18/02/2024
HÁSKÓLAFERNINGURINN ( #56) „Universitetsfirkanten“ er í Latínuhverfinu í Miðaldabænum. Hér hefur Háskólinn haft aðsetur frá stofnun, 1479. Innan ferningsins eru sjö sögufrægar og glæstar byggingar, m.a. aðalbygging háskólans og elsta hús borgarinnar, eins eru hér magnaðir kjallarar, þrír garðar og einn glæsilegasti bókasalur sem byggður hefur verið. Skoðum ferninginn að utan sem innan og bjóðum ykkur með ...