GTS ehf

GTS ehf GT Travel is a certified travel and coach company in Iceland that has over 50 years of experience in Icelandic tourism. Phone us at +354 480 1200
(9)

GT Travel is a fully licensed travel and coach company in Iceland that has over 50years of professional experience in Icelandic Tourism. We can arrange a variety of tours and activities around Iceland for groups of all sizes. Coaches can be hired with a well-trained English speaking driver and guide or as ‘self-drive’ coaches. You can also follow us on Twitter at https://twitter.com/GTTravelTours


--
Veldu öruggan og þægilegan ferðamáta. Guðmundur Tyrfingsson ehf býður upp á rútur af öllum stærðum. Leigir rútur með og án bílstjóra. Grænir og góðir síðan 1969

09/12/2024

Jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli koma til byggða laugardaginn 14. desember, kl 15:30. Þeir munu koma yfir Ölfusárbrú á fyrsta bíl fyrirtækisins, Dodge Weapon, og heilsa upp á bæjarbúa í miðbæ Selfoss.
In Iceland we have 13 Santa Clauses (Yule Lads) and they will come to town (Selfoss) next Saturday December 14th at 3:30. They will arrive with style on the first coach of the company GTS, Dodge Weapon.

Framkvæmdir við hleðslugarð GTS ehf eru í fullum gangi og áætlað er að opna 13. september næstkomandi. Hleðslustöðvar ve...
26/07/2024

Framkvæmdir við hleðslugarð GTS ehf eru í fullum gangi og áætlað er að opna 13. september næstkomandi.

Hleðslustöðvar verða 15 talsins með 26 tenglum i fyrsta áfanga og er fyrir allar stærðir af bílum. Hleðslugeta stöðvanna verður frá 90kw allt upp í 600kw. Þetta verður öflugasta hleðslustöð landsins með heildar hleðslugetu upp á 1440 kw.

Markmið GTS er að sýna fram á að rafvæðing sé raunhæfur kostur fyrir hóferðafyrirtæki á Íslandi. Fyrirtækið stefnir að því að vera leiðandi í orkuskiptum í hópferðastarfsemi á Íslandi. GTS leggur áherslu á græna orku, að draga úr mengun og vistvænan rekstur.

GTS er nú með þrjá rafknúna bíla í flotanum. 49 farþega lúxus rafmagnsrútu með 422 kW rafhlöðu. Drægni hennar er 350-400 km á hleðslunni. Einnig fyrsta rafmagns strætisvagn landsins sem er í fastri útleigu allt árið og nýlega bættist svo rafmangsstrætó í flotann. Sá vagn tekur 37 farþega og er með þriggja punkta öryggisbelti í öllum sætum. Drægni vagnsins dugar til að keyra allar ferðir dagsins, með smá hleðslustoppi inn á milli ferða á veturna.

22/05/2024

Árborgarstrætó.
Reikna má með miklum töfum á Árborgarstrætó í dag vegna lokunar á Eyrabakkavegi.

Mikið magn af óskilamunum hefur safnast hjá okkur. Hægt að koma við á skrifstofunni Fossnesi C, alla virka daga 8-16 og ...
07/05/2024

Mikið magn af óskilamunum hefur safnast hjá okkur. Hægt að koma við á skrifstofunni Fossnesi C, alla virka daga 8-16 og skoða.
ATH verður fargað um mánaðamótin.

23/12/2023

Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári 🎅
We wish you all a Merry Cristmas and a happy New Year! 🎅

A volcanic eruption started near the town of Grindavík yesterday evening. There is no danger as the inhabitants had been...
19/12/2023

A volcanic eruption started near the town of Grindavík yesterday evening. There is no danger as the inhabitants had been evacuated a few weeks ago. As of now the lava is not expected to reach the town, but mother nature is always unpredictable. The Keflavík airport is open and just a small area is closed. Iceland is still very safe to visit.
Photos taken from the Coast Guard helicopter.

13/12/2023

Jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli komu til byggða laugardaginn 9. desember. Þeir komu yfir ölfusárbrú á fyrsta bíl fyrirtækisins, Dodge Weapon, og heilsuðu upp á bæjarbúa í miðbæ Selfoss.
In Iceland we have 13 Santa Clauses (Yule Lads) and they came to town (Selfoss) last Saturday. They arrived with style on the first coach of the company GTS, Dodge Weapon.

Address

Fossnes C
Selfoss
800

Opening Hours

Monday 08:00 - 16:00
Tuesday 08:00 - 16:00
Wednesday 08:00 - 16:00
Thursday 08:00 - 16:00
Friday 08:00 - 16:00

Telephone

+3544801200

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when GTS ehf posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to GTS ehf:

Videos

Share

Category


Other Travel Agencies in Selfoss

Show All