Tjaldstæðið Vík í Mýrdal

Tjaldstæðið Vík í Mýrdal Tjaldstæðið Vík í Mýrdal Stutt er í alla þjónustu sem er í göngufjarlægð frá tjaldsvæðinu. Mikið er til af fallegum gönguleiðum í Vík og nágrenni.
(2)

Tjaldsvæðið í Vík er rétt við Víkurþorp. Á tjaldsvæðinu er boðið upp á flesta þá þjónustu er tjaldgestir þurfa svo sem rafmagn fyrir húsbíla. Í þjónustuhúsi eru salerni, heitt og kalt vatn, sturtur og aðstaða til að matast. Vík er aðeins í rúmlega tveggja klukkustunda keyrslufjarlægð frá Reykjavík. Mýrdalurinn skartar fögru, ósnortnu umhverfi og einstakri náttúrufegurð. Margar helstu náttúrperlur

Íslands eru í og við Vík svo sem Dyrhólaey og Reynisdrangar. Fuglalíf er með eindæmum enda er veðurfar einstaklega milt, jafnt á sumri sem að vetri.

Address

Austurvegur
Vík
870

Telephone

487-1345

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Tjaldstæðið Vík í Mýrdal posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Tjaldstæðið Vík í Mýrdal:

Share

Category


Other Vík travel agencies

Show All