Óseyri Stöðvarfirði

Óseyri Stöðvarfirði Sveitabær til leigu á Stöðvarfirði. Glæsileg aðstaða fyrir vinahópa, vinnuhópa, fjölskyldur. Heitur pottur, stór sólpallur, gönguleiðir, veiði í á.

Steinasafn Petru Sveinsdóttur er á Stöðvarfirði Á Óseyri eru tvö hús annars vegar Óseyri Hlaða 90 fm stúdíóíbúð (með skilrúm) allt til alls, fullbúið eldhús, baðherbergi, þvottavél og heitur pottur (einka) og hins vegar Óseyri einbýlishús. Það eru 4 svefnherbergi í einbýlishúsinu fyrir 8 manns. Auk þess er baðherbergi og gestaklósett. Rúmgott þvottahús með þvottavél og þurrkara. Vel útbúið eldhús

með uppþvottavél og öllum minni eldhúsraftækjum og áhöldum og heitur rafmagnspottur. Húsið er vel staðsett við botn fjarðarins og útsýni yfir allan fjörðinn að framan og inn alla sveit aftan frá. 4 km eru til Stöðvarfjarðar þar sem helstu þjónustu er hægt að sækja, Brekkan og Saxa bjóða uppá veitingar og í Brekkunni er hægt að kaupa nauðsynjar mjólk, brauð og slíkt. Sundlaug Stöðvarfjarðar er opin yfir sumarið sem er frábær til að leyfa krökkunum að busla í. Salthúsið er með markað yfir sumarið þar sem harðfiskur, prjónavara, glervörur og annað sniðugt er til sölu. Steinasafn Petru er einn af fjölsóttasti ferðamannastaðurinn á austurlandi og alltaf skemmtilegt að koma í og skoða blóm og steina í þessum fallega garði -og húsi.

Óseyri Stöðvarfirði
09/10/2024

Óseyri Stöðvarfirði

Fallegur haustdagur 💕
06/10/2024

Fallegur haustdagur 💕

Blæöspin er sérlega falleg í haustlitunum. Blæösp hefur vaxið á Íslandi frá alda öðli og telst því ein hinna fáu innlend...
16/09/2024

Blæöspin er sérlega falleg í haustlitunum. Blæösp hefur vaxið á Íslandi frá alda öðli og telst því ein hinna fáu innlendu trjátegunda hérlendis. Blæösp er sjaldgæfust innlendra trjátegunda. Hún hefur aðeins fundist villt á sex eða sjö stöðum á landinu austanverðu. Villt vex blæösp á Höfða og í Egilsstaðaskógi á Héraði, á Gestsstöðum í Fáskrúðsfirði, á Strönd/Óseyri í Stöðvarfirði og Jórvík í Breiðdal. Víst er að blæösp hafi borist til Íslands eftir síðasta jökulskeið með fræi sem fokið hefur hingað yfir hafið frá meginlandi Evrópu enda á tegundin náttúrleg heimkynni í Evrópu og Asíu. Til stærstu útbreiðslusvæðanna í Stöðvarfirði og Egilsstaðaskógi hefur upphaflega fræið sennilega borist fyrir þúsundum ára . Heiti blæaspar er lýsandi, því lauf hennar blakta mjög í vindi og mynda þægilegan klið. (Texti af vefsíðu Skógræktarinnar)

Hér má sjá smá hluta af þeim 500.000+ plöntum sem hefur verið plantað á Óseyri. Birkið er farið að taka mjög vel við sér...
28/08/2024

Hér má sjá smá hluta af þeim 500.000+ plöntum sem hefur verið plantað á Óseyri. Birkið er farið að taka mjög vel við sér.

Óseyri Stöðvarfirði, East Iceland
28/08/2024

Óseyri Stöðvarfirði, East Iceland

Þannig dagur á Óseyri
23/08/2024

Þannig dagur á Óseyri

Óseyri Stöðvarfirði, East Iceland
23/08/2024

Óseyri Stöðvarfirði, East Iceland

15/08/2024
Fallegu Súlurnar
10/08/2024

Fallegu Súlurnar

Óseyrar landið, Stöðvarfirði
04/08/2024

Óseyrar landið, Stöðvarfirði

Óseyri Stöðvarfirði
30/07/2024

Óseyri Stöðvarfirði

Ganga upp að Einbúa og Steinboga í Stöðvarfirði og svo beint í pottinn Óseyri á eftir er uppskrift að góðum degi 🙂      ...
29/07/2024

Ganga upp að Einbúa og Steinboga í Stöðvarfirði og svo beint í pottinn Óseyri á eftir er uppskrift að góðum degi 🙂

Sláttur og næring beint í landið. Vex ótrúlega vel upp úr þesssu
17/07/2024

Sláttur og næring beint í landið.
Vex ótrúlega vel upp úr þesssu

Nú er kominn þessi fíni stígur frá Stöðvarfjarðarþorpi og langleiðina inn að Óseyri. Fyrir þá sem hafa áhuga á er svo hæ...
13/07/2024

Nú er kominn þessi fíni stígur frá Stöðvarfjarðarþorpi og langleiðina inn að Óseyri. Fyrir þá sem hafa áhuga á er svo hægt að lengja gönguna með því að fara upp yfir þjóðveg t.d. við Innri Vallá og upp stíginn þar inní skógrækt Óseyrar, þar eru svo slóðar sem hægt er að fylgja.
Endilega njótið með okkur 🩷

William var hjá okkur í vikunni. We did not have a long stay at Hefna’s lovely home - but it was one of our favorite sto...
12/07/2024

William var hjá okkur í vikunni. We did not have a long stay at Hefna’s lovely home - but it was one of our favorite stops on our trip - stunning beautiful and quiet and peaceful..

12/07/2024

Bláklukkur, hunangsfluga, sól og börn að leik 🌞

Address

Fjarðarbraut
Stöðvarfjörður
755

Opening Hours

Monday 10:00 - 19:00
Tuesday 10:00 - 19:00
Wednesday 10:00 - 19:00
Thursday 10:00 - 19:00
Friday 10:00 - 19:00
Saturday 10:00 - 19:00
Sunday 10:00 - 19:00

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Óseyri Stöðvarfirði posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Óseyri Stöðvarfirði:

Videos

Share

Category

Oseyri Farm, East Iceland

House and a barn for rent in the lovely East fjords. Four twin beds in the house, open area for four adults in the barn. Many options for outdoor activities. Both houses are well equipped to ensure a relaxing and enjoyable stay in beautiful Icelandic nature. On bungalo.com as OseyriFarmhouse


Other Stöðvarfjörður travel agencies

Show All