Sóti Summits

Sóti Summits Sóti Summers offers memorable experiences at the tip of Troll Peninsula. From winter skiing to summer hiking, we love to make you happy.

Soti Lodge, our premium country hotel in Fljót, provides the perfect getaway at the edge of the Arctic Ocean.

Sóti Lodge býður útivistarhópa af öllu tagi velkomna árið um kring. Leyfðu okkur að setja saman dagskrá fyrir þig og þín...
01/12/2024

Sóti Lodge býður útivistarhópa af öllu tagi velkomna árið um kring. Leyfðu okkur að setja saman dagskrá fyrir þig og þína og njóttu lífsins í Fljótunum fögru!

Nú er snjór á Tröllaskaga - og Sóti Summits býður þyrluskíðaferðir vorsins á sérstöku forsöluverði í takmarkaðan tíma.Þa...
18/11/2024

Nú er snjór á Tröllaskaga - og Sóti Summits býður þyrluskíðaferðir vorsins á sérstöku forsöluverði í takmarkaðan tíma.

Það jafnast fátt á við að eiga dásemdardag á fjöllum í Fljótum, skíða með félögunum og anda að sér súrefninu góða.

Nýttu þér tækifærið og tryggðu þér ævintýri í vorsólinn 2025!

https://www.sotisummits.is/article/forsala-thyrluskidaferda-vorid-2025/

Við iðum af spenningu vegna komandi vetrar - gönguskíði, fjallaskíði, þyrluskíði...ævintýrin bíða þín í Fljótunum í vetu...
02/11/2024

Við iðum af spenningu vegna komandi vetrar - gönguskíði, fjallaskíði, þyrluskíði...
ævintýrin bíða þín í Fljótunum í vetur!



Fljótin eru sannkölluð vetrarparadís og Sóti Summits býður ykkur velkomin í allskonar skíðaferðir, dekur og vellíðan. Njóttu með okkur i vetur!

Kvennaferð í Jökulfirði í mai 2025 - einstök ferð fyrir atorkukonur með Söru Hlín Sigurðardóttur.Bókaðu núna og taktu þá...
15/10/2024

Kvennaferð í Jökulfirði í mai 2025 - einstök ferð fyrir atorkukonur með Söru Hlín Sigurðardóttur.
Bókaðu núna og taktu þátt í ógleymanlegum leiðangri í villtustu náttúru Vestfjarða!

Summits
www.sotisummits.is

Oh memories!And a new season in the works...Check out our 2025 tours and join us in creating new memories - with you.Inc...
05/10/2024

Oh memories!
And a new season in the works...

Check out our 2025 tours and join us in creating new memories - with you.

Incredible views and glittering slopes, local guides with stories to tell and the ambience of Sóti Lodge - what could be better?

Margir gráta sumarið sem ekki varð, en hóparnir sem komu og nutu samveru, útivistar og dekurstunda á Sóta Lodge upplifðu...
05/10/2024

Margir gráta sumarið sem ekki varð, en hóparnir sem komu og nutu samveru, útivistar og dekurstunda á Sóta Lodge upplifðu stundir sem ekki gleymast og gleði sem geymist í hjarta - hvernig sem veðrið var.

Við eigum laust fyrir hópa næsta sumar - leyfið okkur að skipuleggja fyrir ykkur íslenska sumarferð sem lifir í minningunni!

Það er að koma að því!Gönguskíðanámskeið Sóta Summits hefjast á nýju ári - þjálfun, skemmtun og frábær félagsskapur í ná...
24/09/2024

Það er að koma að því!
Gönguskíðanámskeið Sóta Summits hefjast á nýju ári - þjálfun, skemmtun og frábær félagsskapur í náttúru Fljótanna.
Gönguskíðaæfingar, vatnateygjur, flotstund og frábært atlæti á Sóta Lodge - tryggðu þér pláss í tíma!

Það má alveg fara að huga að vetrinum núna.Við minnum á fjallaskíða- og snjóflóðavarnanamskeið Sóta í mars 2025, þar sem...
28/08/2024

Það má alveg fara að huga að vetrinum núna.

Við minnum á fjallaskíða- og snjóflóðavarnanamskeið Sóta í mars 2025, þar sem Leifur Örn Svavarssön, yfirleiðsögumaður Summit Heliskiing og Sara Hlín Sigurðardóttir, skíðaleiðsögumaður og skíðakennari hafa sérhannað námskeið sem ætlað er að tryggja öryggi, tækni og þekkingu þeirra sem vilja stunda utanbrautarskíðun á Íslandi.
Tryggið ykkur pláss á þessu einstaka námskeiði, sem haldið er á Sóta Lodge í Fljótunum fögru!

Þetta utanbrauta og fjallaskíðanámskeið er frábært fyrir alla sem vilja kynnast skíðamennsku á annan hátt en bara á skíðasvæðunum

23/07/2024

Komdu með í 3 daga gönguferð um Tröllaskaga 22-24 ágúst. Þrír dagar fullir af gleði og hreyfingu! Í þessari gönguferð þræðum við nokkrar sögufrægustu leiðirnar á Tröllaskaga, sem tengja saman Ólafsfjörð, Siglufjörð og Fljótin. Leiðsögn í ferðinni annast Björn Z Ásgrímsson og Ólöf Ýrr Atladóttir gönguleiðsögumenn, þaulvant heimafólk sem þykir fátt skemmtilegra en að segja frá sveitinni sinni. Kynntu þér málið og komdu með! 👉 https://www.sotisummits.is/thriggja-daga-gonguferd-toppadu-trollaskaga/

Sóti Summers offers memorable experiences at the tip of Troll Peninsula.
From winter skiing to summer hiking, we love to make you happy. Soti Lodge, our premium country hotel in Fljót, provides the perfect getaway at the edge of the Arctic Ocean.

