Öldugata frumkvöðlasetur

Öldugata frumkvöðlasetur Öldugata er frumkvöðlasetur á Seyðisfirði þar sem er einyrkjar í skapandi geiranum geta leigt skrifborð og vinnustofur.

Spennandi málþing með áherslu á fjórðu iðnbyltinguna og dreifðar byggðir.
16/08/2019

Spennandi málþing með áherslu á fjórðu iðnbyltinguna og dreifðar byggðir.

Tækifæri dreifðra byggða: Málþing um tækifæri dreifðra byggða í fjórðu iðnbyltingunni. Skráning fer fram á vef Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.

Frumkvöðlar og framkvæmdafólk: Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Snjallræði – 8 vikna viðskiptahraðal þar sem megináher...
10/08/2019

Frumkvöðlar og framkvæmdafólk: Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Snjallræði – 8 vikna viðskiptahraðal þar sem megináherslan er á verkefni í þágu samfélagsins.

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Snjallræði – 8 vikna viðskiptahraðal þar sem megináherslan er á verkefni í þágu samfélagsins.

27/11/2018
Öldugötubúinn Sigríður Matthíasdóttir er vísindamaður dagsins á Vísindavefnum.
18/11/2018

Öldugötubúinn Sigríður Matthíasdóttir er vísindamaður dagsins á Vísindavefnum.

Sigríður Matthíasdóttir er sjálfstætt starfandi fræðimaður. Rannsóknir hennar spanna allvítt svið innan sagnfræðinnar en hún hefur meðal annars fengist við sögu íslenskrar þjóðernisstefnu, háskólasögu og sögu íslenskra vesturferða með áherslu á sögu kvenna. Sigríður...

14/11/2018

Vinnustofu fyrir þá sem hyggja á umsókn í Uppbyggingarsjóð Austurlands verður haldin í Silfurhöllinni, Hafnargötu 28, hér á Seyðisfirði fimmtudaginn 22. nóvember kl. 13-15. Til að skrá sig á vinnustofu skal senda póst á [email protected] a.m.k. tveimur dögum fyrr.
Kíkið á meðfylgjandi leiðbeiningar um umsóknargerðina þar sem farið er inn á ýmis mikilvæg atriði.

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Austurlands fyrir verkefni á árinu 2019 og er umsóknarfrestur til 12...
01/11/2018

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Austurlands fyrir verkefni á árinu 2019 og er umsóknarfrestur til 12 á hádegi 30. nóvember 2018

Uppbyggingarsjóður Austurlands auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2019 Hlutverk Uppbyggingarsjóðs er að styrkja menningar-, atvinnu- og

Sjálfstætt starfandi Seyðfirðingar! Það hefur losnað skrifborð í sameiginlegu vinnurými á 2. hæð. Gott vinnunæði, góður ...
24/10/2018

Sjálfstætt starfandi Seyðfirðingar! Það hefur losnað skrifborð í sameiginlegu vinnurými á 2. hæð. Gott vinnunæði, góður félagsskapur og gott kaffi. Laust frá 1. nóv. Hafið samband við [email protected]

Styrkjamöguleikar í nýsköpun, menntun og menningu - Kynningarfundur á vegum Rannís 24. ágúst kl. 9-13. Hvetjum áhugasama...
22/08/2018

Styrkjamöguleikar í nýsköpun, menntun og menningu - Kynningarfundur á vegum Rannís 24. ágúst kl. 9-13. Hvetjum áhugasama til að mæta.

Góð áminning í sumarlok.
13/08/2018

Góð áminning í sumarlok.

:) art credit to Theresa Hall

Ertu ungur frumkvöðull eða þekkirðu einn?
31/05/2018

Ertu ungur frumkvöðull eða þekkirðu einn?

Fyrir hverja? Nýja frumkvöðla (new entrepreneur) sem eru með viðskipahugmynd eða hafa verið að reka eigin fyrirtæki í minna en 3 ár. Nýir frumkvöðlar mega vera á öllum aldri. Reynda frumkvöðla (host entrepreneur) sem hafa verið í eigin rekstri lengur en 3 ár og vilja taka á mó...

Frumkvöðlastuðningur í boði
30/05/2018

Frumkvöðlastuðningur í boði

Fyrir hverja? Nýja frumkvöðla (new entrepreneur) sem eru með viðskipahugmynd eða hafa verið að reka eigin fyrirtæki í minna en 3 ár. Nýir frumkvöðlar mega vera á öllum aldri. Reynda frumkvöðla (host entrepreneur) sem hafa verið í eigin rekstri lengur en 3 ár og vilja taka á mó...

Einn "íbúa" frumkvöðlasetursins, sagnfræðingurinn Sigríður Matthíasdóttir, í mjög áhugaverðu viðtali við Árna Eyjólfsson...
06/05/2018

Einn "íbúa" frumkvöðlasetursins, sagnfræðingurinn Sigríður Matthíasdóttir, í mjög áhugaverðu viðtali við Árna Eyjólfsson og Ævar Kjartansson í útvarpsþættinum Samtal á Rás eitt. Fjallar þar m.a. um rannsókn hennar á ferðum ógiftra kvenna til Vesturheims og talar sérstaklega um Pálínu Waage og þær heimildir sem hún lét eftir sig.

