuvikunnar.

Dagana 16.- 18. janúar næstkomandi munu stærstu aðilarnar í stoðkerfi ferðaþjónustu koma saman og standa fyrir viðburðum á höfuðborgarsvæðinu undir merkjum

Markaðsstofan boðar til rafræns morgunfundar 12. desember frá 9-10 með titlinum Gervigreind: Gagn eða glapræði þar sem v...
27/11/2023

Markaðsstofan boðar til rafræns morgunfundar 12. desember frá 9-10 með titlinum Gervigreind: Gagn eða glapræði þar sem við förum yfir kosti og galla gervigreindar. Markmiðið er að samstarfsaðilar geti lært að nýta sér gervigreind í sínum störfum.

Skráningar hlekkur fylgir hér fyrir neðan 👇

https://www.south.is/is/skraning-a-morgunfund-desember-2023

Starfsmenn Markaðsstofu Suðurlands héldu á tveggja daga vinnufund á Norðurlandi þar sem markaðsstofur allra landshlutann...
24/11/2023

Starfsmenn Markaðsstofu Suðurlands héldu á tveggja daga vinnufund á Norðurlandi þar sem markaðsstofur allra landshlutanna stilltu saman strengi sína ❄️❄️❄️

Starfsmenn Markaðsstofu Suðurlands héldu á tveggja daga vinnufund á Norðurlandi þar sem markaðsstofur allra landshlutanna stilltu saman strengi sína.

Address

Tryggvagata 13
Selfoss
800

Opening Hours

Monday 08:00 - 16:00
Tuesday 08:00 - 16:00
Wednesday 08:00 - 16:00
Thursday 08:00 - 16:00
Friday 08:00 - 16:00

Telephone

+3545602050

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Markaðsstofa Suðurlands posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Markaðsstofa Suðurlands:

Videos

Share