Skálholt

Skálholt Skálholt er mennta- og menningarsetur Þjóðkirkjunnar. Skálholt – a thousand years of history Concerts are held on most weekends during summer.

You can find cultural events and religious services all year round in Skálholt. A history path is marked out around Skálholt, rich in history at every step, and guided tours are available for groups. We offer excellent facilities for conferences, workshops, retreats and educational and cultural tourism. The conference room seats 40 – 50 people and can be divided into three smaller rooms. Accommoda

tion: Full accommodation is provided for up to 45 people in single and double rooms with and without private bath. An adjacent camp within short walking distance (4-5 min.) can accommodate 21 people in simple housing at lower rates. Food service: The restaurant can serve 100 people. It offers, among other things, traditional Icelandic food made by recipes from the 12th century for groups. The dinners for traditional Icelandic food need to be ordered in advance. Event and tourist management Skálholt

Verið öll hjartanlega velkomin í Skálholt kl. 11:00 á sunnudaginn.🙂❤️
25/02/2025

Verið öll hjartanlega velkomin í Skálholt kl. 11:00 á sunnudaginn.🙂❤️

Sunnudaginn 23. febrúar er bæði Biblíudagurinn og Konudagurinn! Því verður fagnað í Skálholtsprestakalli með messu kl. 1...
20/02/2025

Sunnudaginn 23. febrúar er bæði Biblíudagurinn og Konudagurinn! Því verður fagnað í Skálholtsprestakalli með messu kl. 11 í Skálholtsdómkirkju og kl. 14 í Sólheimakirkju.

Í Skálholti er það Raddbandafélag Reykjavíkur sem leiðir safnaðarsöng og flytur fagra tóna. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir, Bergþóra Ragnarsdóttir djákni og Jón Bjarnason þjóna. Kaffisopi á eftir og öll innilega velkomin!

Á Sólheimum er Skáta- og Konudagsmessa. Skátakórinn syngur undir stjórn Guðmundar Pálssonar og einnig stígur Skátafélag Sólheima á stokk. Guðjón Sigmundsson (Gauji litli) flytur hugvekju. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir þjónar. Kirkju- og kertaverðir eru Gunnlaugur Ingimarsson og Arna María Daníelsdóttir. ATH að konur fá sérstakan glaðning - innilega velkomin!

Í dag kl. 11 er messa þar sem sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir og Jón Bjarnason þjóna. Kaffisopi á eftir, þökk sé Moniku ...
16/02/2025

Í dag kl. 11 er messa þar sem sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir og Jón Bjarnason þjóna. Kaffisopi á eftir, þökk sé Moniku og Emil sjálfboðaliðunum okkar frá Evrópu!

Við fáum oft góða gesti í Skálholt. Í dag eru það fermingarbörn frá Kópavogi með sínu fólki sem fylla staðinn lífi og gl...
10/02/2025

Við fáum oft góða gesti í Skálholt. Í dag eru það fermingarbörn frá Kópavogi með sínu fólki sem fylla staðinn lífi og gleði ♥️

Góðir gestir í Skálholti við messu í dag. Prests- og djáknaefni í starfsþjálfun þjóðkirkjunnar þjónuðu með okkur ♥️
09/02/2025

Góðir gestir í Skálholti við messu í dag. Prests- og djáknaefni í starfsþjálfun þjóðkirkjunnar þjónuðu með okkur ♥️

Í dag kvöddum við frábæra sjálfboðaliðann okkar sem heldur heim til Þýskalands til að hefja háskólanám, með glæsilegu vö...
07/02/2025

Í dag kvöddum við frábæra sjálfboðaliðann okkar sem heldur heim til Þýskalands til að hefja háskólanám, með glæsilegu vöfflukaffi. Paula hefur síðustu mánuðina unnið hug og hjörtu okkar allra, yngri sem eldri, sinnt kirkjuvörslu, rutt snjó, bakað kökur og kennt á fiðlu! Takk elsku Paula og gangi þér allt vel 💕

Það verður hátíðleg messa í Skálholtsdómkirkju sunnudaginn 9. febrúar kl. 11, sem er síðasti sunnudagur eftir þrettánda....
07/02/2025

Það verður hátíðleg messa í Skálholtsdómkirkju sunnudaginn 9. febrúar kl. 11, sem er síðasti sunnudagur eftir þrettánda.

Prests- og djáknaefni í starfsþjálfun þjóðkirkjunnar taka þátt í messunni. Sr. Kristján Björnsson vígslubiskup,Kristín Þórunn Tómasdóttir sóknarprestur, Bergþóra Ragnarsdóttir djákni og Jón Bjarnason dómorganisti þjóna.

