04/09/2024
✨Jólahlaðborð á Miðhrauni ✨
Ljúffeng jólaveisla í Hlöðunni á Miðhrauni þar sem gælt verður við bragðlauka gesta með ýmsum jólalegum réttum undir ljúfum tónum. Miðhraun er staðsett á sunnanverðu Snæfellsnesi í 1.5 klukkutíma keyrslu frá Reykjavík.
Verð: 13.800 kr.
Borðabókanir: [email protected]
Tilboð á gistingu.
Dagsetningar í boði:
2,9,15,16,23 og 30 nóvember
6 og 7 desember.
MATSEÐILL
FORRÉTTIR
Jólasúpa Miðhrauns (V)
Rúgbrauð, laufabrauð og heimabakað brauð (V)
Grafinn lax með piparrótarsósu
Karrí og rauðrófusíld
Lifrakæfa með sveppum og beikoni
Tvíreykt hangilæri
Sælkera kjöthlaðborð
Jólasmáréttir
AÐALRÉTTIR
Ofnbakaður fiskur í sítrónusmjöri
Hvítlauks stungið Lambalæri
Hamborgarahryggur
Hangikjöt
Purusteik að dönslum sið
Vegan bollur með rifsberjasultu (V)
MEÐLÆTI
Heimatilbúið rauðkál (V)
Grænar baunir
Ofnbakaðrótargrænmeti (V)
Brúnaðar kartöflur (V)
Sætkartöflumús
Kartöflur í uppstúf
Hasselback rauðrófur (V)
Ofnbakað rósakál (V)
Rjómalagað spínat
Waldorfsalat
Rauðvínssósa
Pipar rjóma sósa
EFTIRRÉTTIR
Jólaskyrkaka
Ris a la Mande
Frönsk súkkulaðikaka
Smákökur