Samtal um þjóð, frelsi og forræðishyggju. Tuttugusta öldin er tími breytinga og átaka á Íslandi. Þjóðin öðlaðist frelsi og sjálfræði í sínum málum. Þjóðernisstefnan var mótandi afl í þessum breytingum sem ýmisr aðilar og hagsmunahópar tóku þátt í að móta. Átök ...

Við mælum með að kíkja við á Skaftfell og skoða fjölfeldi og bókverk sem Seyðfirska útgáfan FOSS stendur á bak við. Sjá ...
30/04/2018

Við mælum með að kíkja við á Skaftfell og skoða fjölfeldi og bókverk sem Seyðfirska útgáfan FOSS stendur á bak við. Sjá nánar www.foss.press

Landsvirkjun, í samvinnu við Hönnunarmiðstöð Íslands, óska eftir tillögum að hönnuðu verki eða listaverki sem sett verðu...
17/04/2018

Landsvirkjun, í samvinnu við Hönnunarmiðstöð Íslands, óska eftir tillögum að hönnuðu verki eða listaverki sem sett verður upp í nágrenni Þeistareykjastöðvar.

Jarðvarmastöðin á Þeistareykjum er nýjasta aflstöð Íslendinga. Stöðin var gangsett þann 17.nóvember 2017 og nú efnir Landsvirkjun til hugmyndasamkeppni um verk sem staðsett verður í víðáttumikilli náttúru Þeistareykja.

Hún Elfa Hlín, sem er með vinnuaðstöðu á Öldugötunni, verður með örvinnustofu á ráðstefnu í Fjölbrautaskóla Norðurlands ...
12/04/2018

Hún Elfa Hlín, sem er með vinnuaðstöðu á Öldugötunni, verður með örvinnustofu á ráðstefnu í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, Sauðárkróki 18. apríl n.k. Örvinnustofan ber heitið Hönnunarhugsun í fyrirtækjarekstri og í lýsingunni segi: Með hönnunarhugsun er á skapandi hátt notast við hugsun og aðferðir til að nálgast verkefni, safna saman upplýsingum og spyrja gagnrýnna spurninga til að leita að nýrri eða betri lausn.
Farið verður yfir helstu þætti hönnunarhusunar og þátttakendur gera stutt verkefni til að fá innsýn í gildi hennar og framkvæmd.

Ertu frumkvöðlakona? Ertu með góða hugmynd? Ertu að velta fyrir þér að stofna fyrirtæki? Eða langar þig að efla tengslanetið? Vertu með og taktu frá 18. APRÍL 2018! Ráðstefna fyrir frumkvöðlakonur samtíðar og framtíðar verður í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, Sauð....

Öldugatan tekur þátt í annarri umferð í Viskubrunni í kvöld og hefur leika með því að keppa við Stálstjörnur. Viskubrunn...
27/02/2018

Öldugatan tekur þátt í annarri umferð í Viskubrunni í kvöld og hefur leika með því að keppa við Stálstjörnur. Viskubrunnur er spurningakeppni þar sem foreldrar, starfsfólk og nemendur Seyðisfjarðarskóla sameina krafta sína við undirbúning og safna í leiðinni fyrir skólaferðalagi 9. og 10. bekkjar skólans til Danmerkur. Keppnin hlaut Foreldraverðlaun Heimilis og skóla árið 2014.

Önnur umferð í kvöld þriðjudaginn 27. febrúar klukkan 20:00. Stálstjörnur – Öldugata frumkvöðlasetur, Skálanes – Bæjarskrifstofan, HSA– Afl og Frystihús –

Tækniþróunarsjóður óskar eftir umsóknum í Fyrirtækjastyrkinn -  . Fræið hefur það að markmiði að styðja við hugmyndir og...
22/02/2018

Tækniþróunarsjóður óskar eftir umsóknum í Fyrirtækjastyrkinn - . Fræið hefur það að markmiði að styðja við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem geta leitt af sér stærri þróunarverkefni. er til 4. apríl 2018, kl. 16:00. Sjá nánar: http://bit.ly/frae2018

Ertu að vinna að hugmynd eða verkefni sem þú vilt koma lengra áfram? óskar eftir umsóknum í Fyrirtækjastyrkinn - . Fræið hefur það að markmiði að styðja við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem geta leitt af sér stærri þróunarverkefni. er til 4. apríl 2018, kl. 16:00. Sjá nánar: http://bit.ly/frae2018

Það var líf og fjör á Öldugötunni í dag þrátt fyrir leiðinda veður. Takk fyrir innlitið krakkar og gleðilegan Öskudag!!
14/02/2018

Það var líf og fjör á Öldugötunni í dag þrátt fyrir leiðinda veður. Takk fyrir innlitið krakkar og gleðilegan Öskudag!!

Address

Öldugata 14
Seyðisfjörður
710

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Öldugata frumkvöðlasetur posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Öldugata frumkvöðlasetur:

Share