Verið hjartanlega velkomin á foreldramorgna alla miðvikudaga kl 10:00.Við hittumst í Gestastofunni og eigum saman notale...
04/02/2025

Verið hjartanlega velkomin á foreldramorgna alla miðvikudaga kl 10:00.

Við hittumst í Gestastofunni og eigum saman notalega stund með kaffi og með því.

(Gestastofan er fyrrum embættisbústaður biskups, stórt hús við bílastæði neðan við Skálholtsdómkirkju)

Verið öll hjartanlega velkomin🙂
03/02/2025

Verið öll hjartanlega velkomin🙂

Íhuganir á föstu á Mosfelli 2025 Mosfellskirkja býður til vikulegra íhugunarstunda á föstunni, á miðvikudögum kl. 19.30....
31/01/2025

Íhuganir á föstu á Mosfelli 2025
Mosfellskirkja býður til vikulegra íhugunarstunda á föstunni, á miðvikudögum kl. 19.30. Við höfum stutta helgistund og eigum síðan samtal um föstuna, trúna og lífið. Góðir gestir á hverju kvöldi og kirkjukaffi á prestsetrinu eftir stundina.

Mannamót ferðaþjónustunnar 2025! Við kynntum Skálholt fyrir áhugasömum gestum.  😇🙏Það var jákvæður andi og bjartsýni á M...
16/01/2025

Mannamót ferðaþjónustunnar 2025! Við kynntum Skálholt fyrir áhugasömum gestum. 😇🙏

Það var jákvæður andi og bjartsýni á Mannamótum og margt spennandi í boði.✨️👌✨️

Við hlökkum til að taka á móti gestum okkar í Skálholti á árinu hvort sem fólk vill upplifa helgi Skálholtsdómkirkju, hlýða á tónleika eða kynna sér merka sögu staðarins. 🥰🤗😇

Foreldramorgnar í Skálholti miðvikudaga kl 10.00 - 11.00. Mæting í Gestastofuna. Við byrjum árið á því að bjóða foreldra...
15/01/2025

Foreldramorgnar í Skálholti miðvikudaga kl 10.00 - 11.00. Mæting í Gestastofuna.

Við byrjum árið á því að bjóða foreldra velkomna alla miðvikudaga kl 10.00 í Skálholt.

Notaleg samvera og spjall með Bergþóru Ragnarsdóttur djákna.

Alltaf heitt á könnunni og hver veit hvort það verði eitthvað heimabakað líka!

Komdu og fagnaðu þrettándamessunni með okkur sunnudaginn 5. janúar kl. 11! Birtingarhátíðin er góð leið til að kveðja jó...
03/01/2025

Komdu og fagnaðu þrettándamessunni með okkur sunnudaginn 5. janúar kl. 11! Birtingarhátíðin er góð leið til að kveðja jólin. Frekari upplýsingar hér: https://wix.to/rmBxSbG

Þrettándamessan verður haldin sunnudaginn 5. janúar kl. 11, daginn fyrir síðasta jóladaginn, jólarestina. Birtingarhátíð er efni messunnar en það dregur heiti sitt af því að þegar vitringarnir þrír komu og veittu nýfæddum Jesú lotningu. Kom þá í ljós hver var fæddur í Bet...

Verið velkomin í nýárs-jóla-messu kl. 14. Gleðilegt nýtt ár! Þökk fyrir  liðna tíð. Vekjum athygli á því að 165 ár voru ...
31/12/2024

Verið velkomin í nýárs-jóla-messu kl. 14. Gleðilegt nýtt ár! Þökk fyrir liðna tíð. Vekjum athygli á því að 165 ár voru liðin frá vígslu Þingvallakirkju núna á jóladag 2024.

Verið velkomin í nýársmessu á áttunda degi jóla kl. 14. Á jóladag 2024 voru 165 ár frá vígslu Þingvallakirkju og verður þess minnst í nýársmessunni, jólamessunni okkar í Þingvallasveit og á hinum fornhelga stað kristni og kirkju. Ester Ólafsdóttir verður organisti og sr. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti, þjónar fyrir altari og prédikar.

30/12/2024

Vildi minna á aftansöng á Gamlársdag 2024 kl. 17, þar sem sr. Axel Á Njarðvík þjónar fyrir altari og Jón Bjarnason spilar á orgelið. Verið velkomin til kirkjunnar.

28/12/2024

Address

Skálholt
Selfoss
806

Opening Hours

Monday 09:00 - 18:00
Tuesday 09:00 - 18:00
Wednesday 09:00 - 18:00
Thursday 09:00 - 18:00
Friday 09:00 - 18:00
Saturday 09:00 - 18:00
Sunday 09:00 - 18:00

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Skálholt posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Skálholt:

Videos

Share