Upplifðu Siglufjörð í fjallahjólaferð í sumar! Einstaklega skemmtileg fjallahjólaferð þar sem gestir fá að kynnast því b...
11/07/2024

Upplifðu Siglufjörð í fjallahjólaferð í sumar! Einstaklega skemmtileg fjallahjólaferð þar sem gestir fá að kynnast því besta sem fjallahjólamennska býður upp á. Hvers kyns hjólamennska á vaxandi vinsældum að fagna á Íslandi og á Siglufirði eru kjöraðstæður til að kynna sér þessa skemmtilegu íþrótt – eða spreyta sig á nýjum brekkum 👉 https://www.sotisummits.is/fjallahjolaferd/

11/07/2024

Ganga, hjóla sigla, veiða.... - https://mailchi.mp/sotisummits/sumar_sumar_allstadar

Það er ótrúlega margt í boði nyrst á Tröllaskaga!

Sóti Summers offers memorable experiences at the tip of Troll Peninsula.
From winter skiing to summer hiking, we love to make you happy. Soti Lodge, our premium country hotel in Fljót, provides the perfect getaway at the edge of the Arctic Ocean.

Sumarið á Sóta! Sumarið er komið á Tröllaskaga og við njótum þess til hins ýtrasta á Sóta. Við bjóðum dásamlegar dagsfer...
26/06/2024

Sumarið á Sóta! Sumarið er komið á Tröllaskaga og við njótum þess til hins ýtrasta á Sóta. Við bjóðum dásamlegar dagsferðir við allra færi, raf-fjallahjólaferðir, bátsferðir á eikarbátnum Örkinni og gönguferðir um fornar leiðir milli fjarða og dala. Njóttu útivistar með okkur í allt sumar og upplifðu fegurð jarðar, himins og hafs hér við ystu strandir! 👉 https://www.sotisummits.is/

Þriggja daga gönguferð á Tröllaskaga: Í fótspor feðranna.  Þrír dagar fullir af gleði og hreyfingu! Í þessari gönguferð ...
20/06/2024

Þriggja daga gönguferð á Tröllaskaga: Í fótspor feðranna. Þrír dagar fullir af gleði og hreyfingu! Í þessari gönguferð þræðum við nokkrar sögufrægustu leiðirnar á Tröllaskaga, sem tengja saman Ólafsfjörð, Siglufjörð og Fljótin. Leiðsögn í ferðinni annast Björn Z Ásgrímsson og Ólöf Ýrr Atladóttir gönguleiðsögumenn, þaulvant heimafólk sem þykir fátt skemmtilegra en að segja frá sveitinni sinni. Kynntu þér málið og komdu með! 👉 https://www.sotisummits.is/thriggja-daga-gonguferd-toppadu-trollaskaga/

Bátsferð frá Siglufirði um nyrstu strendur Tröllaskaga. Upplifðu sögu og náttúru Norðurstrandar í bátsferð okkar á eikar...
18/06/2024

Bátsferð frá Siglufirði um nyrstu strendur Tröllaskaga. Upplifðu sögu og náttúru Norðurstrandar í bátsferð okkar á eikarbátnum Örkinni! Njóttu dagsins í ljúfri siglingu um söguslóðir Siglufjarðar og nágrennis. Við nyrstu strandir Tröllaskaga hafa íbúar um aldir þurft að takast á við óvægin náttúruöfl og búskaparsagan er saga af seiglu, þrjósku og örlögum. Margir fremstu rithöfundar landsins hafa sótt sér efni í þá atburði sem hér hafa átt ser stað, nú síðast Hallgrímur Helgason í Segulfjarðarópus sínum og Einar Kárason í frásögn sinni af flugslysinu í Héðinsfirði, Þung ský. 👉 https://www.sotisummits.is/batsferd-nattura-og-mannlif-vid-nordurstrandir/

Address

Aðalgata 32
Siglufjörður
580

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Sóti Summits posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Sóti Summits:

Share

Category

Sóti Lodge

Sóti Lodge offers premium accommodation in Fljót, the heart of the Troll Peninsula in north Iceland.

Fljót, a region characterised by its proximity to the Arctic Ocean and its remoteness from other regions in North Iceland, is the cradle of skiing in Iceland. It boasts a mountain range unlike any other, and as it was long unconnected by roads to other parts of the country, locals hiked the mountain passes during the summer as means of visiting their neighbouring regions and towns and traversed the same route on skis during the winter.

All seasons of the year offer a natural beauty unlike any other. The area is known for Iceland's heaviest snowfalls and its jagged, rugged mountains. It is the ideal playground for active people seeking adventure and warm hospitality.

Our guests can either explore the area on their own or do excursions with some of our local tourism partners and experts. We place a high emphasis on sustainable and responsible tourism, respecting nature and working closely with the community around us.