01/08/2024
Vikingferðir munu að vanda keyra þjóðhátíðagesti í og úr Dalnum 🙂
Keyrt verður með sama sniði og áður þ.e.a.s tvær leiðar á kvöldin og nóttu en í gegnum bæinn á daginn. Við munum vera með sjö rútur yfir nóttina og afgreiðslu við bílastæðin í dalnum til að stytta biðtíma.
Endilega kynnið ykkur leiðarnar vel,
bláa ÞÓR og græna TÝR