Port of Seydisfjordur

Port of Seydisfjordur Ports of Múlaþing, East Iceland Þetta er síða hafna Múlaþings, hér munum við birta fréttir af komum skemmtiferðaskipa, myndir ofl.
(270)

Mikil traffík hefur verið hjá Seyðisfjarðarhöfn í sumar!
21/08/2023

Mikil traffík hefur verið hjá Seyðisfjarðarhöfn í sumar!

14/07/2023

📍 Klifbrekkufossar ⁠

Scene from one of many amazing waterfalls in Austurland (East Iceland), nothing but paradise 😍⛰⁠

📸 repost: instagram.com/arnarkristjans_photography⁠

01/06/2023

Þetta er eitthvað 😉

Three Houses, One Hotel.

Enjoy a cosy night in one of our 3 historical and unique buildings.

Today
01/06/2023

Today

Seabourn Venture was in port yestetday,
01/06/2023

Seabourn Venture was in port yestetday,

The ultra-luxury expedition ship Seabourn Venture is designed and built for diverse environments and for the modern expedition traveler.

21/05/2023
12/04/2023

Góðan daginn öll. Æfingunni sem átti að vera næsta þriðjudag hefur verið frestað til september. Þeir sem hafa boðist til að leika farþega mega slaka á en væri gott ef þeir fáanlegir til að vera með í september. Meiri upplýsingar þegar nær dregur.

The cruise season starts early in Seyðisfjörður as we welcome Bolette from Fred. Olsen Cruise Lines . Life is getting ba...
03/04/2023

The cruise season starts early in Seyðisfjörður as we welcome Bolette from Fred. Olsen Cruise Lines . Life is getting back to normal after a week of snowstorms and avalanche warnings. We are now looking forward to our biggest season ever.

Góðan daginn öll.Það er gott að geta sagt betri fréttir en af ófærð og hættuástandi. En ég get sagt ykkur að vefmyndavél...
30/03/2023

Góðan daginn öll.
Það er gott að geta sagt betri fréttir en af ófærð og hættuástandi. En ég get sagt ykkur að vefmyndavélarnar eru loksins komnar í loftið aftur eftir langa bið.
Farið á nýju vefsíðu hafnanna og þar má finna hnappa fyrir myndavélarnar og veðurstöðina okkar.
https://portsofmulathing.is/is/port-info/seydisfjordur/

Our webcameras are up and running again, click on the link above and you will find links to the cameras and our weatherstation.

23/02/2023

Mengunarefni vegna skemmtiferðaskipa á Skarfabakka voru vel fyrir neðan umhverfismörk árið 2022

Loftgæðamælir Faxaflóahafna á Laugarnesi sýnir að mengunarefni vegna viðlegu skemmtiferðaskipa og annarra skipa á Skarfabakka, fóru ekki yfir skilgreind umhverfismörk á árinu 2022 í neinu tilviki og eru vel fyrir neðan þau mörk sem skilgreind eru í reglugerð.

Verkfræðistofan Vatnaskil greindi niðurstöður mælinga frá loftgæðastöð Faxaflóahafna í Laugarnesi með hliðsjón af umhverfismörkum reglugerða og skipakomum við Skarfabakka. Markmið loftgæðastöðvar á Laugarnesi er einkum að fylgjast með því hvort umtalsverð mengun komi frá skemmtiferðaskipum meðan þau liggja við Skarfabakka í Sundahöfn. Staðsetning mælistöðvarinnar var ákvörðuð 2020 að undangengnum útreikningum Verkfræðistofunnar Vatnaskil á ákjósanlegustum stað til að greina mengun frá skipum við Skarfabakka. Mengunarefni sem greind voru eru eftirfarandi: köfnunarefnissambönd (NO, NO2, NOx), brennisteinssambönd (SO2, H2S) og svifryk af mismunandi stærð.

Mælingar í rauntíma úr loftgæðamæli Faxaflóahafna eru aðgengilegar almenningi á loftgaedi.is.

„Það er stefna Faxaflóahafna að lágmarka áhrif skipaumferðar á loftgæði í og við hafnir fyrirtækisins. Við teljum að stöðugar og trúverðugar mælingar sé forsenda að upplýstri ákvarðanatöku á þessu sviði. Einnig fögnum við því að mæligildin eru aðgengileg almenningi, milliliðalaust og í rauntíma. Þannig teljum við að traust myndist á milli atvinnulífsins og íbúa í nágrenni hafna okkar“, segir Gunnar Tryggvason hafnarstjóri Faxaflóahafna.

https://www.faxafloahafnir.is/is/forsidu-frettir/mengunarefni-vegna-skemmtiferdaskipa-a-skarfabakka-voru-vel-fyrir-nedan-umhverfismork-arid-2022/

Góðan daginn, mig langar að benda á nýjan vef fyrir Hafnir Múlaþings. Þar má finna upplýsingar um allar hafnirnar og nýt...
26/01/2023

Góðan daginn, mig langar að benda á nýjan vef fyrir Hafnir Múlaþings. Þar má finna upplýsingar um allar hafnirnar og nýtt dagatal fyrir skemmtiferðaskipin sem eru bókuð. Ath að ekki eru allar komur komnar inn á dagatalið en verða vonandi komnar fljótlega. Vefurinn er glænýr og örugglega einhverjar villur á honum, ef þið rekist á eitthvað skrýtið endilega látið okkur vita.

East Iceland is a region of natural phenomena with glaciers, forests, bird cliffs, vast expanses, deserts, majestic mountains and narrow fjords. In every valley or fjord, you can find cascading waterfalls and beautiful rivers. The ocean air and highland scents give you a fresh feeling that makes you...

Our friend Helgi Haraldsson gave us permission to post this video of Silver Moon leaving Port of Seyðisfjörður on the 4t...
05/06/2022

Our friend Helgi Haraldsson gave us permission to post this video of Silver Moon leaving Port of Seyðisfjörður on the 4th of June 2022.
https://www.youtube.com/watch?v=yvrmjtxe7-E

Enjoy 😀

Cruise ship Silver Moon leaving port of Seyðisfjörður in calm and beutiful weather on 04.06.22

Address

Hafnargata 44
Seydisfjorður
710

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Port of Seydisfjordur posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Port of Seydisfjordur:

Videos

Share

First cruise call of the season

First cruise call of the season is today, May 17th. It is Oceand Diamond that came in at 08:00 this morning on a beautiful and sunny, but rather cold day. We are expecting 55 more cruise calls this summer, which is a record.